Vísir - 11.01.1977, Side 14

Vísir - 11.01.1977, Side 14
14 Þriðjudagur 11. janúar 1977 VX9UI L FIMLEG VORN Þaö vakti athygli hve Rúnar Bjarnason, slökkviíiösstjóri/ varöist fimlega i sjónvarpsvið- tali viö Ómar Ragnars- son um helgina. ómar fjallaöi einkum um brun- ann aö Æsufelli tvö og um skort á tækjabúnaði slökkviliðsins. Flestir stjórar i svipuðum sporum og Rúnar eru siður en svo óánægðir með það aö „skortur" þeirra sé til umræðu opinberlega. Þeir gera sér vonir um að ef hann berst að réttum eyrum geti þeir kannske fengið peninga til að bæta úr. En það var ekki að heyra á Rúnari að hann teldi þörf mikilla umbóta hjá Slökkviliðinu í Reykjavík. Maður fékk Rúnar Bjarnason. það einhvernveginn á til- finninguna að þar skorti bókstaflega ekkert á. EKKI FLEIRI SLÖKKVIBIFREIÐAR Deilurnar um slökkvi- bílana þrjá sem Flug- ^málastjórn fékk frá varnarliðinu/ hafa orðið til þess að íslenskir aðilar fá ekki i hendurnar tvær bifreiðar i viðbót sem varnariiðiðer að hætta að nota. Þessar bifreiðar eru auövitað ekki nýjar frek- ar en hinar fyrri/ en það munar tugum milljóna á því að gera þær upp og að kaupa nýjar. Ástandið á flugvöllum útiá landi og reyndar líka i Reykjavik er svo hroða- legtað nær allt er til bóta. Þar sem engar horf ur eru á f járveitingum fyrir nýjum bifreiðum, hafa margir staðið úti á landi beðið um að fá bifreiðar á þennan hátt. En varnarliðið er ekki spennt fyrir að leggja aftur út á hála braut. Það samþykkti i besta til- gangi að íslendingar fengju fyrrnefndar þrjár slökkvibifreiðar. En lætin sem útaf þeim urðu voru slik að menn langar ekki í meira. Styrkjum varðskipsmenn |, Hliðskjálf heita samtök eiginkvenna varðskips- manna. Þau hafa að markmiði að styðja þá og styrkja í starfi, með ráðum og dáð. I siðustu viku afhentu þau Gæsl- unni góða gjafir, b jörgunarbúninga og f leira. Og þær ætia að halda þessu starfi áfram. jjMeðan þorskastríðið stóð jjsem hæst og varðskips- jjmenn voru daglega i lifs- jjhættu á miöunum, var oft sagt að ekkert væri of jjgott fyrir þá. En núna þegar striöinu er lokið, kannske fyrst og fremst fyrir hörku þeirra og hugrekki, hafa þessar raddir þagnað. Það er enginn vafi á að allir vilja varðskipsmönnum vel og almenningur er ekki bú- inn að gleyma afrekum þeirra, en peninga- kassarnir eru ekki eins opnir og áður. Almenningur getur þó lagt sitt af mörkum enn- þá, með því að styðja og styrkja Hliðskjálf. Fáir menn eru betur að þvi komnir að eitthvað sé gert fyrir þá en varð- skipsmenn. —ÓT Arg. Tegund Verðíþús. NYIR & SÓLAÐIR snjóhjólbarðar KITTO umboðið hT Brautarholti 16 s.15485 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Laugaveg 178 s. 35260 GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA ^Suðurlandsbraut s.32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR y^Nesveg s. 23120 75 Monarch Ghia 2.500 74 Econoline 1.900 74 Morris Marina 1-8 810 73 Maverick 1.300 74 Cortina 1600 4d. 1.105 74 Lada 750 74 Comet 1.590 74 Cortina 1600 4d. 1.150 74 Comet, sjálfsk. 1.470 74 Cortina 2000 E 1.550 73 Saab 99 2ja d. 1.450 74 Cortina 1300 L 1.090 74 Cortina 2000 GTsjálfsk. 1.450 73 Bronco — 6cyl. 1.480 72 Comet 1.150 73 Cortina 1600 XL 1.050 74 Datsun 200 L 1.650 73 Wagoneeró cyl. 1.800 73 Fiat132S1800 1.050 70 Opel Rec. Caravan 630 70 Cortina 450 66 Scania Vabis vörubif r. 3.100 65 Rambler Classic 250 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. dít Vekjum athygli á: Comet '74 — 4ra dyra. Ek- inn 42 þús. km. Nýleg vetrardekk. Sjálfsk. með vökvastýri. Útvarp. Gulur að lit. Fallegur einkabíll. Verð kr. 1590 þús. SVEINN EGILSSON HF FOHD HUSINU SKEIFUNNI17 SIMI8SI00 REYKJAVlK F // A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða 1 umboðssölu Teg. Arg. ÞÚS. Fiat126 '74 550 ' Fiat 126 '75 600 Fíat 125special '71 450 1 Fiat 125 special '72 600 Fiat125 P '73 600 Fíat 125 P station '75 980 Fíat 124 special '71 400 Fiat127 '73 550 Fíat127 '74 630 Fíat 127 3ja dyra '75 800 Fiat128 '73 600 Fiat 128 station '73 640 | Fiat128 '74 730 ‘ Fiat128 '75 950 Fíat 128 rally '72 600 Fíat 128 rally '74 850 Fiat 128 rally '75 1.000 , Fiat 132 special '73 900 Fíat 132 specia'l '74 1.100 Fíat 132 GLS '74 1.250 Fíat 131 Myraf iori '76 1.450 Commet km 23 þús '73 2.000 Mustang '66 700 Lada Topas 2103 '75 1.000 Lancer Beta '74 1.800 - 1 Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára | fasteignatryggð veðskuldabréf. Willys Wagoneer 8 cyl. '74 2.500 þús. Willys Wagoneeró cyl '73 2.200 þús. Pontiac LeMance '71 1.400 þús. Fiat 132 GLS 1800 - '74 1.300 þús. Saab96 '72 950 þús. Mercedes Benz 220 dísel '69 950 þús. Mercedes Benz250 '66 900 þús. VW1300 '74 850 þús. Bronco 8 cyl '66 800 þús. Ford Pinto '71 750 þús. Taunus 17 M '71 750 þús. Opel Rekord 1900 '69 650 þús. Chevrolet Corvair '66 550 þús. Taunus 17 M station '67 350 þús. Sífelld þjónusta. ' I opió 9 ■ ÍÓ9-19& ld.10-18 Bílasalan Getum bætt við bílum í sýningarsal okkar. FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson lif. SlÐUMÚLA 35. SiMAR 38845 — 38888 ii Selma jailusdóttlr haffti or6 fyrir hliftskjálfarkonuni vi5 af- hendingu gjafanna, um borft f Ægi. 18 , Vísir _ vísar á Vm^**-* bílaviðskiptin LFJU V VðAJUn Óskum eftir öllum árg. af Volvo fólksbílum og vörubílum á söluskrá Mikil eftirspurn ^VOLVOSALURINN V / SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.