Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 19
Útvarp klukkan 19.35: Þaö getur skipt máli réttarfarslega hvort börn eru skilgetin eöa óskilgetin. Hver er réttur þinn? Lögfræðingarnir Jón Steinar Gunnlaugsson og Eirikur Tómasson eru meö þátt i útvarpinu ikvöld klukkan 19.35, sem nefnist Hver er réttur þinn? i þessum þætti, eins og hinum fyrri, fjalla þeir um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra. báttinn i kvöld byrja þeir á að svara tveim bréfum sem þætt- inum hafa verið send. Annað fjallar um heimildir tollgæslu- manna og þeirra störf, meðal annars hvaða heimildir þeir hafi til að stöðva bifreiðar og leita i þeim. Hitt fjallar um skyldur eiganda i fjölbýlishúsi, og hvort hann sé skuldbundinn til að taka þátt i kostnaði vegna einhvers verks sem ákveðið er með meirihluta á húsfundi, en gegn vilja hans. Aðalefni þáttarins er siðan réttarstaða barna. Þar verður m.a. getið lögfræðilegs munar á óskilgetnum og skilgetnum börnum og frumvarps til barna- laga sem nú liggur fyrir alþingi. —GA Sjónvarp klukkan 21.05: Nýr framholdsmyndaflokkur Fyrsti þótturinn heitir Próflaus maður Nýr fratnlialdsmyndflokkur byrjar i kvöld i sjónvarpinu, Sögur frá Múnchen, i sex þátt- um. Fyrsti þátturinn byrjar á þvi að verslun ein i eigu gamallar konu er rifin niður til að rýma fyrir nýrri húsum. Þar eru sam- an komnir stúdentar til að mót- mæla, og meðal þeirra er stúlkukind sem tekin er föst. Gamla konan sem á verslunina er góð i sér og bjargar stúlkunni sem var skilrikjalaus, með þvi að segja að hún búi hjá sér. bar býr fyrir ungur maður, barnabarn gömlu konunnar og töffari. Hann heitir Charlie, ræðst til ferðaskrifstofu og reyriir að koma liflegum hug- myndum sinum á framfæri i fyrirtækinu. Þátturinn gengur siðan út á þær flækjur sem skapast við veru stúlkunnar hjá gömlu kon- unni og út á starf náungans á ferðaskrifstofunni. I hlutverki gömlu konunnar er Therese Giehse, ein af þekktari Brecht leikkonum þjóðverja, og Gunther Maria Halmer leikur unga manninn. —GA Útvarp klukkan 20.50: MJÓLKURFRÆDINGAR TEKNIR í GEGN ,,Við byrjum þennan þátt á þvi að kynna störf mjólkur- fræðinga”, sagði Hjálmar Arnason. annar stjórnandi þátt- anna Krá ýmsum. hliðum. ,,Við förum i mjólkurstöðina og ræð- um við mjólkurstöðvarstjórann og einnig nema i þessari grein.” Ungur kópavogsbúi, Gunn- steinn Ólafsson les siðan pistil dagsins, leynigestur birtist, bréf sem þættinum hafa borist verða lesin og þeim svarað. Þá syngur ungur maður frá Hverageröi nokkur lög eftir sjálfan sig við texta eftir kunn- ingja sinn. Þeir Hjálmar og Guðmundur Árni Stefánsson, hinn stjórn- andinn, hafa nú ákveðið að breyta svolitið til og fara út á land i efnisleit. Næsti þáttur verður væntanlega tekinn upp á Laugarvatni, rætt við nemendur skólanna þar og fjallað um ýmislegt þeim viðkomandi. Þátturinn i kvöld hefst klukk- an 20.50 og er fjörutiu minútna langur. —GA Hjálmar Arnason og Guðmundur Arni Stefánsson, umsjónarmenn þáttarins viö upptöku. Þriðjudagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndis Sigurðardóttir les söguna „Kisubörnin kátu" eftir Walt Disney i þýðingu Guð- jóns Guðjónssonar (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. kl. 10.25. Hin gömlu kynniValborg Bents- dóttir sér um þáttinn. Morg- untónleikar kl. 11.00: Triestetrióið leikur Trió i a- moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Maurice RaveLArthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 i h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens, Jean Fournet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frettir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tóníeikar. 14.30 A fimleikapalli Aðal- steinn Hallsson leikfimi- kennari flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Dagmar Simonkova leikur Þrjú Bakkusarlög fyrir pianó op. 65 eftir Václav Jan Gomásek. Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Franz Schubert, Gerald Moore leikur með á pianó. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann, » Voelker Schmidt- Gertenbach stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. FréttaaukL Til- ky nningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá !ög- fræðinganna Eiriks Tómas- sonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Krá ymsum hliöum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Húmorcska op. 20 eftir Robert Schumann Vladimir Askenazý leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson pró- fessor les (30). 22.40 Harmonikulög Nils Flacke leikur. 23.00 A hljóöbergi „Rómeó og Jiilia”, harmleikur i fimm þáttum eftir William Shakespeare. Með aðalhlut- verkin fara Claire Bloom, Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler - Þriðji og siðasti hluti. 20.40 Frá Listahátið 1976 Sveifla i höilinni. Benny hans leika jass. Hljómsveit- ina skipa auk Goodmans: Gene Beroncini, Peter Appleyard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Sögurfrá Munchen. Nýr, þýskur myndaflokkur i sex þáttum. Aðalpersónan er ungurmaður, gæddur miklu sjálfstrausti. Hann ræðst til starfa á ferðaskrifstofu og reynir að nýta hugmynda- flug sigg i þágu fyrirtækis- ins. Aðalhlutverk Gunther Maria Halmer og Therese Giehse. 1. þáttur. Próflaus maður. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Utan úr heimi. báttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jóhn Hákon Magnússon. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. janúar 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.