Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 25. janúar 1977 vism VÍSIR C'tnefandi: Heykjaprcnt hf. Kramkva imiastjrtri: DavfA (iuhmundsson Kitstjórar: i>orstcinn Pálsson ábin. ólafur Kagnarsson Kitsljórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fróttastjóri erlendra frótta: Guömundur Pétursson. Um- sjón meft helgarblaöi: Arni Þórarinsson Blaftamcnn: Edda Andrésdóttir, h:inar Guftfinnsson, Ellas Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson. Guftjón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. t tlitsteiknun: Jón Óskar Hafsteinsson og Magnus Ólafsson. Ljós- myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson Dreifingarstjóri: Sigurftur K. Pétursson. Auglýsingar:IIverfisgata It.Slmar 11660, Kbbli Afgreiftsla : llvcrfisgata 44. Simi K66II Kitstjón :Sfftumúla 14. Sfmi K6611. 7 lluur Akureyri. Slmi 96-I9K06 Askriftargjald kr. UOOá mánufti innnnlands. Vcrft I lausasölu kr. 60 eintakift. Prcnlun: Blaftaprcnt hf. Pólitísk ábyrgð Talsvert fjaðrafok hefur verið sett á svið vegna þeirra sjónarmiða gagnvart yf irstjórn dómsýslunnar, sem sett voru fram í þessu blaði i síðustu viku. Þar var því haldið fram, að ótækt væri með öllu, að stjórn- völd héldu áfram að grafa undan því trausti, sem óhjákvæmilega þarf að ríkja milli borgara og réttar- gæslu. I þessu sambandi hafa talsmenn ríkisstjórnarinnar bent á, að varnarmálum hafi verið komið í eðlilegt horf, endanlegur sigur hafi unnist í þriggja áratuga landhelgisbaráttu og f járhagsstaða þjóðarbúsins hafi verið treyst í kjölfar batnandi viðskiptakjara. Af hálfu stjórnarandstöðunnar hefur á hinn bóginn verið reynt að nota þessar umræður á barnalegan hátt til þess að sýna fram á sundrungu og klofning I stjórnar- liðinu. En efnisatriði málsins hafa ekki verið rædd, nema þá í framhjáhlaupi. Viðbrögð af þéssu tagi eru ein- kennandi fyrir stjórnmálaumræður hér á landi. Það er vitaskuld rétt, að forsætisráðherra, utanríkisráð- herra og sjávarútvegsráðherra höfðu forgöngu fyrir þeirri skynsamlegu stefnu, sem leitt hefur til þess að við höfum nú full yfirráð yfir fiskimiðum land- grunnsins. Eins er það rétt, að hægt og bítandi hefur verið unnið að því að koma efnahagsmálunum í eðli- legt horf. En þessar staðreyndir leysa stjórnvöld hins vegar ekki undan ábyrgð á öðrum sviðum. Bollaleggingar um það hvort betra sé að hafa þessa tegund sam- steypustjórnar fremur en aðra skipta ekki máli í þessu sambandi. Kjarni málsins er sá, að athafnir stjórnvalda varðandi dómsýslumál séu með þeim hætti, að borgararnir öðlist á ný traust á kerf inu. En á þessu hefur orðið hrapallegur misbrestur. Benda má á ýmis atriði i þessu sambandi. Athyglis- verð var t.a.m. opinber yfirlýsing þekkts löggæslu- manns, þar sem hann greindi frá því, að hann hefði upplýsingar um umfangsmikla okurlánastarfsemi bankastjóra og lögfræðinga á undanförnum árum. Engir hafa verið dregnir til ábyrgðar í framhaldi af þessari yfirlýsingu. I annan stað er nauðsynlegt að vekja athygli á opin- beru hnútukasti setudómara í ávísanamálinu svo- nefnda og ríkissaksóknara. Þeir saka hvor annan um aðtef ja rannsókn málsinseða skilja ekki um hvað hún snýst. Rannsókn tiltekins fjársvikamáls var flutt á milli umdæma, án veigamikilla skýringa. Og loks er upplýst um pólitísk afskipti tveggja ráðherra af framkvæmd refsingar gagnvart tilteknum saka- manni. Meðan stjórnvöld láta mál skipast á þennan veg verður ekki séð, að þau hafi mikinn hug á að endur- vekja nauðsynlegt traust milli borgara og réttar- gæslu. Hér eru ekki dregnar ályktanir af sögusögnum eða getgátum, heldur bláköldum staðreyndum, sem yfirvöld hafa ekki þrætt fyrir. Tal um róg í þessu sambandi er því aðeins barnalegt framhjáhlaup til þessað komast hjá þvíaðræða kjarna málsins. Engum vafa er undirorpið, að pólitískar geðþótta- ákvarðanir varðandi framkvæmd refsingar hafa með öðru grafið undan trú manna á, að allir standi jafnir fyrir réttargæslukerfinu. Þegar ráðherrar halda slík- um afskiptum áfram, jafnvel í andstöðu við lagaregl- ur, er engin von til þess, að breyting verði á í þessu efni. Óhjákvæmilegt er að taka upp ný vinnubrögð i dóm- sýslunni, ef koma á málum í eðlilegt horf. Þó að menn vinni vel á einu sviði getur það eitt út af fyrir sig ekki leyst þá undan ábyrgð á öðrum. Og víst er kominn tími tii, að pólitísk ábyrgð verði annað og meira en einung- is hugmynd, sem lesa má um i kennslubókum. Það er svo mat stjórnmálaleiðtoga á hverjum tíma, hvort slík ábyrgö eigi að raska öðrum pólitískum hagsmunum. Reynt oð spoma víð sókn stórra bóta í grósleppuveíðornar Sjávarútvegsráðuneytiö hefur gefiö út reglugerö um grá- sleppuveiöar, sem gildi tekur fyrir næstu vertiö. Reglugerö þessi er i samræmi viö tillögur nefndar, sem sjávarútvegsráö- herra skipaöi s.l. vor til þess aö gera tillögur um framtiöarskip- an hrognkelsaveiöa hér viö land. t nefnd þessari áttu sæti: Jön B. Jönasson, deildarstjöri f sjávarútvegsráöuneytinu, Haukur Jörundarson, skrif- stofustjöri i landbúnaðarráöu- neytinu, dr. Sigfús A. Schopka hjá Hafrannsöknastofnuninni og Þórarinn Árnason, deildarstjöri hjá Fiskifélagi tslands. 1 áöurgreindri reglugerö eru ýmis nýmæli og ennfremur eru breytingar geröar á áöurgild- andi ákvæöum um þessar veiö- ar. Veröur hér á eftir gerö grein fyrir helstu ákvæöum reglu- geröar þessarar: Grásleppuveiöar er öllum óheimilt aö stunda nema aö fengnu sérstöku leyfi ráöu- neytisins. Ákvæöi þetta um algera leyfisbindingu veiöanna ereink- um sett i þeim tilgangi aö afla sem gleggstra upplýsinga um veiöarnar, en skýrslugjöf verö- ur skilyröi fyrir leyfisveitingu, ennfremur til þess aö hægara veröi aö framfylgja öörum þeim reglum, sem taka nú gildi um þessar veiöar. Einungis má veita bátum, sem eru 12 brúttórúmlestir og minni, leyfi til grásleppuveiöa. Undantekningu má þó gera meö stærri báta, sem stunduöu þess- ar veiöar s.l. vertiö, hafi skýrsl- um veriö skilaö um veiöarnar, og bátarnir enn i eigu sömu aöila. Ákvæöiþetta ersett tilþess aö sporna viö siaukinni sókn stærri báta 1 þessar veiöar. Útgefin leyfi til grásleppu- veiöa veröa bundin viö tilgreint svæöi og veiöitimabil. Veiöi- svæöin og veiöitlmabilin eru þessi: A. Vesturland, noröur aö Horni, frá 25. april til 10. júli. B. Noröurland, frá Horni aö Skagatá, frá 1. april til 15. júni. C. Noröurland, frá Skagatá aö Fonti á Langanesi, frá 20. mars til 5. júni. D. Austurland, frá Fonti á Langanesi, frá 25. mars til 10. júni. Meö ákvæöum þessum um veiöitimabil er bæöi stefnt aö þvi aö draga úr sókn og eins þvi aö veiöarnar séu stundaöar á þeim tima, sem heppilegastur ervegna hráefnisins. Hver bát- ur mun aöeins fá leyfi til veiöa á einu veiöisvæöi. 011 söltun á grásleppuhrogn- um um borö i bátum er óheimil. Þá er bátum, sem leyfi hafa til grásleppuveiöa óheimilt aö stunda þorskfiskveiöar I net. Leyfilegur netafjöldi hvers báts er samkvæmt reglugerö- inni 40 net á skipverja. Þó er aldrei heimilt aö hafa fleiri net en 150 i sjó. Er þar miöaö viö 120 faöma slöngu. Allir þeir er grásleppuveiöar stunda skulu skila um veiöarnar skýrslum til Fiskifélags Is- lands. Mikil áhersla veröur lögö á þaö aö sjómenn skili skýrslum um veiöarnar, en þaö er einn veigamesti þátturinn i áfram- haldandi rannsóknum á hrogn- kelsastofninum. Virði menn ekki skýrsluskylduna, varöar það leyfissviptingu. Eftir 1. janúar 1978, er óheimilt að nota viö grásleppu- veiöarnar net meö minni möskva en 10 1/2 þumlungur. „Af framansögðu er Ijóst/ að bifreiðaeftirlitið verður aldrei fært um að framkvæma fullnægj- andi skoðun bifreiðar nema með óhemjulegri fjárfestingu í aðstöðu/ sem bifreiðaeigandinn verður áð greiða fyrir í einu eða öðru formi"/ segir í greinargerð Fl B, en fjórði og siðasti hluti hennar birtist hér á eftir. I þessum lokakafla er fyrst og fremst fjallað um bif reiöaskoðunina sjálfa. Hvað kostar skoðun? „Bifreiöaeftirlitsmönnum viröist ýmislegt betur lagið en meöhöndla tölur, þvi þeir falla I þá gryfju að gera tölulegan samanburö þegar þeir senda F.l.B. tóninn, samanber eftir- farandi: „Þaö leysir engan vanda aö færa hluta bifreiöaskoöunar inn á bifreiðaverkstæöi, enda myndi slik ráöstöfun aöeins hafa i för meö sér aukinn kostn- aö fyrir bifreiaöeigendur. Þaö hlýtur að teljast meö eindæm- um og óskiljanlegt, aö félag sem hefur þaö á stefnuskrá sinni aö vinna að hag bifreiðaeigenda, mæli meö slikri ráöstöfun. Bent skal á, aö i dag greiöir eigandi bifreiöar kr. 260,- i skoöunar- gjald,sem þýöirkr. 16.640.000,-1 kostnað viö skoöun á þeim 64 þús. fólksbifreiðum, sem eru i landinu. Sé þaö hins vegar stefna F.l.B. aö auka álögur á bifreiöaeigendur meö þvi að færa skoöun inn á bifreiöaverk- stæöi er greinilega farin rétt leiö, enda væri kostnaður viö skoöun á 64 þús. fólksbifreiöum á bifreiðaverkstæðum vart und- ir kr. 340.400.000- eða kr. 3.600.- á hverja bifreiö”. Betur færi ef satt væri aö bif- reiðaskoðun kostaöi skattborg- arana ekki meira en 16.6 milljónir á ári eins og fullyrt er, eða 260 krónur I skoðunargjald á bifreiö. Bifreiöaeftirlitsmenn viröast falla i þá freistni aö leggja til grundvallar skoöunar- gjaldiö og slá þvi fötu, aö þar meö sé fundin raunveruleg tala um kostnaö af skoöun bifreiöa, og má kannski til sanns vegar færa ef notuö er reikningsaöferö forstööumannsins um 25 mlnút- ur i skoöun sinnum kr. 10.50 pr minútu, þá veröur útkoman 262.50 pr bil, eða 16.6 milljónir króna. Benda má á aö þessi tala jafngildir 10% af áætluöum kostnaöi viö rekstur bifreiöa- eftirlitsins sbr. fjárlagafrum- varpiö fyrir áriö 1977, og hafa þær áætlanir þó aldrei staðist sbr. fylgiskjal II. Bifreiðaeftir- litsmenn fara léttúöuglega með staöreyndir, sem þeim ætti sjálfum aö vera kunnugastar. Þeir láta eins og þeir viti ekki að samfara skoöun er unnin spjaldskrárvinna sem eitthvaö kostar. Þá þarf að reikna annan kostnaö sbr. húsnæði, ljós, hita, bifreiöastyrki, feröakostnaö, einkennisfatnaö, kaffikostnaö og sitthvaö fleira, engu siöur vegna skoöunarinnar heldur en vegna skráningar. Þeir tala um bætta aðstöðu, en hún kostar sjálfsagt ekkert, ef úr yrði bætt, sem vissulega er löngu tima- bært orðið. F.l.B. gerir sér grein fyrir þvi, að skoðunargjaldiö sem slikt er ekki i neinu samræmi viö tilkostnað bifreiöaeftirlits- ins af skoðun bifreiöa, en aö bif- reiöaeftirlitsmenn leyföu sér aö nota þessa tölu til aö sýna fram á hvaö þeirra þjónusta væri ódýr datt vist engum i hug. Þar sem félagið geröi sér grein fyrir þvi aö tekjustofnar rikisins eru rangir, þá var bent á eftirfarandi I ályktun frá Landsþingi F.I.B.: „Þingið bendir jafnframt á, aö eftir hækkun á gjaldskrám Bifreiöaeftirlits rikisins er tekiö margfalt gjald fyrir þessa þjón- ustu og heföi breytingin I för meö sér eins og nú er komiö, tekjutap fyrir rikissjóö. Eölilegt er aö þjónusta stofnunarinnar sé verölögö i samræmi viö eöli- legan kostnaö, og gjaldskrá lát- in fylgja verðlagi, en stofnun- inni gert aö sýna fyllstu aögæslu I rekstri”. „Fyrst og fremst innheimtustofnun" I dag er svo komiö, aö skoöunargjöld og prófgjöld eru of lág miöað við tilkostnaö stofnunarinnar, en skrásetning- argjöld bifreiða margföld. Ljóst var aö skrásetningargjöld voru orðin alltof lág, þótt ónauösyn- legt væri að tifalda þau. Þaö má svo bæta þvf við, að jafnvel þótt bifreiöaskoöunin kostaöi ekki nema 260 krónur, eins og bifreiöaeftirlitsmenn vilja vera láta, eru alveg áhöld um hvort hún er þeirra þeninga viröi. Þaö veröur aö viöurkenn- ast aö Bifreiöaeftirlit rikisins I þeirri mynd sem það er rekiö i dag, er fyrst og fremst inn- heimtustofnun til aö sjá um aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.