Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 16
Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner islenskur texti Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjón: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anhhóny Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6.8. og 10. hafnarbíó *& 16-444 Jólamynd 1976 „ Borgarljósin" Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins, — sprenghlægileg og hrifandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari. CHARLIE CHAPLIN tslenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 £S* 1-13-84 Logandi víti (TheTowering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð 0*3-20-75 Mannránin ie&ittuMce.! AiMYS6»Lnnm-TKmcoiflR* Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og Willian Devane. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. isienskur texti Martraöargarðurinn Ný, bresk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. 0*2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk : Ilustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7.15. Sama verð á öllum sýningum £ÆJáWbWB Sími 50184 Amarcord Meistaraverk Fellini. Margir gagnrýnendur telja þessa mynd eina af bestu kvikmyndum sem sýndar voru á síðasta ári. tsl. texti. Sýnd kl. 9. [HÁRSKE |SKL)LAG(yrL54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BlLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR i ÚRVALI SiMI 2 81 41 R MELSTEÐ (j YÍSIR résar á widshiptinci^nj3j BORGARBÍÓ Akureyri • simi 23500 Dagur Höfrungsins Dularfull og spennandi mynd. Aðalhlutverk: George Scott. Sýnd kl. 9. Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum Á sýningunni i kvöld þriðjudaginn 11. jan. mun Hannes Valdemarsson verkfræðing- ur hjá Reykjavikurhöfn kynna skipulag Hafnarinnar. Kynningarfundur hefst kl. 20.30 stundvislega. ÞRÓUNARSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR the RETURN offthePlnkj PantherB *s Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. (The return of the Pink Panther) The return of the Pink Panther var valin besta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem besti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellt. , Christopher Plummer, Herbcrt Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7.lu og 9,20 Hertogafrúin og refur- inn AMHVIN FRANK fHM THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX If the rustlers didn't gct you, the hustlers did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestr- inu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7 og 9. LKIKFÍvIAG HEYKJAVÍKIJR S 1-66-20 GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20. 10. sýning föstud. kl. 20. Upp- qqqw Laugardag kl. 20. DVRIN i HALSASKÓGI •eftir Thorbjörn Egner. Þýðendur: Hulda Valtýs- dóttir og og Kristján frá Djúpalæk. Hljómsveitarstjórn: Carl Billich. Dansasmiður: Ingibjörg Björnsdóttir. LGikstjóri: Klemenz Jóns- son. Frumsýning laugardag kl. 15. Litla sviðiö: NÓTT ASTMEVJANNA miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. 4Í4MÖÐLEIKHÚSIÐ £8*11-200 Leikfélag Reykjavíkur 80 ára: MAKBEÐ eftir: William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Leikstjórn: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Magnús Axelsson. Frumsýning i kvöld. — Uppselt. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. STÓRLAXAR laugardag kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Gluggahreinsarinn „að starfi”. Hann vill komast að þvi hvaö unga stulkan (Katya Wyeth), sem er liffræðakennari, veit um starfsemi likamans. Þess má geta að titiliag kvikmyndarinnar ákaflega áheyrilegt. Umsjón: Rafn Jónsson Áhugaverð starfsgrein Stjörnubió Ævintýri gluggahreinsarans (Confessions of a Window Cle- aner Bresk 1974 Það sannast enn einu sinni með þessari mynd aö bretum fer það ekkert sérstaklega vel úr hendi að framleiða léttar klámmyndir, jafnvel þótt þessi sé sú besta, sem undirritaður hefur séð úr þvisa landi. 1 stuttu máli greinir myndin frá þvi, sem getur hent glugga- hreinsara i starfi sinu og ef ætla mætti að tilvera þeirra væri jafn litrik og þarna er gefið ú skyn, væri ekki ónýtt fyrir mikla kvennamenn að taka að sér þetta starf. Gluggahreinsarinn viðheldur viðskiptum sinum með þvi að vera einstaklega lið- legur við viðskiptavini sina, en það eru aðallega einmana og þónokkuð ásjálegar konur, sem gjarnan eru naktar á meðan maðurinn hreinsar gluggana. Svo hjálpar gluggahreinsarinn konunum við að leysa ýmis önn- ur vandamál, s.s. skipta um perur, laga klósettin og vinna bug á einmanaleikanum. I myndinni eru sagðir nokkrir brandarar, sem menn hlæja að og gluggahreinsarinn, sem fylgst er með (Robin Askwith) er einstaklega klaufalegur i allri framgöngu og minna til- burðir hans stundum helst á Chaplin, auk þess sem hann er framan af ákaflega óreyndur i kynferðismálum. Kvikmyndin er bönnuð börn- um innan 14 ára aldurs og er þetta sennilega i fyrsta skipti sem svo ungum börnum er leyft að sjá allsnaktar konur og til- burði til samfara á hvita tjald- inu, enda kom það fyrir á sýn- ingu að hjón með barn sitt (sennilega 14 ára) gengu út, skömmu eftir byrjun og kváðu upp þann úrskurð að þessi mynd væri ekki sem hollust fyrir af- kvæmi þeirra. Leikstjóri er Val Guest en myndin er byggð á samnefndu leikriti eftir Timothy Lea, en aðalpersónan leikin af Robin Askwith er kölluð Timothy Lea. Helstu aðrir leikendur eru Anthony Booth, sem leikur bróðurTimothys, Linda Hayden sem leikur kvenlöggu og vin- konu Timothys og Bill Maynard.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.