Vísir - 04.12.1958, Side 4

Vísir - 04.12.1958, Side 4
4 JÓLABLAÐ VfSIS engiiin óviðkomandi köttur komi nálægt þeim. Hún er líka mjög hreinlát með börnin sín, þvi að svona litlir kettlingar kunna ekki að hirða sig sjálfir, og ryk- ið er mikið af götunni. Það er talsvert ónæðissamt þarna á tröppunum, kisa þarf sífellt að flytia kettlingana til, svo að ekki verði gengið ofan á þá, þeg- ar menn koma í moskuna- til bænagerðar. ■fr Eg loka dvrunum út á sval- irnar og fer að fá mér morgun- mat. Hann er ekki fiöibreyttur: te, brauðsneið, smábiti af hvít- um. söitum, tyrkneskum o.sti og nökkrar svartar olífur. Þetta er tyrkneskur morgunmatur. Mér þykir hann ágætur. Maríka hefur kennt mér a.ð horði tyrkneskan mat og búa hann t>l. Margir réttanna eru einstaklega Ijúffengir og tiltölu- lega auðvélt að matreiða þá. Hér fást ógrvnni af hráefni í góm- Sætn rétti. . Tvrkir horða aðallega kinda- kiöt 07 fisk. Með hví hafa þeir hrísgrjón og óteliandi tegundir af grænmeti, ávöxtum og hnet- tim. Það er einmio' hæet sJS fá nauta- og svínekiöt, en hvoruvt er rrott. nrr Tvrln’r borða bað Iít- ið sjálfi.r Svfnakjöt borða beir alls ekki Það er stranglefra hánnað i Kóraninum að borða kjöt af „óþreinum'/ dvrum. Allmnrd'ir réttir úr kindakjöt.i heitq kebaþ. Vinsælastur þeirra er Sis Kebab. Með bví er borðað pilaff, sem er miög vinsæll hrís- grjónaréttnr. Ábætir er oftast einhverskona.r ávextir eða bak- lava. sem er nokkurs konar branð i bykkri sykursósu. Allur fiöldinn borðajj þó siald- an annað en brauð, lauk, fasú- Iva fbíðisbaunir í óiifuolíu)^ pressaðan ódýran ost og drekk- ur vatn með, en drykkiarvatn er selt á flöskum i verzlunum. Eg færi mig inn i svefnher- bergið og sezt við gluggann. Nú er gatan orðin full af lífi. Það kveður við — eskidir — esjjiidir — það er maður með poka á baki, sem safnar tuskum og gömlum fötum og kallar án af- láts eskidir —■ eskidir, eskidir. Berfættur maður kemur með boraðan hest í taumi, sem ber á bakinu fjórar kúffullar körfur af jarðarberjum. Og þarna kem- ur vinur minn ,með stóru eyrun, hann sem gegndi þvi göfuga blutverki að bera guðsmóður á bakinu. Þegar eg var átta ára gömul i og átti heima uppi i sveit á Norðurlandi, gaf frændi minn mér bók, sem hét „Æfisaga asn- ans". Eg las hana hvað eftir annað og kunni marga kafla úr henni utanað. En mest þótti mér gnman að heyra mömmu Iesa hana upphátt. Hún las svo vel og sagan varð svo lifandi, mér fannst eg vera meðal dýranna í sögunni óg eg tók þátt í lífi þeirra, raunum og sorgum, einkum asnans, sem var aðal- persónan og söguhetian. Þá hafði eg ekki hugboð um að eg mvndi heimsækia föður- land asnans. kvnnast húsbænd- um og hitta hann þar sjálf- an lióslifandi. Hann befur ekki breyzt minnstu vitund, bann er alveg e;ns og bann hefði eengið beint út úr söo'unni. Lítill, með stór P'rru o<? augu, sem eru í serm þolinmóð og þunglyndisleg, grár á lit með granna fætur. Klyfber- inn sem tíShn ber á bakinú, með græhmetisitörfunum hangandi sín hvoru !’megln, er lika sá sami. Körfurnar eru svo stórar að þær ná næstum því niður á jörð. Þær eru fullar af kálhaus- um, rauðum melónum, eplum, áppelsínum, hnetum, mandarín- um eða öðrum austrænum á- vöxtum. Stundum reynir asninn að teygja snoppuna aftur í körf- urnar þegar hann er svangur og fá sér bita af ilmandi kálinu, en eigandi hans hefur séð fyrir því. Hann rekur sig bara í klifber- ann eða fær svipuhögg þvert yf- ir andlitið. Hann er orðinn svo vanur slíkri meðférð, að hann deplar ekki einu sinni auga — bíður bara þolinmóður. Smátt og smátt selst grænmetið og körf- urnar léttast, en bangað til verða asninn og húsbóndi hans að ganga hvildarlaust Um steinlögð stræti borgarinnar, kallandi: Elma — Portakal — Potatis -— Biber — Cok giizel. — Konur opna glugga og kalla út, spyrja um verð og gæði varningsins, oft ræða þau sam- an langa stund — konurnar vilja meira kál fyrir' minna verð. Asninn tyllir fæti og Ieggur kollhúfur. Hann veit að það er tilgangslaust að reyna að koma vitinu fyrir húsbónda sinn. Hann verður alltaf svo æstur, þegar kónurnái» kalla úr gluggurium, rétt eins og hin þunga býrði væli á haris eigíri baki. Nei, ef svo. væri, myndi hann ekki eyða svona löngum tíma til ónýtis i að ,stæla við konurnar, Það er næstum því verra að standa 'kyrr undir körfunum en að ganga með þær. Flugurnar eru þá lika miklu ásæknari. Þegar þeir eru á ferð er hús- bóndi hans sísveiflandi og smell- andi keyrinu og þótt alltaf megi búást við höggi, þá fæíir það þó fluguskammirnar í burtu. Sturidum lendir allt í háarifr- ildi, sem endar með því að kon- urnar skella gluggunum aftur, án þess að kaupa eitt einasta epli, en húsbóndinn kippir í tauminn hamslaus af bræði, skipar asnanum að halda af stað, sláer hann bjdmingshögg i aftur- endann eða sparkar í hann og sendir konunum tóninn, þar til þeir eru komnir út úr götunni. Sólin hækkar á lofti og þeir eru báðir orðnir þreyttir og þyrstir. Húsbóndinn leitar í körfunni að skemmdu epli. Hanri sker skémmdina úr með vasa- hnifnum sínum ’og fleygir á göt- una en étur það sem eftir er, — asninn fær ekki néitt. Tungan í honum er orðin þurr, og munn- urinn eins og fullur af sandi. Hann klæiar og svíður i bakið, þar sem hárið hefur nuddast af undan klifberanum, og hann kitlar begar svitadroparnir rerina niður hálsinn og síðurnar. En hann lætur ekki á réinu bei’a. Þolinrriæði haris þekkir engin takmörk. Lauslega þýtt mundi þetta vera: Allah er mestur. Eg vitna að það er engirin Allah nema Allah. Eg vitna að Múhammeð er spámaður Allah. Komið i musteri frelsunarinnar. Allah er mestur. Það er enginn Allah nema Allah. Þetta kallar hann fimm sinn- um á sólarhring. Fyrsta bæna- gerð er við sólarupprás og þá bætir hann við: „Bænagerð er betri en svefn“. Síðasta bæna- gerð er við sólarlag. Hann snýr sér fyrst í áttina til Mekka, en siðan gengur hann í hálfhring í turninum meðan hann syngur og að lokum snýr hann sér aftur til Mekka. Þá er Bosphorus er lygnt og slétt, ó- teljandi bátar og skip speglast í haffletinum. Oft hef eg hugsað um það hve mjög eg muni sakna þessa undurfagra útsýnis. Til hægri sér yfir alþjóða- hverfi borgarinnar, Tophane og Beyoglu, þar sem gömul timb- urhús, með útskornu þakskeggi standa við hlið háu, nýtizku steinhúsanna, sem óðum setja svip sinn á borgina. Meðfram Bosphorus er verið að rífa niður hús á löngu svæði, svo að hægt sé að breikka götuna, sem síðar verður malbikuð og eftir tvö til þrjú ár getur hún orðið ein feg- ursta „prórrienað“ í heiminum. Beint af augum sést yfir Þetta er hliðargata í tyrkneskri borg, og þannig er víðú umhorfs í þeim. Bænaturn sést í baksýn. Hodia kallar til bænagerðar. Hann ber báðar hendur upp að vöngunum, og tyllir fingrunum á gagnaueun meðan hann söngl- ar bænakallið með sérstöku lagi. Allahu Akbar (fjórum sinn- um): Eshedu enné la il ilahé-il- Allah (tvisvar sinnum): Eshedu enné Mohammedu rasul-uI-Lah (tvisvar): Hayye alas’salat (tvisvar): Hayyé alel-felah (tvisvar): Allahu akbar (tvisv- ar): La ilahé il-AÍlah. bændakallinu lokið og Hodja fer niður úr turninum. Menn þyrpast nú að mosk- unni til bænagerðar. Fyrir utan hverja mosku er rennandi vatn, því að enginn má stiga fæti inn fyrir dyr bænahússins án þess að þvo sér vel og vandlega, eftir settum reglum og sérstakri for- skrift. Fyrst af öllu fara menii úr slíónum en Tyrkir eru yfirleitt' berfættir í skónum, jafnvel á veturna í frosti og kulda. Því- næst þvo þeir andlitið með báð- um höndum, setja vísifingurinn í augnakrókana, í eyrun, upp í nefið og loks upp í munninn. strjúka vandlega sinn hvoru megin við tanngarðinn, koka. ræskja sig og skirpa. Þetta end- urtaka þeir nokkrum sinnum, þvo síðan fæturna jafn vand- lega °g þurrka sér með vasa- klút. Þá ganga þeir inn í mosk- una til þess að biðjast fyrir, en skilja skóna eftir fyrir utan dyrnar. Þeir krjúpa fyrst á kné, síðan falla þeir fram á ásjónu sína með hendurnar framréttar und- ir andlitinu, standa svo snögg- lega upp og falla á kné á nýjan leik. Þetta endurtaka þeir sjö sinnum og hafa yfir bænir á meðan. Konur biðjast yfirleitt fyrir í heimahúsum. Þær geta að vísu tekið þátt í bænaeerð í moskunni, en verða þá að vera i sérstökum stúkum eða hliðar- göngum. Bosphorus. Bosphorus er sund er liggur frá Svartahafi til Marmarahafs og aðskilur Evrópu og Asíu. Gullna Hornið, sem Væringjar nefndu Stólpasund. Það er lítill fjörður frá Bosphorus inn í borgina miðja. Fyrir handan Gullna Hornið sést gamla Sold- ánahöllin, Haremið, Sultan Ahmed moskan, sem einnig er kölluð Bláa moskan, og hin fornfræga heilaga Soffíukirkja í gömlu Konstantínópel. Til vinstri sést þvert yfir Bosphorus til Asiu. Þar eru margar smáborgir sem eru í rauninni samrunnar i eina borg. Ein þeirra er tlskúdar, sem Eartha Kitt syngur um: tjskúdara gideri'ken, o. s. frv. Hér um bil miðja vega á sund- inu er Leanderturninn. Mamma sagði mér sögu um hann, þegar eg var lítil. Tyrkjasoldán átti forkunnar fríða dóttur, sem hann unni mjög. Völva ein spáði því fyrir henni í æsku, að eiturslanga mundi verða henni að bana. Til þess að hindra, að sá leiði spá- dómur rættist, lét soldáninn byggja turn út á miðju Bosp- horus og flytja dóttur sina þangað. En þar var hennar stranglega gætt af vopnuðum vörðum. Timiniv lei’ð — prinsessan óx og dafriaði og varð fegurri með degí hvörjum. Hún var orðin gjafVaxta og soldáninn var að litást um eftir tignu mannsefni hánda dóttur sinni. Dag einn tókst óvinum sold- ánsins að lauma eiturnöðru í ávaxtakörfu, sem prinsessunni var færð og beit slangan hana til bana. Þetta er sönn saga bg turninn stendur þarna enn til sanninda- merkis. Á kvöldin og nóttunni Iogar Ijós í turninum, vegna hinna miklu skipaferða um sundið. Bosphorus er ein mesta sam- gönguæð á sjó sem til er í austr- inu. Skip af öllum tegundum, stærðum, litum og þjóðsrni siglai daglega um Bosphorus bæói vetur og sumar. Þar er einnig: aragrúi af tyrkneskum fiskibát- um allan sólarhringinn. Á nótt- unni er sundið ein iðandi kös af ljósum frá skipunum. Fiskur er mjög mikill i Bosp- horus og margs konar. Mest er. veitt af Palamut, sem er eint tegund af túnfiski. Það er ódýr- asti fiskurinn á markaðnum, ea þó prýðisgóður og kostar aðeins rúma líru kílóið. Tyrkir fiská einnig á Marmarahaíi og Svartahafi, en það eru yfirleiít dýrari fisktegundir, t. d. Bar- búnya og ýmsir flatfiskar, sem kosta allt að þrjátíu lírur kílóið, en fyrir sömu upphæð má kaupa sex kíló af kindakjöti. Tyrkir hafa fengið sérfræðinga frá Sameinuðu þjóðunum til 'kennslu og leiðbeininga við uppbyggingti atvinnu og iðnaðar á ýmsum sviðum. Þar á meðal manninn minn, sem er úti á Svartahafi á „Arar“, hafrannsóknaskipi Tyrkja. ★ Þegar eg er alein í bænum skrepp eg oft með ferjunni til. tískúdar í Asiu. Það er ekki nema tíu mínútna ferð, en eg er íimm mínútur að labba héð- an niður á bryggjuna. Þetta er nýtizku bílaferja, sem tekur milli tuttugu og þrjátíu bila í einu og gengur bæði aftur á bak og áfram, þarf þess vegna ekki að snúa sér við þegar hún fer frá bryggju Það er æfinlega troðfullt á ferjunni, bæði af bíl- um og fólki. f Uskúdar er stór járnbrautar- stöð, sem heitir Haydar-Pasha, það er endastöð brautarinnar i Asíu. Siðan taka ferjurnar við farþegunum og flytja þá yfir Bosphorus til Istanbul, á enda- stöðina Evrópumegin. Þeir sem eru í eigin bil aka sjálfir út á ferjuna og sitja i bilnum á leið- inni yfir. Þegar kaðallinn er laus kemur þjónn með te í glösum. Otsýnið er töfrandi á allar hliðar. Himininn blár eins og is- lenzkur vorhiminn — næstum. því eins fallegur. Bosphorus á engan sinn líka. Það sameinar austrið og vestrið og er báðum jafn kært. Stundum fer eg með ferjunni sem fer frá Galata (brúnni yfir Gullna Hornið) alla leið að enda Bosphorus við Svartahaf. Þar var Bosphor'us áður fvrr lokað með sterkum járnkeðium. Nú er sundiriu lokað til hálfs með duflum, sem hægt er að sigla á milli, en Tyrkir hafa herskip og varðturna sinn hvorum meg- in sundsins, svo að beir geta hve- nær sem er lokað Bosphorus. . Ferjan hefur þrjú dekk. hún er ekki eins stór og bílaferiu.rnar én miög þæeileg. Eg vel mér sæti uppi á efsta dekki, har sem eg g.et notið útsýnis í allar áttir og skemmti mér við að rif.ia upp sögu Evrópu OS Asíu, sem tvinnast saman hér við Bosp- horus. Eg lít um öxl til Miklaerarðs og sé í anda Mehmet Tyrkjasoldán stjóma mönnum sínum við að draga skirin yfir Galataeiðið,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.