Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 1
Siódeglsblaö fyrir fjöisHyiduna aifáf Stofnfundur undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi verður haldinn í dag: \ Nœr fímm hundruð aðilar þegar orðnir hluthafar „Borist hafa 487 hlutafjárlof- orö I undirbúningsfélag salt- verksmiöju á Reykjanesi, sem veröur stofnaö i dag, og nema þau um 44 milljónum króna”, sagöi Gisli Einarsson, iönaöar- ráöuneytinu, iviötali vö Visi. Til viöbótar kemur svo framlag frá rikinu, en upphæö þess veröur tilkynnt á stofnfundinum. Sjö sveitarfélög á Suöumesj- um hafa skráð sig samtals fyrir 3.5 milljónum króna. Þar eru Keflavik og Njarövik stærst með eina milljón hvor, en önnur sveitarfélög meö 1-5 hundruð þúsund. 37 fyrirtæki skráöu sig fyrir samtals um 23 milljónum króna, og 443 einstaklingar fyrir 17.5 milljónum. „Þessir hluthafar eru af öllu landinu”, sagði Gisli. „Mest er af Suöurnesjum og héöan af Stór-Reykjavikursvæöinu, en einnig eru aöilar á Suöurlandi, Vesturlandi, Vestfjöröum og Austfjöröum.” Gisli sagði, aö fyrirtæki þetta ætti aö vera aö öllu leyti i hönd- um innlendra aöila, og væri óheimilt að framselja hluti i hendur útlendingum. Stofnfundurinn veröur i Stapa, Njarðvikum, og hefst kl. 14 i dag. — ESJ. í HÁALOFTI YFIR HLÍÐARFJALU Hann er ekki lofthræddur hann Herbert Hansen, sem þarna er á sveimi hátt yfir hliö- um Hliðarfjalls á Akureyri. Þessi „Evel Knievel” þeirra norðanmanna var þar á flugi á flugdreka sínuhi er blaðamenn heim- sóttu Hliðarfjall um helgina. Sjá fleiri mynd- ir frá Hliðarfjalli á blaðsiðu 8 i blaðinu i dag. sföðvar- húsið? Land ris nú mjög hratt viö Kröflu og ef svo heldur fram sem horfir má búast viö hræringum um næstu mán- aðamót. lsleifur Jónsson verkfræöingur spáir þvf, að þá geti orðiö eldgos við Leir- hnjúk eöa sprengígos við stöövarhúsiö. -Sjábls.3 Breyttor aðferðir við kennsluno > < Gamlar hefð- ir vanrœktar — sjó grein Haralds Blöndal bls. 10 Einskonar geimfarabúningur í stað gömlu gúmmíkópanna hjá nýtísku slökkviliðum erlendis L a - Siá bls. 17 Foreidrar hafa yfirleitt ekki mikla möguieika til að fylgj- ast meö þvi sem cr að gerast i skólunum, þar sem iitið er gert af þvi að kynna þá starf- semi sem þar fer fram. Um þessar mundir eru miklar breytingar á döfunni i grunnskólanum. Þessar breytingar eru teknar til umræðu i viðtaiinu við Guðbjart Gunnarsson á bls. 10. — *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.