Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 18
18 10.12, síOdegisflóð kl! 22.37. Nætur- og helgidagaþjónustu apóteka vikuna 21.-27. janúar annast Garðsapótek og Lyfjabúð- in Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður • Upplýsingar um afgreiöslu L apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis-^ lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA , Siysavarðstofan: simi 81200 .'Sjukrabifreiö': Reykjavik ~o§' Kópavogur, simi 11100, Hafnar-( fjörður, simi 51100. Á laugardögum og~~heljii-; ‘dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göágu- deild Landsjjltalans, simi 21“230.' Upplýsingar um iækna- ö"g lyfja: Jbúðaþjónustu eru gefnar i sim- Eigiö þér von á einhverju sér- stöku samtali núna? Ég býst nefnilega við að það sé einn af minum uppáþrengjandi vinum að hringja. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Einlng 21. janúar 1977. Kaup Sala I 01 -Bandaríkjadollar 190,50 191.00 1 02-Stcrlingspund J2b,95 327,95 1 01-Kanadadollar 188,50 189.00 100 04-Dan«kar krónur 321fc,80 3225. 30 * 100 05-Norekar krónur 5585,40 3594.80 -r 100 Ofc-Sacnskar Krúnur Mtf9,75 4501,56 * 100 07 -Finnak mörk 4997.40 5010, 30 - 100 08-Franakir frankar J829,40 3839,40 100 09-Delg. írankar 515,70 517.10 100 10-Sviasn. frankar 7016,95 7636. 95 ♦ 100 11 -Gyllini 7582,40 7602, 30 =r^ 100 12-V,- Þyzk mOrk 7956,50 7957.30 4 100 13-Lirur ‘ 21,59 21.65 100 14-Austurr. Sch. 1117,60 1120,60 * 100 15-f.acudoS 594,00 595,60 * 100 lfc-Pesntar 277,25 278,05 100 17-Ycr 65, 6J 65,80 * Br ryting írá siBustu skn ■ MinningarspjÖld um Éjrik Stéín-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, 'hjá Höllu '■ Eiriksdóttpr Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á .Sfðu.* . Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun tsafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Samúðarkort Styrktarfélags^ lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, J'randgötu 8—10 simi 51515. Fóstrufélag islands. Norrænt fóstrumót verður haldið dagana 31.7 til 4.8 ’77 i Helsing- fors, Finnlandi. Fóstrum, sem hug hafa á að sækja mótið er bent á að senda umsóknir til skrifstofu félagsins fyrir 26. janúar. — Stjórnin. Kvikmyndasýning i franska bókasafninu Laufásveg 12 I kvöld 25. janúar kl. 20.30.sýnd verður kvikmyndin ,,Z” Leikstjóri Costa Graves, Aöalhlutverk: Yves Montand, Jean-Louis Trintignant Tónlist: Mikis Theodorakis. Kvenstúdentafélag islands. Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 29. jan. 1 Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 12.30. Fundarefni: Ingibjörg Benedikts- Þriöjudagur 25. janúar 1977 VISIR Orð kross- ins Lofaður sé Drottinn, israels Guð, frá eilífð til eilífðar, og allur lýður- inn -S’egi: Amen, Hallelúja. Sálm. 106.48 i Fyrirgefðu hvað ég kem seint heim, ég skulda þér skýringu.. [ági uþþ stíg'á'nn'meo þlg Hvers konar skýringu Það kemur ekkert af viti upp úr . per. _ ANDY CAPP dóttir sakadómsfulltrúi ræðir um nokkur atriði varðandi félagslög- gjöfina og framkvæmd hennar. Stjórnin. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 min. mót verða haldin mið- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, að Hamraborg 1. Aöalfundur félagsins verður haldinn miðvikud. 2. feb. kl. 20 á sama stað. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- aö er að teflt verði á miðviku- dagskvöldum og laugardögum, en biðskákir verði tefldar á þriðjudögum. Kvenfélag Hreyfils Fundur i kvöld I Hreyfilshúsinu kl. 8.30. Fjölmennið, mætiö stund- vislega. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a sími 12308 ' Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27,' simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöð I Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. 1 Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, | föstud. kl. 5.50-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. 175 g smjörliki 250 g (2 3/4 dl) sykur 3 egg 1 1/4 dl mjólk 250 g (5 dl) hveiti 2 tsk. lyftiduft. 50 g suðusúkkulaði. Hrærið smjörliki og sykur sam- an þar til það er létt og ljóst. Bætið eggjarauðunum úti. Sigt- iö saman hveiti og lyftiduft. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dúnhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður - Einarsnej fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Laugarás Versl. við Norðurbrúnþriðjud. kl. 4.30-6.00 Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Hræriö siöan mjölblönduna og mjólkina til skiptis i deigið. Skerið 3 stifþeyttar eggjahvitur saman við deigið með sleikju. Skiptiö deiginu i 3 jafna hluta. Setjið smábrytjað eða rifið súkkulaði saman við 1 hlutann. Breiðið helminginn af hvita deiginu út I smurt aflangt mót, þvi næst deigið með súkkulaöinu og siöast afganginn af hvita deiginu. Bakið kökuna viö 175 stig á C i 45-60 minútur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Marmarakako

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.