Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 19
Sjónvarp klukkan 20.35:
Sögur frá
Munchen
Töffarinn Charlie birtist á
skjánum i kvöld eins og tvö siö-
ustu þriöjudagskvöld og freistar
gæfunnar. t siöasta þætti reyndi
hann aö auögast á veöhlaupa-
hestum meö þvi aö veöja. Þaö
gekk auövitaö heldur treglega
og hann endaöi meö tvær
hendur tómar. Þaö var ná-
undinn hér á myndinni fyrir
ofan sem kom honum á sporiö,
en þessi náungi er slikur öriaga-
töffari aö annaö eins hefur ekki
sést i langan tima.
Þátturinn sem sýndur veröur
i kvöid heitir Þjóöleg
skemmtun og hefst kiukkan
20.35. Þýöandi er Jóhanna
Þráinsdóttir.
—GA
Þessum náunga kynntumst viö I siöasta þætti, og fáum væntan-
iega aö sjá hann aftur.
Sjónvarp klukkan 21.25:
Carter kann vei aö meta kvenlegan félagsskap. Hér er hann meö mömmu gömlu (t.v.) og einhverri
samkvæmismanneskju.
Carter og austur-
evrópskir andófsmenn
í þœttinum utan úr heimi i kvöld
Tvö mál veröa tekin
fyrir i þættinum Utan úr
heími í kvöld. Fyrst
verður sýnd fréttamynd
um Jimmy Carter f tilefni
af því að hann er nú orð-
inn forseti Bandaríkj-
anna. Carter hefur hing-
að til einungis birst ís-
lendingum í örstuttum
fréttamyndum, en þessi
mynd er lengri og f jallar
nokkuð ítarlega um feril
Carters og skoðanir.
I seinni hluta þáttarins
er fjallað um andóf
menntamanna í Austur-
Evrópu, en þar er nú
mikil ólga. Þeir Indriði G.
Þorsteinsson og Árni
Bergmann munu koma í
sjónvarpssal og ræða það
mál.
Umsjónarmaður
þáttarins er Jón Hákon
Magnússon.
—GA
Útvarp klukkan 19.35:
Þarsem jafn margt fólk býr á jafn litlu svæöi og blokkirnar eru, fer ekki hjá þvi aö til árekstra komi.
£r sambúðin í blokkinni erfið?
Útvarp kl. 20.50:
„Húsó" ó
Laugarvatni
heimsóttur
,,Viö fórum upp aö Laugar-
vatni um siöustu helgi, og
tókum þar upp mjög mikiö
efni”, sagöi Hjálmar Arnason
sem ásamt Guömundi Arna
Stefánssyni sér um þáttinn
Frá ýmsum hliöum.
„1 þetta sinn veröur hús-
mæöraskólinn kynntur og
nemendur hans láta i sér
heyra meökórsöng, ljóöalestri
og fleiru”.
„Þá veröur kynning á starfi
tollvaröa ogTollskólinn heim-
sóttur”.
„Þetta efni er nokkur langt
og þaö kemur niöur á föstum
liöum. Þó kemur leynigest-
urinn i heimsókn, en eftir siö-
asta þátt fengum viö meira en
— 200 bréf frá hlustendum þátt-
arins.
—GA'
Þriðjudagur
25. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur frá Munchen.
Þýskur myndaflokkur Þjóö-
leg skemmtun. Þýöandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
21.25 Utan úr heimi. Þáttur
um erlend málefni ofarjega
á baugi. Umsjónarmaöúr
Jón Hákon Magnússon.
,,Viö byrjum þáttinn á þvl aö
svara einni spurningu, sagöi Ei-
rikur Tómasson annar um-
sjónarmanna þáttarins Hver er
réttur þinn? I samtaii viö VIsi.
„Þessi spurning fjallar um
erföarétt hjóna þegar annar
aöilinn fellur frá óskiptu búi.
22.05 tþróttir. Landsleikur Is-
lendinga og Pólverja i hand-
knattleik.
23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
25. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Þetta er áhugavert efni sem viö
hyggjum aö margir séu for-
vitnir um.
„Meginefni þáttarins veröur
ný lög um fjölbýlishús og reglu-
gerö sem fylgir þessum lögum
um húsfélög. Viö uröum varir
viö mikinn áhuga á þessum
12.25 Veöurfregnir og fréttír.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Listþankar: þriöji og
siöasti þáttur Sigmars B.
Haukssonar. Fjallaö um
auglýsingaiönaö og list.
15.00 Miödegistónleikar
Dvorák-kvartettinn og Josef
Kodusek leika Strengja-
kvintett i Es-dúr op. 97 eftir
Antonin Dvorák. Kammer-
sveit undir stjórn Libors
Peseks leikur „Sögu her-
mannsins”, ballettsvitu
eftir Igor Stravinski.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
málum eftir sföasta þátt en þá
tókum viö fyrir smá- hluta úr
þessum lögum. Þaö var vanda-
mál sem kom upp þegar meiri-
hluti á húsfundi ákvaö aö leggja
ifjárfestingu. Minnihlutinn vildi
vita hvort hann þyrfti aö sætta
sig viö aö borga.
17.30 Litli barnatlminn Guö-
rún Guölaugsdóttir stjórnar
tlmanum.
17.50 A hvitum reitum og
svörtum.Jón Þ. Þór flytur
skákþátt og greinir frá úr-
slitum I jólaskákþrautum.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hver er réttur þinn?
Lögfræöingamir Eirikur
Tómasson og Jón Steinar
Gunnlaugsson sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliö-
„1 framhaldi af þessu fjöllum
viö um þetta frumvarp, og
tökum dæmi um vandamál sem
kynnu aö koma upp i sambúö
fólks i fjölbýlishúsi,” sagöi Ei-
rikur aö lokum. —GA
um Hjálmar Arnason og
Guömundur Arni Stefáns-
son sjá um þáttinn.
21.30 Sönglög eftir Tsjaikovski
Evgeni Nesterenko syngur:
Evgeni Shenderevitsj leikur
á pianó.
21.50 Ljóömæli Jóhanna
Brynjólfsdóttir les
22.00 Fréttír
22.15 Veöurfregnir Kvöldsag-
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens” Sveinn
Skorri Höskuldsson prófess-
or les (35).
22.40 Harmonikulög Jo Basile
leikur.
23.00 A hljóöbergi „Fröken
Júlia” natúraliskur sorgar-
leikur eftir August Strind-