Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 11. janúar 1977 21 VÍSIR Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. i sima 81270. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, set einnig fóður i leðurjakka. Simi 43491. Trésmiður getur tekið að sér verkefni, t.d. uppsetningu á inn- réttingum, taka niður loft, hurðarisetningar, milliveggi, milliveggjagrindur og flest annað tréverk. Uppl. i sima 66588. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). „Beltabifhjól” Vélsleðaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flest- um gerðum vélsleða og bifhjóla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, Artúnshöfða. Simi 85825. Opið milli kl. 4 og 7. BAllNiUiÆSLA Vantar stúlku tilað gæta 2ja barna allan daginn. Uppl. i sima 36625. Barngóð og reglusöm stúlka öskast til að gæta bús og 3ja barna meðan húsmóðirinn vinnur úti frá kl. 8.30-17.30. Ró- legur timi frá kl. 12-16 þegar yngsta barnið sefur og það elsta er i skólanum. Uppl. i sima 71376. ÝMISLlHvT Iireingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringjai'sima 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017. Ólafur Hólm. BÍLAVIDSKIPTI Jeep-eigendur Óska eftir 6 eða 8 cyl. Jeep CJ5. Aðeins góður bill kemur til greina. A sama stað er til sölu Willys árg. ’53, uppgerður með nýrri körfu og blæjum, breiðum dekkjum — og margt fleira. Nán- ari uppl. vinnusimi 93-7320, heimasimi 93-7271. Til söiu Mazda 929 sport. Uppl. i sima 75030 og eftir kl. 6.30 i sima 72390. Til sölu Taunus 17 M árg. ’69, 6 cyl. með útvarpi. Góð kjör. Uppl. i sima 93-1894 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Cortina 1300 árg 1970 Til sölu mjög þokkalegur bill. Uppl. i sima 52609 eftir kl. 5. Til sölu Datsun disel árg. 1971. Upp- lýsingar i sima 41100 eftir kl.. 18. Byrjum nýja árið með skynsemi. Höfum varahluti i Plymouth Valiant, Plymouth Belveder, Land-Rover, Rord Fairlane, Ford Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf 44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850, 1100, 1500 og 125, ChevroletyBuick, Rambler Classic, Singer Vouge, Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500, 1600, Mercedes Benz 220 og 319, Citroen ID, Volvo Duett, Willys, Saab, Opel, kadett og Rekord, Vauxhall Viva, Victoria og Velux, Renault, Austin Mini og Morris Mini og fl. og fl. Sendum um land allt, Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. BlLiUEia Leigjum út Sendiferða- og fólksbifreiðar, án ökumanns. Opið alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÖKIJKinLl ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Amerísk bifreið. (Hornet). ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar. Simar 13720 og 83825. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Spái f spil og bolla i. dag og næstu daga. Hringið i sima 82032. Get tekið 4 menn i fæði aö Lindargötu 26. Simi 27095. Peningalán. Vil taka að láni 500 þús. til 1 milljón kr. með góðum vöxtum og lasteignatryggingu. Tilboð send- ist augld. Visis sem fyrst merkt „6543”. Fallegir kettbngar fást géfins. Uppl. i sima 92-7688, Sandgerði. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timan- lega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ----------------------—( Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Slmi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ðedford. Til sölu Bedford disel-sendiferða- bill, árg. 1973. Burðarþol 1200 kg. Skipti koma til greina á fólksbil. Upplýsingar i sima 76324 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu W.V. árg. 1965. Upplýsingar i sima 71564 eftir kl. 18. Saab 99 til sölu. Arg. 72. Ekinn 87 þúsund km. Nýupptekin vél og girkassi. Nánari upplýsingar i simum 83844 og 52755. Rage Rover dekk. Til sölu negld Range Rover dekk á felgum, c.a. 25°(ö slitin. Stærð 6.50x16. Upplýsingar i sima 10456. Fiat 128 station árg. ’72 til sölu, ekinn 59 þús. km vel með íarinn . Skipti koma til greina. Uppl. i sima 98-1819. Ökukennsla. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 818, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið ef þess er óskað. Hall- friður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. ökukennsla — æfingatimar. Um leið og ég óska nemendum minum fyrr og nú gleðilegs árs með þökk fyrir liðið, býð ég nýja nemendur velkomna. Hringið i sima 19893, 33847, 85475. Þórir S. Hersveinsson ökukennari. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21 — Kópavogi Sími 41026 j BÍUNN Nú er tækifærið! 8 rdsa stero-kasettutæki fyrir aðeins kr. 19.800 ÍSETNING INNIFALIN Tóngæðin ótrúlega mikil LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA —BLCISSB— Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Engjaseli 84, talinni eign BSAB, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 13. janúar 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta I Hátúni 43, þingl. eign Arnar Þórhallssonar fer fram eftir kröfu Benedikts ólafssonar lögfr. á eigninni sjálfri fimmtudag 13. janúar 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. VEKSUJN t 'm ' Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA IG)H Bræðraborgarstíg 1. Simi 14135. fflt 'Springdýnur\ Helluhrauni 20, Sfmi 53044. Hafnarfirði °píö alla daga frá kl-9'7 lau} •’aga ki'. ru-4. Nýjasta sófasettið kr. 190.000,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.