Vísir - 21.12.1976, Síða 18

Vísir - 21.12.1976, Síða 18
I 18 idag er þriöjudagur 21. des. 356. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavlk er kl. 06.16. Siödegis kl. 18.38. APÓTEK Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna 10.-16. desember, annasi Lyfjabúöin Iöunn og Garös Apó tek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður » Upplýsingar um afgreiöslu i i apótekinu er I sima 51600. ; Hafnarfjöröur — Garöahreppur '•> Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. 'Tekiö viö tilkynningum um biJan- ir á veitukerfum borgarinnar óg' i.' .öörum tilfellum sem borearbúar Raftnagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Slysavaröstofan: sirrii 8120C ; Sjúkrabifreið': Reykjavifc og f Kópavogur, simi 11100, Hafnar- ' fjöröur, simi 51100. 1 Á laugardögum og jieTgF'' 'dpgum eru læknastófur íókaöar,. en læknir er til viðtals á göúgu- deild Landsjtitalans, simj 21230.' Upplýsingar um Íækna- og jyfja- jbúöaþjónustu eru gefnar i sim- sva^a 18888. Frestur til að skila þátttökutil- kynningum i landsmótum og bikarkeppnum i knattspyrnu áriö 1977 er til 1. janúar n.k. Islandsmót karla og kvenna i innanhússknattspyrnu áriö 1977 fer fram i Iþróttahöllinni I Laugardal dagana 12. og 13. febrúar n.k. Þátttökutilkynningar I framan- greind mót skulu sendar i ábyrgðarbréfi ásamt þátttöku- gjöldum til K.S.Í., pósthólf 1011, Reykjavik fyrir 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu K.S.l. Mótanefnd. Frestur til aö skila þátttökutil- kynningum I landsmótum og bik- arkeppnum i knattspyrnu áriö 1977 er til 1. janúar n.k. tslandsmót karla og kvenna i innanhússknattspyrnu áriö 1977 fer fram i íþróttahöllinni i Laug- ardal dagana 12. og 13. febrúar n.k. Þátttökutilkynningar I framan- greind mót skulu sendar i ábyrgö- arbréfi ásamt þátttökugjöldum til K.S.I., pósthólf 1011, Reykjavik fyrir 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu K.S.I. Mótanefnd. Ég fæ ekkert nema skammir frá forstjóranum, næsta áriö. Stjörnuspáin segir, aö allt gangi honum I haginn. .j ÚTIVISTARFERÐíR Þriöjud. 21.12. Stjörnuskoöun (e/ veðurleyfir) á sólhvörfum. Hafiö sjónauka meö. Einar Þ. Guöjohn- sen leiðbeinir. Mæting kl. 21 viö gamla golfskálann. Fritt. Aramótaferöf Ilerdísarvik 31/12. Fararstj. Kristján Baldursson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. Otivist Deildarkeppni Badmintonsam- bands Islands sem áður hét Liöa- keppni BSÍ hefst fljótlega eftir áramót. Félög sem hafa I hyggju að senda lið I keppnina eiga að til- kynna það Walter Lentz I simum 18780 og 33747 fyrir 10. janúar. Þátttökugjald er krónur 6 þúsund fyrir hvert lið. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traöar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- þönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli 6. 5223(5, Steindóri s. 30996. A._ Þriöjudagur 21. desember 1976 VISIR GUÐS0RÐ JDAGSINS: Fyrir því látum vér ekki hug- fallast, en jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, • þá endurnýjast dag frá degi bor innri maður. 2. Kor. 4,16 f Auðvitaö er |ég laus, maöur í/ Nú skil ég hvers | vegna pú smalar |'—alltaf fyrir J i ^ Framsókn. Vs -<g hvuls- Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis-; apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiöholts, Jóhannesi Norð- i fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og| Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Éllingsen hf. Ana-; naustum Grandagaröi, Geysir hf. j Aðalstræti. Minningarkort Sambands dýra-; verndunarfélaga tslands fást I | versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- v.st. 4,bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafn- arf. Minningarspjöld óh á ö a,' 'safnaöarins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, vsimi 10246. 7,Sámúðárko"rt Styrktarfélags' lamaöra og fatlaðra eru til sölu á. eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13« sirríi 84560, Bókabúð Bragai Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,] simi 15597, Steinari Waage,; Domus Medica, Egilsgötu 3, simi '18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi, 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, .Strandgötu 8-10, sími 51515.” Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd i Parisarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Síðu. Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur. Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. ISamúðarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins aö Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Jjstrandgötu 8—10 simi 51515: Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Aöistandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánud^ga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Munið frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308, eða á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Kirkjuturn Hallgrimskirkju ei opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-< siödegis. Þaöan er einstakt útsýn: yfir borgina og nágrenni hennai aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Jólamerki skáta 1976 eru komin út. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi islenskra skáta komu fyrst út árið 1957 og eru til styrkt- ar skátahreyfingunni á Islandi. Merkin eru seid á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum vfösvegar um landiö. r KJUKUNGAR Kjúklingar, glóöaöir á teini. Uppskriftin er úr glóöarbækl- ingi önnu Guömundsdóttur. 2 holdakjúklingar 1/2 sitróna 1 tsk. salt 1 knippi steinselja 3 msk. matarolia 1/2 sitróna 1 tsk. salt 1/2 tsk. salt 1/2 paprika Þvoið og þerrið kjúklingana. Nuddiöþá að innan með sundur- skorinni sitrónu og stráið 1 tsk. af salti inn i þá. Látiö steinselju- greinar inn I kjúklingana (má sleppa) bindið þá upp, stingið teininum i gegnum þá og festið vel með göfflum. Búið til kryddlög úr matar- oliu, sitrónusafa salti, pipar og papriku. Penslið kjúklingana með leginum og glóðið i 45 min. til 1 klst. eftir stærð. Penslið nokkrum sinnum með kryddleg- inum meðan glóðað er. Berið kjúklingana fram með soðnum kartöflum og ávaxta- salati eða hráu grænmetis- salati. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.