Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 4
vism
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
Carter afnemur
hlunnindi starfs-
manna sinna
Carter forseti hefur varpað fyr-
ir róða áætlun, sem fyrirrennari
hans, Ford, hafði um að binda
enda á verðstöðvun á bensini.
Samtimis hefur hann einnig af-
numið ákveðin. hlunnindi, sem
starfsmenn Hvita hússins hafa
haft.
1 sparnaðarskyni hefur Carter
tekið fyrir, að starfsmenn hans
fái einkabilstjóra og akstur til
og frá vinnu, en það eru hlunn-
indi, sem ráðherrar og háttsett-
ir embættismenn i Hvita húsinu
hafa notið um nokkurra áratuga
skeið.
I kuldaskeiði, sem rikir nú I
Andrei Sakharov, frið-
arverðlaunahafinn, seg-
ist hafa verið kvaddur til
saksóknara i Moskvu i
dag, en það er i þriðja
sinn, sem hann þarf
þangað að mæta, siðan
hann hóf afskipti sin af
mannréttindabaráttunni
i Sovétrikjunum.
Sakharov sagði blaðamönnum,
að hann teldi, að stefnan stæði I
sambandi viö yfirlýsingar hans
fyrr i þessum mánuði vegna dul-
Bandarikjunum, hefur aukin
oliu-og gasþörf vegna aukinnar
húshitunar leitt til skorts á þess-
um orkugjöfum. Hefur Carter
fyrirskipað að Hvita húsið verði
ekki hitað upp fyrir 18 gráður
(celcíus) á meðan gasskortur
varir.
Carter tilkynnti í gær, að
verðstöðvun á bensini mundi
gilda enn um hrið, en Ford fyr-
irrennari hans ætlaði aö nema
hana úr gildi 2. febrúar. Höfðu
menn kviðið þvi, að bensinlitr-
inn hækkaði um 6 sent. Ollu-
félöginhöfðuhaldiðþvifram, að
litrinn mundi ekki hækka um
arfullrar sprengingar, sem varö I
neðanjarðarlest i Moskvu.
„Ég litá þessa stefnu sem mjög
alvarlegan hlut”, sagði Sakhar-
ov. Hann kvaðst hafa skrifað sak-
sóknara bréf og beðist undan þvi
að mæta á tiltekinni stundu I dag
sem rækist á visindalegan fyrir-
lestur. Fór hann fram á sólar-
hrings frestun á fundinum viö
saksóknara.
Fyrir tiu dögum sagði Skharov,
að hann grunaði „afturhaldsöfl”,
sem hann tiltók ekki nánar, um að
hafa staðið að spreningunni i neð-
anjarðarvagninum I þeim til-
gangi að búa til sök á hendur
andófsmönnum. Nokkrir létu lifið
i sprengingunni.
meira en 2 sent. — Litrinn af
venjulegu bensini kostar 60 sent
iBandarikjunum idag (114kr.).
Forsetahjónin og siðameistari
utanrikisþjónustunnar, Shirley
Black Temple, verða að láta enn
meiri hlýju gæta I brosum sln-
um þessa dagana i móttökum
erlendra sendiherra, þvi að hús-
bóndinn i Hvita húsinu sparar
upphitunina, svo að þar er
ekki nema 18 gráðu heitt innan
veggja. — A efri myndinni er
sænski sendiherrann að sækja
nýja forsetann heim, og á þeirri
neðri sá norski.
Andrei Sakharov verður til yfir-
heyrslu hjá saksóknaranum.
Sakharov stefnt
tíl saksóknara
Smith líst
ekki á til-
lögu breta
og ránsalda
yfir Spán
Morð-
skollin
Spænska þjóðin stend-
ur á öndinni vegna nýrr-
ar öldu pólitiskra of-
beldisverka, sem skollin
er yfir. Einum af æðstu
hershöfðingjum lands-
ins hefur verið rænt og
sex manns drepnir.
Grimuklæddir flugumenn
brutust inn á skrifstofur lögfræð-
ings I Madrid i gær, og létu vél-
byssukúlum rigna þar yfir niu
vinstrisinna. Þrir létu lifið og hin-
ir særðust allir alvarlega.
Nokkrum klukkustundum fyrr
höfðu hryðjuverkamenn sem
þegar hafa háttsettan embættis-
mann stjórnarinnar á valdi sinu,
rænt Emilio Villaescusa Quiles,
hershöfðingja, en hann er forseti
æðsta ráðsins og herdómstóls
landsins.
Ræningjarnir tilheyra samtökum
sem kalla sing andfasisk og
kenna sig við skammstöfunina
GRAPO. 1 orðsendingu, sem beir
hafa sent frá sér, segjast þeir hafa
tekið hershöfðingjann fanga i
hefndarskyni fyrir morðið á stúd-
entinum i óeirðunum á sunnudag.
Um leiö voru áréttaöar fyrri kröf-
ur um lausn allra pólitiskra
fanga.
Fjórir menn rændu hershöfð-
ingjanum og telur lögreglan sig
vita, hverjir tveir þeirra eru.
Segir lögreglan að þeir séu einnig
ábyrgir fyrir ráninu á Antoni
Maria Oriol Y Urquijo 11. desem-
ber.
Uppþot urðu I miðri Madrid i
gær, þegar stúdentar fóru I flokk-
um til þess að mótmæla dauða fé-
laga þeirra á sunnudag. Beitti
lögreglan gúmikúlum, sem hún
skaut á stúdentana til þess að
dreifa þeim. — Tvitug stúlka lét
lifið I þessum átökum I gær, þegar
hún varð fyrir reyksprengju lög-
reglunnar.
Ian Smith forsætisráð-
herra Ródesiu hefur
hafnað nýjustu tillögum
breta um að fá völd
landsins i hendur hinum
þeldökka meirihluta
ibúa Ródesiu. Gaf hann
til kynna, að hann
hygðist leita eftir sam-
komulagi við hina hóf-
samari meðal þjóðernis-
sinna blökkumanna.
Smith sagði, að tillögurnar,
sem Ivor Richard, sendifulltrúi
Bretlands ber fram, mundu leiða
af sér, að „marxiskur” kreddu-
fastur minnihluti mundi komast
strax til valda, sem mundi aftur
leiða til algers glundroða.
Smith sagði f útvarpsræðu I
gær, að hann stæði enn við þau
fyrirheit að skila völdunum úr
höndum hinna 270 þúsund hvitra
ibúa Ródesiu i hendur þeirra 6
milljóna blökkumanna, sem land-
ið byggja. — Hann fór ekki nánur
út I hvernig hann hygðist koma
þvi I kring.
Richard kvaðst afar vonsvikinn
með viðbrögð Smith, þegar hann
heyrði þau I útvarpinu.
Orhellisrigningar hafa veriö I Indónesiu meö þeim afleiöingum,
sem sjást hér á þessari mynd af einni aöalgötu höfuöborgarinnar,
Jakarta. — Þaö er aö segja, aö þetta er auövitaö ekki nema brot af
þeim óþægindum, sem flóöin hafa valdiö. Þaö er taliö, aö um 100.000
hafi misst heimili sin, og vitað erum sjö manns sem drukknaö hafa.
Vísað úr Noregi
fyrir fyrri afbrot
Norsk yfirvöld hafa
áveðið að visa úr landi
gyðingakonu (fæddri i
Suður-Afriku), Sylviu
Rafael, sem á sinum
tima var fundin sek um
hlutdeild i morði á
manni sem grunaður
er um að vera arabisk-
ur hryðjuverkamaður.
Mál Sylviu kom fyrir rétt 1974
ogvarhúnþáum leið dæmdfyr-
ir njósnir i þágu Israels.
Eftir aö þessi fertuga kona
losnaði úr fangelsi flutti hún aft-
ur til Suður-Afriku. En á gaml-
árskvöld síðast snéri hún til
Noregs aftur, og gekk i hjóna-
band með norskum lögfræðingi,
sem verið hafði ver jandi hennar
i njósnaréttarhöldunum.
Nú hafa þau veriö skilin að,
þvi að lögreglan framfylgdi i
gærkvöldi lögum, sem gera rdð
fyrirað visa megi úr landi hverj-,
um þeim útlendingi sem dæmd-
ur hefur verið til refsivistar á
siðustu þrem árum.