Vísir - 08.01.1977, Síða 17
Laugardagur 8. janúar 1977
27
Byrjum nýja áriö með skynsemi.
Höfum varahluti i Plymouth
Valiant, Plymouth Belveder,
Land-Rover, Rord Fairlane, Ford
Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf
44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850,
1100,1500 og 125, Chevrole^Buick,
Rambler Classic, Singer Vouge,
Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,
1600, Mercedes Benz 220 og 319,
Citroen ID, Volvo Duett, Willys,
Saab, Opel, kadett og Rekord,
Vauxhall Viva, Victoria og Velux,
Renault, Austin Mini og Morris
Mini og fl. og fl. Sendum um land
allt, Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
BlLUÆHiA
Leigjum út
Sendiferða- og fólksbifreiðar, án
ökumanns. Opið alla virka daga
kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifrejðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKIJKEMSLl
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
og 72214.
Ökukennsia.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi 73168.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 818, ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i öku-
skírteinið ef þess er óskað. Hall-
friður Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf?
I nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég.
ökukennsla — æfingatimar.
Um leið og ég óska nemendum
minum fyrr og nú gleðilegs árs
með þökk fyrir liðið, býö ég nýja
nemendur velkomna. Hringið i
sima 19893, 33847, 85475. Þórir S.
Hersveinsson ökukennari.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 16.9. og 11. tbl. Lögbirtingablaösins 1976
lóð Sædýrasafnsins v. Hvaleyrarholt, Hafnarfirði. Þing-
lesin eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn,
fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs, Einars Viðar,
hrl., Landsbanka tslands og Stefáns Hirst, hdl., á eigninni
sjálfri miövikudaginn 12. janúar 1977 kl. 11.00 f.h.
Bæjarfógetinn f Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 6., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
eigninni Sunnuflöt 18, Garðakaupstað. Þinglesin eign
Stefáns Arnasonar fer fram eftir kröfu Árna Guðjónsson-
ar, hrl., Jóns Ingólfssonar, hdl., Skúla J. Pálmasonar,
hrl., Innheimtu rlkissjóðs, Einars Viðar, hrl., Garöakaup-
staðarog Axels Kristjónssonar hrl., á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 12. janúar 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö
Land-Rover disel '72
Land- Rover disel '72
Citroen D super '74
Saab 96 '74
YW 1300 órg. '71
Fiat 125 Berlina '72
Minica '74
Datsun 2200 dísel '71
Okkur vantar flestar gerðir af bílum á skrá.
Opið fra kl 9 7 KJÖRBILLINN
Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
Garðshorn tilkynnir
Frá og með laugardeginum 8. janúar verður
blómasalan Garðshorn opinn frá kl. 13-20 alla daga,
nema annað sé auglýst.
Nú bjóðum við túlipana á aðeins kr. 200.-
og túlipanavendi á aðeins kr. 650.-
Ódýrar útfararskreytingar. Garðshorn, FoSSVOgí
Verslið ódýrt. slmi 40500
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 11., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Kárastlg 12, þingl. eign Sigurðar Tómassonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Brynjólfs
Kjartanssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 12. janú-
ar 1977 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk
Nauðungaruppboð
sem auglýstvarí 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1968á
Vesturgötu 71, þingl. eign Péturs Snæland fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mið-
vikudag 12. janúar 1977 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö IReykjavIk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 168., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta i Sogavegi 42, þingl. eign Hauks Hjartarsonar fer
fram eftir kröfu Benedikts Sigurðssonar hdl. á eigninni
sjálfri þriðjudag 11. janúar 1977 kl. 14.30.
Borgarembættið f Reyk ja vík
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 72 tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta i Langholtsvegi 50, þingl. eign Gylfa Guðmundsson-
ar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl. og
Veðdeildar Landbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 11.
janúar 1977 kl. 10.30.
BorgarfógetaembættiöIReykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 168., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Unufelli 4, þingl. eign Þórarins Kristinssonar fer fram eft-
ir kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. og fl. á eigninni sjálfri
þriðjudag 11. janúar 1976 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö IReykjavík
Nauðungaruppboð
annað og slðasta á Þingholtsstræti 5, þingl. eign tsafoldar-
prentsmiðju h.f. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 12.
janúar 1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykja vlk
Ef bílinn er auglýstur
fœst hann hjá okkur
VERSMJN
Vegghúsgögn
Hillur
Skápar
Hagstœtt
verð
□HHEjBŒI
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfiröi — Sími 51818
Frá Capellu
Útsala hefst 6
mónudaginn 10. /anúar
Mikill afsláttur.
Capella í»
-
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfiröi I °Pif> alla da.ga frá kl'9-7
lauf
taga itf. io'-4'.
Nýjasta sófasettið
— verð frá kr. 190.000,-