Vísir - 04.12.1958, Page 35

Vísir - 04.12.1958, Page 35
35 JÓLABLAÐ VÍSIS Glaumbær. IMiklabæ|ar-So9veig — Frarrih. af bls. 2. mannlegasti, en hæglátur. Hánn gekk inn að rúminu til mín og mælti: Ég sé það á þér, að þú gerir það, sem þú verður beðinn að gera. Þetta laugardagskvöld fór ég heim í Hrólfsstaði. Á sunnu- daginn þurfti ég ofan að Mikla- bæ, einhverra erinda. Þá er staddur á Miklabæ Zophonías Pétursson, kominn að sunnan þeirra erinda að grafa upp bein Solveigar, ef þau fyndust, og flytja þau yfir í kirkjugarðinn í Glaumbæ. Sagði hann það gert eftir bón hennar í gegnum miðil í Reykjavík. Það væri þrá hennar, að fá yfirsöng yfir bein- um sínum, og hlýjar bænir, sem hún hefði ekki hlotið að öndverðu, er hún var jörðuð án yfirsöngs innan kirkjugarðs á Miklabæ. Þessi leit var þegar hafin, en hafði ekki borið árangur. Þeir höfðu verið tilkvaddir að vísa á staðinn, sem beinin hvíidu, inn. Það samdist með okkur Sigurði, að við skyldum reyna að leita beinanna næsta dag. : Það, sem jannst í gröfinni. Við Sigurður komurri að Miklabæ daginn eftir, til að framkvæma verkið. Urðum vel ásáttir með, hvar niður skyldi grafið. Höfðum góða trú á að þetta mundi vel lánast. Vorum allvanir að vinna saman og aldrei mistekizt neitt, sem við lögðum hönd á báðir safnan. Man, að Zophonías fór inn í bæ, þegar við hófum. upp- gröftinn og óttaðist mjög um árangur leitarinnar; allt gæti farið sem fyrri daginn sem leit- að var. Okkur gekk mjög vel við leit- ina. Komum niður alveg á þeim rétta stað, ofan með kistu Guð- rúnar sálugu að sunnan. Þar var allt með sömu urnmerkjum og þeir gengu frá fyrir 24 árum. Kistufjalirnar lagðar upp að suðurveg'g grafarinnar og bein- in á bak við fjalirnar. Kistan Eiríkur Magnússon frá Axlar- , hafði öll verið færð, þegar gröf haga, sonur Guðrúnar Halls- dóttur, sem jörðuð var hjá Sol- veigu, og Sigurður Einarsson, sem gröfina tók fyrr. Þeim hafði ekki komið saman um staðinn. Eiríkur áleit, að leiðið væri nær austurvegg en Sigurð- ur. Kvaðst Eiríkur taka það mest til marks, að hann hefði seinna tekið gröf bróður síns við hlið þessarar grafar. Sig- urður var ekki trúaður á að það væri rétt. Sigurður var varð- maður við mæðiveikisgirðingu á yzta svæði við Héraðsvötn þetta sumar, og gaf sér engan tíma til að eiga fieitt meira við þetta, að þessu sinni. Zophonías bað mig að yfirlíta þetta. Sýndist mér sem Sigurði, að þeir hefðu ekki grafið nið- ur á réttum stað. Lagði hanrií fast að ér, að takast á hendur bsinaleitina. Ég var ófáanlegu; tii að gera það, að öðrúm ko'sti' en að Sigui'ður væri með. Feng- íst hann til að leita líka, mundi ég láta tilleiðast að gera þetta í þeirri vcn, að þá mundi þetta tii vegar ganga. Það var úr- ræða, að eg fór þennan sunnu- dag út að Austur-Vatnabrú til j fundar við Sigurð. Búinn var ég að fá samþykki varðstjór- ans, að Sigrður fengi lausn af verði einn dag, ef hann fengi annan mann í sinn stað á vörð- Guðrúnar var tekin, nema suð- urgaflinn; hann var óhreyfður enn. Sást mjög greinilega farið eftir hann og járnhring, sem í honum var inni í moldar- vegginn að sunnan. Allar kistufjalirnar komu upp úr gröfinni, að mig minnir, lítið fúnát' og tveir jái'nhringar, sinn úr hvoi'um gafli. Af bein- um komu leggir allir heillegir og eitthvað af hryggbeinum, höfuðkúpa og kjálkabein. Einn forláta hnappur eða pi-jónn og ein rauð vaðrriálsbót. Svarta hárið sást nú ekki. Föf öll eyði- lagzt, utan þessi eina bót, á þessum árum, sem liðin voru frá því að kistan fannst í fyrra skiptið. Það sýndist okkur, eftir leggjalengd að dæma, að Sol- veig mundi hafa verið fremur lág vexti. Tennur voru allar óskemmdar, vel hraustar og fallegar. Svo ég hygg að þær hafi verið betri og ásjálegri en nú gerist hjá fulltíða fólki. Við bárum beinin í kassa inn í kirkjuna á Miklabæ um kvöld- ið ásamt moldarleifum og smá- beinum í öðrum kassa, og kistu- fjalirnar. Allt heimafólk á Miklabæ fór með út í kirkjuna. Sálmur var sunginn, þegar beinin voru borin inn í kirkj- una. Kistulagning á beinunum og grafartekt í Glaumbæ. Þegav þessum beinauppgreftri var lokið, fór Zophonías heim, j suður til Reykjavíkur. Hann hafði engan tíma til að dvelja hér nyrðra lengur. Hann var vel ánægður með árangurinn. Bað hann mig, áður en hann fór, að taka gröf fyrir Solveigu í kirkjugarðinum í Glaumbæ. Ekki væri sama, hvar sú gröf væri tekin í Glaumbæjai'- kirkjugarði, en mér yrði gerð einhver vísbending með það, þegar þar að kæmi. Skiidist mér helzt, að hann héldi að hún óskaði eftir að hvíla þar nálægt einhverjum ættingja sinum, Ég tók að mér að sjá’ um þessa grafartekt, með því skilyrði, að ég yrði látinn vita, hvar taka skyldi gröfina. Séra Lárus prestur á Mikla- bæ lét smíða mjög laglega kistu í fullri stærð fyrir bein Solveig- ar, gömlu kistufjalirnar og mold ina, sem fylgdi smábeinunum. Ég var við þá kistulagningu, ásamt þó nokkuð mörgu fólki úr nágrenninu. Sálmur var sunginn bæði fyrir og eftir. Kom ég öllum beinum Solveig- ar fyrir í þessari nýju kjstu hennar. Gömlu kistufjalirnaf óg moldin voru látin fylgja með í kistuna. Beinunum raðaði ég sem næst því að maður hugði þau eiga áð vera í mannlegum líkama. Ég fékk Stefán Jónsson, bónda og fræðimann, á Hösk- uldsstöðum, mér til aðstoðar við graftartektina í Glaumbæ. Mér var það nokkurt áhyggju- efni að vita hvar við áettum að taka gröfina í Glaumbæjai’garð- inum, því að ég fékk engin skeyti frá Zóphoníusi um það. En nóttina áður en við fói'um LAUSX Á TÍGULKKOSSGÁTU: Lárétt: 1. sjólar. 3 gutlar. 8. sér. 10. ára. 11. orkt. J2. örm. 14. ygla. 15 Tyi'fing. 16. Tumi. 18. tug. 19. gála. 22. ása. 24. aum. 25. löstur. 26. puruna. Lóðrétt: 1. sko. 2. ósk. 3. létt- ist. 5. trýggur. 6. lag. 7. róa. 9. arfur. 12. ört. 13. mig. 16. til. 17. más. 20. áma. 21. ama. 23. au. 24. au. Hér fara á eftir ráðningar á gátunum á bls. 18 og 19. Ráðning á „Skipt um tvo“: sigur — vessa — úlpan — durg — hryggla — drasl — Bjóla — rögn — skarn — bjálfa. —'— Rangalanna. Ráðning á atkvæðagátu: þröngur — ósviririu — þengill — útfall — lykill — anemone — naumieg — gromsið — for- lagi — öruggur. RAÐNING Á MYNDAGÁTUM: Svör við gátunum 1—9: 1. Lestin er tvær og hálfa klst. að fara hina 250 km. löngu leið milli A og B. Jafnlengi er flugvélin á flugi og á þeim tíma flýgur hún 1000 km. 2. Vatnsborðið nær aldi'ei stiganum, því að skipið lyftist með áðfallinu. 3. Kona getur aldrei vei'ið ó- byrja að erfðum — það liggur í augum uppi. 4. Það getur enginn maðup gifzt sjrstur ekkju sinnar. 5. Þrjá sokka. 6. Fimmtíu og einn skó. 7. Kveikja í gresjunni hring- inn í kringum sig, en hafa hring inn nægilega víðan. Halda sig vindmegin við eldinn, sem maður hefir kveikt. Vestan- vindurinn hrekur eldinn aust- ur og þannig myndast sviðinn vegur, sem maður getur geng- ið og elt þannig eldinn, sem maður kveikti. Eldurinn, sem kviknaði fyrst á vesturmöi'kum gresjunnar muni ekki ná manni^ enda stöðvast hann, þegar hann kemur þar að, sem maður ■kveikti eldinn, þar sem þar er ekkert eftir, sem brunnið getur. 8. Fimm mínútur. 9. Þér látið sinn peninginn á' hvoi-a vogarskál. Ef þeir eru báðir jafnþungir, þá er falski péningurinn annar þeirra, sera þér viktuðuð ekki. Þeir, sem á voginni eru, eru þá ekta. Ifall- ist vogin aftur á móti, þá eru hinir báðár ekta, sem ekki voru vigtaðir. Nú látið þér einn hinna tveggja „gruriuðu“ á vogina og á rnóti honum einn hinna ekta, þá vitið þér, hvor, hinna grunuðu, sá vegni eða sá óvegni, er falsaður. Ráðning á vísugátu: Einn sit ég yfir drykkju | aftaninn vetrarlangan ilmar af gullnu glasi gamalla blóma angan. ék Rúðugátan: Ráðning: Lárétt: 1. Stöng. 2. tófur. 3. ómuna. 4. ragna. 5. áttan. Lóðrétt: 1, stórá. 2. tómat. 3. öfugt. 4. nunna. 5. gráan. Leíðrétling. í skýringarnar á krossgátu þeirri, sem birt er á bls. 18 hafa slæðst nokkrar villur, sen* nauðsynlegt er að leiðrétta og eru þær þessar: ólma les ólmi. kúl les kul. i orðið „óháð“ vantar. „ferðalag“ falli niður. Líkmenn bera kistu Sólveigar til grafar. til grafartéktarinnar, dreymdi mig, að ég var kominn yfir að Glaumbæ og sá opna gröf í kirkjugarðinum skammt frá austurvegg, norðan við miðjan garðirin. Laugardagsmorguninn næst- an fyrir sunnudaginn, sem framkvæma skyldi flutning beina Solveigar, fórum við Stef án til grafartektairnnar í Glaumbæ. Þegar að Glaumbæ kom, var okkur bent á. hvort ekki mundi í-éttast að taka gröfina nálægt gröf séra Odds Gislasonar prests, sem hvílir rétt innan við sáluhliðið gégnt miðjum garði í Glaumbæ. Það vildi ég ekki. Fannst réttara, að fara eftir draumsýn á opnu gröíinni. Þar var 'að sjá ágætur staður til grafaftekta'ririnar. Það varð úr, að þar tókum við hana. Dagitái-eftir, á sunnudag, var haldin minningarathöfn í Mikla- bæjarkirkju yfir kistu Solveig- ar. Séra Lárus Arnórsson, prest- ur á Miklabæ, hélt þar hlýja og góða ræðu. Bað hann Sol- veigu þar ágætra bæna. Sálm- ar voru sungnir bæði fyrir og eftir minningarræðu prestsins. Þarna var allmikið fjölmenni samankomið. Athöfn þessi fór fram með mesta myndarbrag hjá séra Lárusi. Síðan var kist- an flutt yfir að Glaumbæ. Margt fólk var í fvlgd með þangað. Þegar yfir að Glaumbæ kom, var margt fólk þar samán kom* ið til að vera viðstatt þessa sér- stæðu athöfn. Kistuna bárura við" í kirkju á Glaumbæ. Sálm- ar voru sungnir, séra Lárus fíutti þar aftur ræðu og hlýjar bænir. Þess er ég fullviss, a3 það hjátrúarmyrkur, sem um- lukti minningu Solveigar, hef- > ur tvístrazt og rokið á braut' j þennan dag. Solveíg hefur ver- j ið séð í öði-u ljósi én áður vay^wv^) Öll var athöfn þessi hin virðu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.