Vísir - 08.01.1977, Blaðsíða 12
3*1-15-44
Hertogafrúin og refur-
inn
A MEIVW FRANX FXM
THE
DUGHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
If the rustlcrsdidn’t öct you, thc hustlcrs did.
Bráöskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd frá villta vestr-
inu. Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-13-84
Logandi víti
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,’
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
hafnnrbío
3* 16-444
Jólamynd 1976
/,Borgarljósin"
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins, —
. sprenghlægileg og hrifandi á
þann hátt sem aðeins kemur
frá hendi sni llings.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari.
CHARLIÉ CHAPLIN
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
BORGARBÍÓ
Akureyri • simi 23500
Árásin á
f iknief nasalana:
Spennandi ný mynd um
baráttu fikniefnasala.
Aðalhlutverk:
BiUv Dee Williams
sýnd kl. 9.
3* 2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman og Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bugsy Malone
Myndin fræga
Sýnd kl. 3 og
Sama verð á öllum sýningum
jJlil
3*3-20-75
Mannránin
nSmn
'lfou muii iee. it tuuce!
*UWER5»LFCn*E-ltCHMC0lí**
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
islenskur texti
Martraöargarðurinn
Ný, bresk hrollvekja með
Ray i Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
frfcJARBíP
Sími 50184
Vertu sæl Norma Jean
Ný bandarisk kvikmynd sem '
segir frá yngri árum Marilyn
Monroe á opinskáan hátt.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börrium.
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
(The return of the Pink
Panther)
The return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London
Peter Sellers hlaut verðlaun
sem besti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer,
Herbert Lom
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7.10 'og 9,2U
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a
window cleaner
íslenskur texti
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd i
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór.: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Anbhóny Booth,
Sheila Whitc.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta ÍStórholti 41, þingl. eign Valgerðar Vilhjálmsdóttur
fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. á eigninni
sjálfri þriðjudag 11. janúar 1977 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykja vlk
#ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
1-200
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
NÓTT ASTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.30.
' Miðasala 13.15-20.
-----'---(
Smáauglýsingar
VISIS eru virkasta ■
verðmætamiðlunmj 1
VISIR
Fyrstur með fréttimar
♦ Laugardagur 8. janúar 1977 visih
Skipulagssýningin
að Kjarvalsstöðum
Á sýningunni 9. janúar munu arkitekt-
arnir Guðrún Jónsdóttir og Stefán Jóns-
son frá Teiknistofunni Höfða og Geir-
harður Þorsteinsson, Hróbjartur Hró-
bjartsson og Gunnar Friðbjörnsson frá
Vinnustofunni Veltusundi 3 halda sér-
staka kynningu á deiliskipulagi Breið-
holtsbyggðar.
Kynningin sem er endurtekin hefst að
Kjarvalsstöðum kl. 13.30.
Farið verður i strætisvagnaferð frá
Kjarvalsstöðum um Breiðholtsbyggð
kl. 14.00 stundvislega.
Sýning skuggamynda — aimennt skipu-
lag nýrra hverfa og kynning verkefna
kl. 16.30.
Þróunarstofnun
Reykjavíkurborgar
Byggingaverkfrœðingur
— byggingatœknifrœðingur
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
byggingaverkfræðing eða byggingatækni-
fræðing til starfa i Linudeild. Laun skv.
kjarasamningum rikisstarfsmanna.
lípplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Ferðaskrifstofustarf
Ferðaskrifstofa varnarliðsins óskar að
ráða starfsmann (karl eða konu) með
reynslu i almennum ferðaskrifstofustörf-
um. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu i
útgáfu flugfarseðla. Mjög góð enskukunn-
átta nauðsynleg.
Umsóknir berist ráðningaskrifstofu varn-
armáladeildar Keflavikurflugvelli. Simi
92-1973.
MYNDLISTA-
OG HAND/ÐASKOLI
/SLANDS
Ný nómskeið hefjast
20. janúar til 1. mai 1977.
1. Teiknun og málun fyrir börn og ung-
linga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður.
5. Myndvefnaður.
Námskeiðin hefjast föstudaginn 21.
janúar. Innritun fer fram daglega 10—12
og 2—5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1.
Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður
en kennsla hefst.
Skólastjóri.
Reykjavík, Skipholt 1. Sími 19821