Vísir - 04.12.1958, Qupperneq 23
JÓLABLAÐ VÍSIS
£3
Hann var nú eiginlega vel ern
enn þá, þó hann væri kominn á
sjötugsaldurinn. Hann hafði náð
því takmarki í lífinu, sem hann
hafði stefnt að: var kominn á
full eftirlaun og hafði að lokum
orðið yfireftirlitsmaður. Að vísu
voru eítirlaunin ekki mikil. En
börnin voru uppkomin og konan
var iðin og nýtin og þau gátu
svo sem lifað áhyggjulaus.
Það var eiginlega erfiðast að
finna sér eitthvað til dundurs.
Hánn hafði aldrei lagt sérstaka
áherzlu á hina andlegu hlið, enda
krafðist starfið ekki mikils á
því sviði. Aldrei hafði hann haft
áhuga á íþróttum, enda þurffi
til þess meira þrek en honum
hafði verið gefið, nú og svo
krafðist starfið ekki mikillar
líkamlegrar áreynslu. Ekki hafði
hann lagt það í vana sinn að
spila, hvorki á spil né á annan
hátt, til þess skorti hann fé og
nautnamaður hafði hann aldrei
verið — það voru bara þessir
ungu og léttúðugu, sem féllu
fyrir sliku. Eiginlega hafði hann
lítið haft af þeim hættum að
segja, sem æskan fellur fyrir —
hann varð snemma roskinn og
ráðsettur eins og góðum embætt-
ismanni sæmir.
Nú sat hann mestan hluta
dagsins í stólnum sínum þægi-
lega og horfði á konuna sína
, snúast í kringum sig. Það var
annars undarlegt hvað þessi
kona gat alltáf verið að gera,
aldrei leit hún upp frá verkun-
um. Vinnutíminn var ótakmark-
aður, það var ekki neinn átta
stunda vinnudagur hjá henni.
hún settist víst aldrei niður,
þessi kona. Þó var h.ún nú eigin-
lega vel til þess fallin að sitja:
þung á sér, þybbin og. fæturnir
ekki burðugir. Hann reyndi
stundum að rifja það upp,
hvernig hún hefði nú litið út þá
daga, þegar hún opnaði augu
hans fyrir kvenlegum yndis-
þokka.
Fyrir hádegið, þegar hún stóð
erinn. *
sveitt yfir matarpottunum, fór
hann vanalega í svolitla
skemmtigöngu um húsið. Hann
lagði þá leið sína fram í eld-
húsið, lyfti lokinu af pottinum
og leit á innihaldið. „Na, já,
jæja,“ sagði hann þá, því vana-
lega var uppáhaldsréttur hans í
pottinum. „Ertu eitthvað ó-
ánægður?" spurði konan, og það
var eins og kvíði eða vonbrigði í
röddinni. „Ég hefði nú heldur
viljað eitthvað annað,“ umlaði
hann, „en það er nú svo sem
ekkert. Eg get allt .... á
meðan ég þoli það fyrir magan-
um,“ bætti hann svo við. Svq fór
hann aftur á sinn stað, i stólinn
sinn. Þaðan gat hann líka heyrt,
þegar hún hrærði í pottinum.
Þegar hann var búinn að borða,
strauk hann með handarbakinu
yfir skeggið og umlaði.. „Na, já,
jæja.“
„Líkaði þér kannske ekki mat-
urinn?“ spurði konan og . það
var þessi sami kvíða- og von-
brigðatónn i röddinni eins og um
morguninn.-
„Kannske heldur mikið salt-
kjötið nokkuð seigt — nú, ég þoli
það svo sem enn þá.“
„Það er ekki rétt, kjötið var
gott og meyrt og ég saltaði það
eins og . ég er vön.“
Hann vissi, að hún hafði á
réttu að stánda, en það var svo
sem ekkert um þetta að segja.
„Na, já, jæja.“
Hún sat þarna á móti hojium
góða stund og það var ekki laust
við að hún væri ólundarleg.
„Ertu búinn að fara með jakk-
an minn til klæðskerans?"
spurði hann.
Konan. þaut á fætur. „Hvenær
hefði ég nú eiginlega átt að gera
það? Hvenær? Hef ég ekki verið
að allan morguninn. Taka húsið
— ganga frá þvottinum — elda
matinn.. Það er eins og , eldur í
þínum beinum, ef mér fellur
verk úr hendi."
„Na, ja, jæja. Ég veit, ég veit.
Alltaf það sama.", i
Hún var orðin blóðrauð í fram-
an. Hann hallaði sér afturábak
og hóstaði. Þau þögðu bæði.
Hann vissi hvað nú mundi ske.
Var þetta ekki einmitt tilbreyt-
ingin í lífinu? Nú skyldi hann
láta það ske. „Svikari.“ hvæsti
hann.
Hún þaut upp úr sætinu. Hún
kom engu orði upp fyrir geðs-
hræringu. Svo var hún horfin
fram i eldhúsið og skellti á eftir
sér hurðinni.
Hann hlustaði á hvernig
glamraði í pottum og pönnum,
hnifum og göfflum fram í eld-
húsinu og svo kvað við þess á
milli: Vanþakklæti.... allir eins
....eigingjarnir ....
Hann brosti og lokaði augun-
um. Hann ætlaði að klappa á
öxlina á henni, þegar hún kæmi
með eftirmiðdagskaffið, og
segja. „Na, já, jæja, þetta var
bara svona til gamans.“
Nú þótti honum vænt um
hana.
samþykkt, að þau, hann og Ju-
dith, yrðu hjá læknishjónunum
á jólanóttina. Daginn eftir —
jóladag — skyldi hann svo aka
Judith til Karenar móðursyst-
ur hennar,
Karen tók þessu máli vel, og
kvaðst ,vel við það una, að
frænka sín væri hjá læknis-
hjónunum yfir nóttina.
Að hálfri klukkustund lið-
inni var hin gómsæta gæs komin
á borðið, búið að kveikja öll
Ijós og fylla glösin af dýrindis
víni.
Jelling læknir hafði hrist
vonbrigðin af sér og brosti vin-
gjarnlega til Judith. Hann
sagði, að sér væri það mikil
ánægja, að Freddy hefði valið
sér unga stúlku, sem væri eins
sæt og hrífandi og Kirtsen —
já, nieira að segja líkist henni.
Og svo bætti hann við: „Ég
hafði ekki hugmynd um, að þú
værir trúlofaður, drengur
minn.“ , ...
„Það hafði ég heldurc.ekki,“
sagði Freddy og greip hönd Ju"
dith undir dúknum. „En ég er
afar glaður yfir því, að mér
er orðið það ljóst.“
Lagt á borð —
Framh. af bls. 17,
úr áramótunum. Meira þarf ég
ekki að segja. Þið skiljið mig.
Berið Freddy kæra kveðiu
mína. Svo óska ég ykkur öll-
um þrem gleðilegra jóla.
Ykkar einlæg
Kirsten.“
„Hm,“ sagði læknirinn, „ef
Kirsten hefði alltaf .dreymt um
þig, drengur minn, hefði hingað-
koma hennar ekki orðið mjög
skemmtileg. Öllum mun vera
fyrir beztu, að ráðagerð okkar
hjónanna fór út um þúfur.“
Læknirinn klappaði á öxl
hins unga manns og hallaði
honum að brjósti sér. „Sæktu
glös, Ragna,“ sagði Jelling
læknir.
Frúin flýtti sér fram í eld-
húsið.
„Má ég nota símann og
hringja til Karenar móðursyst-
ur minnar,* spurði Judith.
„Auðvitað.“
En áður en samband tókst við
.Karen, hafði Freddy fengið það
Tveim hæfustu starfsmönn-
um stórfyrirtækis í New York
var einu sinni faíið að ráða yf-
iréinkaritara til fyrirtækisins.
Þeír vildu vanda valið sem
allra mest og kölluðu sálfræð-
ing til ráða. Fóru nú fram mikl-
ar rannsóknir og stóðu þær at-
huganir vikum saman. Loks
voru aðeins þrjár eftir af öllum
þeim fjölda kvenna, sem sótt
höfðu um stöðuna — öllum hin-
um hafði verið hafnað. Taldi
sáifræðingurinn, að þessar
þrjár væru bezt hæfar til starfs
ins og byggði hann það á hin-
um nákvæmustu rannsóknum
og nú skyldi þyngsta þrautin
,lögð fyrir þær — þrautin, sem
ráða skyldi úrslitum. Var nú
ein hinna þriggja kvöad á fund
sálfræðingsins og eftirfarandi
spurning lögð fyrir hana:
Hvað er 2+2?
„Fjórir,“ svaraði stúlkan og
það brá fyrir drýldni í röddinni.
Sú mæsta fékk sömu spurn-
ingu. „Það gæti verið tuttugu
og tveir,‘í sagði hún varlega,
því hún var orðin hvekkt
spurningunum, sem fvrir hana
höfðu verið lagðar.
Sú þriðja svaraði hinsvegar:
..Það getur verið fjórir cg það
getur verið tuttugu og tveir.“
Þegar stúlkurnar höfðu
svarað spurningunum og voru
komnar út, sneri sálfræðingur-
inn sér að mönnunum tveim og
sagði: ,,Nú skuluð þið skera úr,
herrar mínir, og notfæra ykkur
þessar rannsóknir. Þið munuð
hafa séð, að sú fyrsta svaraði
rétt að því er virtist, sú næsta
hafði meira hugmyndaflug, en
sú síðasta sýndi hvorttveggja
— bæði rökvísi og raunhæfar
gáfur. Hverja þeirra ætlið þið
nú að ráða?“
Þeim fannst víst úr vöndu
að ráða, því þrjár stundir liðu,
áður en þeir komu fram úr
skrifstofu sinni og einn þeirra
kvað upp úrskurðinn, sem þeir
höfðu loksins komið sér saman
um. A ^
„Við höfum komið okkur
saman,“ sagði sá, sem orð hafði
fyrir þeim, „við tökum þessa
með Marilyn-Monroe_-mjaðm-
irnar“.
P. R. Lang. ]
---•——
OFT
Klapparstíg 26
Stini 11372
JOLAGJOFINA
Eftl VIÐ XEVSIIM
VANSI ANN
Við eigum jólagjáíir sem heníQ.- hv.er-ju i|ianpsbami.
VinQuljósgleraugun eru ómissandi í hverjum bíl og á
hverju heimili .og verkstæði og eru auk þess ágætt
leikfang.
Fáanfeg fyrir ýasaljósageymi cg 6..eg. 12 voita bíl-
geyma. . t , ; » ‘ *
KOLIBRI léttasta ferðaritvélin, J?em hér er
fáanleg. ’ V