Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 14
14
vism
OLI JO OG RIO
::
Skemmtiþáttur Rió
Triósins um helgina er
liklega með þeim bestu af
þessu tagi sem Sjónvarp-
ið hefur sýnt. Tiltækin
voru skemmtileg og
greinilega töluverð vinna
lögð I þáttinn.
Þá skaðaði það ekki að
Rió Trió er mjög fag-
; mannlegt og flutti
skemmtileg lög. I næsta
Rió-þætti fara þeir félag-
ar svo og heimsækja ölaf
Jóhannesson, dómsmála-
ráðherra.
Eitt af þeirra vinsæl-
ustu lögum er ,,óli Jó".
Trióið fór fram á við ráð-
herrann að fá að vera
með honum á filmu þegar
lagið væri flutt og tók
hann þvi Ijúfmannlega.
Næsta sunnudag fara
þeir því l biltúr með hon-
um meðan lagið er flutt.
I framhaldi af upplýs-
ingum i Sandkorni i gær,
um að Mánudagsblaðið
yrði tekið til prentunar í
| Blaðaprenti, hefur
Davíö Guðmundsson
framkvæmdastjóri Vísis,
Prentun
Mánudagsblaðsins
upplýst ao það var
ákvörðun framkvæmda-
stjóra Blaðaprents að
Mánudagsblaðið er tekið
til prentunar. Þar ráða,
að sögn Daviðs, hrein
viðskiptasjónarmið.
b
ÞRÍR HAFA HUG
Á AKUREYRI
!
Þrir menn hafa áhuga
; á starfi leikhússtjóra
: Leikfélags Akureyrar,
: segir blaðið Islendingur
: þar í bæ. Þeir eru Gisli
: Halldórsson, Stefán
: Baldursson og Haukur
: Gunnarsson.
Þessir menn eru að
; kanna starfsgrundvöll
] þarna, að sögn Islend-
: ings, en engin formleg
Í umsókn hefur borist
; ennþá.
Eyvindur Erlendsson,
;Í leikhússtjóri, hefur sagt
starfi sínu lausu og það
verið auglýst laust til
umsóknar, en þó er búist
við að Eyvindur verði út
leikárið.
Gísla Halldórsson þarf
vart aö kynna, en Stefán
Baldursson er ritari
þjóðleikhússtjóra í
Reykjavik og Haukur
Gunnarsson vinnur nú við
uppfærslu á Sauðárkróki.
Þaðan fer hann til Húsa-
víkur og setur upp verk
með leikfélaginu þar.
— ÓT
ISSaSSSSSSÍ
AMARKAIÍUR
"V1
Ford Maveric 76. Góð kjör.
Land- Rover dísel 72
Citroen D super 74
Austin Mini 74
VW 1300 72
Fiat 125 Berlina '72
Saab 96 74
Mazda 929 75
Datsun 2200 dísel 71
Okkur vantar flestar gerðir af bílum á skró.
Opið fra kl. 10-7
KJORBILLINN
NYIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
MITTO umboðið hl. Brautarholti 16 s.15485
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
Y^Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V^Nesveg s. 23120
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 árg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opiö frá k í. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu
daga kl. 1-3.
Arg. Tegund Verð í þús.
76 Transitdisel ékinn 15 þús. 1.700
75 Monarch Ghia 2 d. 2.600
75 Monarch Ghia 2.500
74 Econoline 1.900
74 Morris Marina 1-8 810
74 Lada 750
73 Comet Custom ekinn 35 þús. 1.650
73 Volksw. 1303 780
74 Comet, sjálfsk. 1.470
73 Saab99 2 d. 1.350
73 Toyota MK II 1.250
74 Bronco—6 cyl. 1.850
74 Escort 1300 800
74 Datsun 200 L 1.500
72 Rambler Matador 1.050
73 Bronco—6 cyl. 1.750
74 Cortina 2000 GTsjálfsk. 1.500
71 Cortina 1600 station 650
61 Volvo375 vörubill m/sturtupalli 600
66 Opel 1900 station 550
67 Toyota Corona station 350
Höfum ávallt kaupendur
að nýlegum, vel með
förnum bílum.
SVEINN EGILSS0N HF
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 RfYKJAVlK
I
TILSÖLJUÍ
Volvo fólksbílar
Volvo 244 '75 og '76
Volvo 144 '72, '73 og '74
Volvo 142 '73 og '74
Volvo stationlílar
Volvo 145 '72, '73 og '74
Aðrir bílar
Toyota Mark II '74
Range Rover '76
Vörubílar
Volvo F 85 '67 palllaus
Volvo F 85 '70 gripafl. hús.
Volvo F 86 '71 með húsi
^VOLVOSALURINN
\ /Suóurlandsbraut 16-Sirru 35?00
...
Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
F / A TM
Fiat 600 '72 300
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 _ 600
Fiat 124special '71 400
Fiat125 '71 450
Fiat 125 special '72 600
Fiat125 P '72 450
Fiat125 P '73 570
Fiat 125 Pstation '75 980
Fiat 127 '73 550
Fiat 127 '74 620
Fiat127 '74 650
Fiat 127 km 17 þús. '74 700
Fiat 127 3jadyra '75 800
Fiat 127 special '76 1.100
Fiat128 '73 630
Fiat 128 sport'S '73 750
Fiat128 '74 700
Fiat128 '74 750
Fiat 128sport SL '74 900
Fiat128 '75 950
Fiat 128 km 2.300 '76 1.300
Fiat 128special 1300 '76 1.250
Fiat131 '76 1.450
Fiat132 '73 900
Fiat132 '74 1.100
Fiat 132 GLS '74 1.280
Fiat 132 GLS '75 1.450
Toyota Mark II '72 1.100
Mustang 2+2 '66 700
VW sendiferðabill '72 750
Lancia Beta '74 1.800
Chevrolet sport van sendiferðabíll '71 850
riAT EIMKAUMBOC A iSLANDI
Davíd Sigurðsson hf.
SlOUMÚL* JS. SlMA* JSS45 3SSSS
■