Vísir - 25.01.1977, Blaðsíða 7
vism Þriöjudagur 25. janúar 1977
Allt þetta var í maga manns
Stööumynd
Hvitt: Rosetto
Svart: Cardoso
Portoros 1958
l.Bd5! exd5
2.Dxg7+! Kxg7
3.RÍ5+ Kg6
4.He6+ Rf6
5.Hxf6+ Kxg5
6. He-e6 Hg2+
7. Kxg2 Dd8
8. Re7! Gefið.
Italir uröu i ööru sæti i ungl-
ingaflokki á Evrópumeistara-
mötinu i Cannes. Þrjú pör tóku
þátt fra þeim, allir undir 21 árs
aldri.
Hér er spil, sem Momigliano,
annar silfurhafanna, spil-
aöi.Staöan var allir á hættu og
suöur gaf.
♦ D-10-3
T7
♦ 8-7-5-3
♦ A-D-8-6-4
♦ G-9-8-7-6-5-4-2 4kK
VD-8-2 VG-10-6-3
♦ A-G ♦ D-10-6-2
♦ - ♦7-5-3-2
♦ A
♦ A-K-9-5-4
♦ K-9-4
♦ K-G-10-9
Sagnir gengu á þessa leiö:
Suður Vestur Noröur Austur
Maso-
ígliano ero
1L 3S 3G P
4L 4S 5L P
5H P 6L P
P P
Auðvitaö átti suður aö segja
pass við fimm laufum, en hann á
það til aö yfirmelda, vegna þess -
hve hann spilar vel út spilunum.
Útspiliö var einkar heppilegt —
tigulás. Siöan kom spaði, tian,
kóngur og ás. Sagnhafi lagöi nú
niður laufakóng og komst að raun
um 4-0 leguna. Hann gat nil taliö
11 slagi meö þvi aö trompa, einn
spaöa heima. Vonlaust var aö fria
fimmta hjartaö, þvi þá yröi aust-
ur lengstur i trompinu. Eina von-
in var því kastþröng.
Momigliano tók þvi ás og kóng i
hjarta og trompaði hjarta. Siöan
trompaöi hann spaöaþristinn og
tók trompin i botn. Siöan kom
spaðadrottning, austur var i kast-
þröng og varð aö gefa frá öörum
rauöa litnum.
Annar Garozzo i uppsiglingu
eöa hvaö?
>/í©>.
Hve
lengivi
biða eftir
fréttunum?
Mltu fá þtrrhiini lil þin samdiej^irs? KiVaviltu biiVa til
ruesta mors>uns? N ÍSIR fl> tur fréttir dajisins idau'.
Ótrúlegt en satt. Þessir hiutir
og áhöld sem viö sjáum á mynd-
inni voru tekin úr maga 35 ára
gamais manns á sjúkrahúsi i
Júgósiaviu fyrr I þessari viku.
Heldur upp ú
142 úro afmœli
Rússi nokkur, Madjid Agayev sem hefur veriö fjárhiröir
mesta hluta ævi sinnar, heldur upp á 142ja ára afmæli sitt annan
febrúar næstkomandi. Læknar fóru fyrir nokkru til þess aö skoöa
þennan aldna mann og virtist þeim hann eins hress og maöur um
fertugt. Madjid gamli er þó hættur aö vinna, en þvi hætti hann
130 ára gamall.
Þessi stúlka, sem er frá Saigon er sú sama sem Karl Gústaf
svíakonungur bjargaöi á aöfangadagskvöld. Sagt var frá þvl aö
Kari Gústaf heföi veriö á göngu þegar hann kom aö stúlku sem lá
i snjónum illa á sig komin. Var sagt aö kóngur heföi bjargaö
hennifrá dauöa. Stúlkan, sem heitir Eliza Chan, er nú búln aö fá
vinnu sem tískusýningarstúlka I Sviþjóö, og þessi mynd er tekin
af henni I starfi.
Bjargað af kóngi
— sýnir nú föt
Hlutirnir eru samtals 1,3 kiió aö sex mánuöum og kvartaöi ekki
þyngd. Þeir voru fjarlægöir meö fyrr en eitthvaö virtist vera far-
skuröaögerö. Skurölæknirinn, ið að særa hann. Maöurinn er
dr. Miroslav Planjar, sagöi aö sagöur við ágæta heilsu.
maðurinn heföi gleypt hlutina á
mm
Henni var rœnt
Þessi mynd af henni Söru þegar henni var rænt. Ræningj-
Domini sem rænt var i lok arnir kröföust lausnargjalds, og
desember., var nýlega tekin. eftir aö þeir höföu fengiö þaö,
Sara litla, sem er aöeins fjög- slepptu þeir þeirri litlu heilli á
urra ára, ienti i höndum ræn- húfi. Sara er itölsk og var henni
ingja þann 30. desember sl. Hún rænt i heimalandi sinu.
var á göngu meö móöur sinni
^frettimar vism
„Ingvi hefur ekki nokkra trú á bönkum nú til dags”.