Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 25. janúar 1977 VISIR
GENE HACKMAN
continues his
Academy Award-
winning role.
FRENCH
C0NNECT10N
II
ÍSLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvik-
mynd, sem alls staðar hefur
verið sýnt við metaðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frá-
bæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Conneetion I.
A ða 1 h 1 u t v er k : Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
BORGARBÍÓ
Akureyri • sími 23500
Marilyn Monroe
Mynd um ævi þessarar
þekktu leikkonu.
Sýnd kl. 9.
, ~1ÆIKFRMC
• REYKJAVlKUJR-!
ÆSKUVINIR
i kvöld kl. 20.30.
Allra siöasta sinn.
SKJALDHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30.
Uppselt.
MAKBEÐ
6. sýning fimmtdag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýning sunnudag kl.
20.30
Hvit kort gilda.
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30 Fáar
sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verömætamiðlutiin
Tapaö-
fundið
t LA u &A:RÁsbI
*& 3-20-75
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
íslenskur texti
Bruggarastríðið
Bootileggers
Ný, hörkuspennandi TODD-
AO-litmynd um bruggara og
leynivinsala á árunum i
kringum 1930.
ÍSLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: Paul Koslo,
Dennis Fimple og Slim
Pickens.
Leikstjóri: Charlses B.
Pierdés.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,15.
hofnarbíó
& 16-444
Fórnin
Hörkuspennandi litmynd með
Richard Widmark og Christo-
pher Lee.
Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýjung — Nýjung
Samfelld sýning frá kl. 1,30
til 8,30.
Sýndar 2 myndir:
Blóðsugugreifinn
Count Yorga
Hrollvekjandi, ný bandarisk
litmynd með Robert Quarry
- og
Morðin í Líkhúsgötu
Hörkuspennandi litmynd.
Endursýnd.
Bönnuð innan 16 ára.
21 1-89-36
Ævintýri
gluggahreinsarans
íslenskur texti
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd i
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór.: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Ant-hóny Booth,
Sheila White.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Slðustu sýningar
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Gróðrarstööinni Alaska v/Miklatorg,
talinni eign Jóns H. Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudag 27. janúar 1977 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annað og slðasta á hluta f Stóragerði 16. þingl. eign Jósúa
Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 27.
janúar 1977 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
ar 3-n-82 r
#v«o•••••••••••••••«9
/1*the RETURN
: of thePink
*. „ Panther”
*••••••••••••••••
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
(The return of the Pink
Panther)
The return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London
Peter Sellers hlaut verðlaun
sem besti leikari ársins.^ ■
Aðalhlutverk: Peter Seilei ,
Christopher Plummer,
Herbert Lom
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9.20.
Allra siðasta sinn.
*& 2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman og Laurence Olujer
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
örfáar sýningar eftir.
Ég dansa
I am a dancer
Heimsfrægt listaverk. —
Ballett-mynd i litum.
Aðaldansarar: Rudolf
Nureyev, Margot Fonteyn.
Sýnd kl. 7.15.
1-13-84
Logandi viti
(TheTowering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Sími 50184
Æðisleg nótt með Jackie
Sprenghlægileg og viðfræg
gamanmynd i litum.
Mynd i sérflokki sem allir ættu
að sjá.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
iiiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
45*11-200
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
i dag kl. 17. Uppselt.
laugardag kl. 15.
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
NÓTT ASTMEYJANNA
fimmtudag kl. 20 á aöalsviði.
Litla sviðið:
MEISTAP.INN
miðvikudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20. Simi 11200.
Ekki fyrstu verð-
laun heldur önnur
Myndin sem birtist á baksiðu
Visis i gær frá opnun skipulags-
sýningarinnar i Vestmannaeyj-
um var af afhendingu annarra
verðlauna en ekki fyrstu verð-
launa, eins og sagði i texta með
myndinni.
Það er Valdis Bjarnadóttir
arkitekt sem þarna tekur á móti
verðlaunum fyrir hönd Islenska
starfshópsins, en i honum eru
auk Valdisar þeir Gunnar Ingi
Ragnarsson verkfræðingur og
arkitektarnir Gylfi Guðjónsson
og Sigurþór Aðalsteinsson.
Bifreiðastjóri
með meira próf óskast, þarf helst að vera
vanur viðgerðum á bifreiðum.
Umsækjendur snúi sér til Tyrfings
Tyrfingssonar á afgreiðslu vorri á Kefla-
víkurflugvelli.
Sala varnarliðseigna
p/'e- X/y/ysr/'/áyjej/ípA/S f/n
Borgar’plastj [T,
' »Ti«nieinraml 93-7370
kvökl 04 helfarsfmi 93-7355
ípölII
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mlni
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevroiet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvltch
Landrover
benzín og dfesel _
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scanla Vabls
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifrelðar
Töyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og dfesel
1
l
l
l
■
■
l
l
II
Wí
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzln og dlesel vélar
Austln Mlni
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Cltroen
Datsun benztn
og díesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvltch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scanla Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
blfreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
Þ JÓNSSON&CO I ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 845 I5 — 84516 ■ Skeilan 17 s. 84515 — 84516