Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 3
visra >, Þriöjudagur 15. febrdar 1977 \ Atriði úr einum leikþættinum sem SAL, Samtök áhugafólks um leiklist, flutti. Dagur Þorleifsson les rfmur. Fannst ekki úti Sagt var frá þvf í frétt i VIsi á föstudag aö maöur heföi fundist ölvaöur liggjandi úti I urö og grjóti. Eiginkona mannsins haföi samband viö blaöiö vegna fréttarinnar og sagöi hana ekki rétta. Sagöi hún aö maöurinn heföi veriö á ferö meö vini sinum, ekki ölv- aöur, og heföi hann hrasaö. Vinur hans haföi haft sam- band viö húsvörö I nærliggj- andi húsi og þeir siöan flutt hann á slysadeild. Líklegasta framvinda móla ó Kröflusvœðinu: Nýtt eldgos við Leir- hnjúk, eða sprengigos norðan stöðvarhússins Þeir, sem best til þekkja um þróun mála á Kröflusvæöinu, telja liklegast, aö þar gerist annaö af tvennu — aö gos byrji aftur i nánd viö Leirhnjúk meö hraunrennsli svipaö og i desem- ber 1975, eöa aö gos byrji innst i dalnum noröan viö stöövarhús Kröfluvirkjunar, og er þá taliö, aö þaö gæti byr jaö meö sprengi- gosi. Þetta kemur fram i grein, sem Isleifur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Jaröborana rlkis- ins, ritar i nýútkomið Frétta- bréf Verkfræöingafélags Is- lands. Þar segir hann, aö athuganir viö Kröflu undanfarna mánuöi bendi til þess, að umbrotin, sem ollu gosinu viö Leirhnjúk i desember 1975, séu enn i gangi, og aö menn telji ofangreindar tvær hugmyndir um sennilegt áframhald þeirra liklegastar. Isleifur lýsir i greininni mjög itarlega, hvernig sprengigos gæti skapast, og leggur áherslu á, aö mikilvægt sé aö reyna aö átta sig á þeim aöstæö- um, sem valda sprengingu i upphafi eldgoss, „þar ■ sem ekki er öruggt aö þaö geri teljandi boð á undan sér”. —ESJ l ElRHMJUKUf? v/-r/ Þessi teikning tsleifs Jónssonar sýnir aöstæöur sem gætu valdiö sprengigosi. Hraunkvikan rennur út frá gossprungu undir iárétt jarölag. Viö þaö lokast fyrir uppstreymi vatnsins af svæöinu meöan viö hraunkvikulagiö. Ef vatniö kemst ekki í burtu til hliöar, t.d. vegna misgengis sem lokar fyrir rennsli, fer þaö aö hitna út frá hinni heitu hraunkviku og nær brátt hitastiginu 374.2 gráöur á Celc- ius, þar sem uppgufunarvarmi vatnsins er núll. Þetta þýöir aö vatniö er i „gufufasa” og þarf enga utanaökomandi varma til aö breytast i gufu. Nú er „sprengjan hlaöin”, og þaö eina sem vantar, er aö eitthvaö létti á farginu eöa aö sprunga opnist til yfirborösins I gegnum hraunkvikulagiö, svo gufan undir þvi komist út, en þá veröur sprenging. SAMEIGINLEGAR KRÖFUR VINNUVEITENDA OG LAUNÞEGA TIL RÍKISVALDSINS? „KIMUR Vtl Tll GRílNA" —sagði Björn Jónsson, forseti Alþýðusambandsins, í viðtali við Vísi „Ég tel, aö þaö komi vel tii greina aö athuga hvaö viö og vinnuveitendur getum sameig- inlega rætt viö rikisstjórnina”, sagöi Björn Jónsson forseti Al- þýöusambands tslands I viötali viö VIsi, en framkvæmdastjórn Vinnuveitenda hefur óskaö eftir viöræöum um slikt viö ASt. „Viö gerðum þetta siöast”, sagöi Björn, „og uröum þá sam- mála um nokkuð mörg atriöi, sem við bárum siðan sameigin- lega fram viö stjórnvöld, en þaö var aö visu ekki mikinn árangur þá. Okkar kröfur varöandi stjórn- valdaaögeröir hljóta aö beinast aö þvi aö veita þaö svigrúm sem fyrir hendi er til kjarabóta, og kunna aö vera atriði, sem eru þess vegna sameiginleg fyrir báöa aöila. Alla vega held ég aö menn séu opnir fyrir aö skoöa, hvaö fært væri I þessu efni núna”. Aöspuröur sagöist Björn telia aö viöræöur viö rikisvaldiö yröu mikilvægur þáttur i næstu samningaviðræöum. „Þaö er á valdi stjórnvalda aö verulegu leyti hvaöa svigrúm er til kjarabóta,” sagði hann. Hafa heyrt þennan söng áöur 1 samþykkt framkvæmda- stjórnar Vinnuveitendasam- bands Islands, sem frá var skýrt i VIsi I gær, var lögö á- hersla á aö lítiö svigrúm væri til kjarabóta nú. „Viö erum sjálfsagt ekki sammála um, hversu mikiö þetta svigrúm er”, sagöi Björn, „og vinnnveitendur hafa aldrei taliö, aö eiginlega væri neitt svigrúm i upphafi samningaviö- ræöna. Þaö er þvi ekkert nýtt fyrir okkur aö heyra slikt”. „Þaö er á valdi stjórnvalda aö verulegu leyti hvaöa svigrúm er til kjarabóta”, segir Björn Jónsson. Viöræður geta hafist eftir kjararáðstef nuna „Eg vona aö viöræöur geti hafist fljótlega eftir að viö höf- um haldið kjararáöstefnu okk- ar, en fyrr verður þaö ekki”, sagöi Björn, er hann var spurö- ur hvenær viðræöur gætu haf- ist. Kjararáöstefnan veröur haldin siöar i þessum mánuöi. „A ráöstefnunni verður mótuö stefna varöandi það sem viö teljum vera sameiginlegt fyrir alla okkar umbjóðendur, og sem þá yröi væntanlega fjallaö um af hugsanlegri sameiginlegri samninganefnd.” 100.000 krónu krafan mun hækka Aöspuröur hvort krafa Al- þýöusambandsins frá þinginu i byrjun desember s.l. um 100.000 króna lágmarkslaun myndi hækka, eins og t.d. þing Alþýöu- sambands Suöurlands geröi samþykkt um nýveriö sagöi Björn: „Já, ég lit svo á, aö Alþýöu- sambandiö hafi gert sina sam- þykkt miöaö viö verölag eins og þaö var þá, og er ljóst aö frá þeim tima og til 1. mai næst- komandi veröur um töluveröa hækkun aö ræöa. Ég tel þvi eðli- legt aö þessi tala sé endurskoö- uö meö hliösjón af veröbreyt- ingum á' timabilinu,” sagöi Björn. —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.