Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 15. febrúar 1977 vism w { 1 Þaö bar ýmislegt fyrir augu blaöasnápanna aösunnan er þeir heimsdttu Hlföarfjáll viö Akureyri um helgina. Meöal þess var flugdreki einn mikili, sem stjórnaö var af Herbert Hansen. Hér er hann á flugi yfir hlföum Hlföarfjalls ogá leiöniöur aöskföahótelinu. i Hér er „Evel Knivel” þeirra noröanmanna, Herbert Hansen lentur á flugdreka sinum viö skiöahóteliö. En yfir þaö flaug hann og rak upp mikiö „Tarsan-öskur” um leiö og hann veifaöi til áhorfenda. Akureyringar hafa löngum veriö taldir hjálpsamir. Hér má sjá tvo þeirra aöstoöa feröalang, sem var ókunnugur f bænum og óvanur akstri f snjó — enda úr snjóleysinu aö sunnan — aö koma bil sem hann haföi aö láni út úr blóma og trjágaröi á Akureyri. Þangaö haföi hann komist á einhvern óskiljanlegan hátt og botnaöi enginn heima- manna neitt I þvi — og eru þeir þó ýmsu vanir þegar gesti ber aö garöi... „Veriö þiö svolftiö eölilegir á svipinn” hljóöaöi skipun ljósmyndarans þegar hann kom aö þeim Sveini Kristinssyni hjá Ft á Akureyri, Gfsla Jónssyni forstjóra Feröaskrifstofunnar Akureyri og tvari Sigmundssyni hótelstjóra i Skföahótelinu i hópi blaöamanna og annarra gesta viö sklöahóteliö. 'En þetta eru hressir náungar og hlátur og bros eöliiegur svipur hjá þeim I góöum félagsskap.svo útkoman varö þessi. Eftir heilnæma ferö niöur hliöar Hlföarf jalls er hægt aö taka sér hvild viö sklöahóteliö, par sem góbar veitingar eru á boöstólum. Siöan má haida áfram aö fara upp i lyftunum og renna sér niöur — og þar er jafnvel hægt aö renna sér alla leiö niöur i bæ. í - í heimsókn í skíðaparadís Akureyringa. Ljósmyndir Loftur Ásgeirsson og Kjartan L. Pálsson i ... „Smitty did it”. stóö á bótinni, sem var aftan á þessum sklöabuxum, En viö fengum ekki aö vita hvaö þaö var sem Smitty haföi gert. Dömunni lá á aö komast i eina af hinum mörgu sklöalyft- um IHliöarfjalli enda þaö ólikt skemmtilegra en aö svara spurning- um blaöasnápa aö sunnan.. Vísir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.