Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 23
■\ Sem flestir œttu að styðja bjórtillöguna Þóra Svavarsdóttir skrifar: „Ég sá i frétt i VIsi, aö Jón G. Sólnes ætlar aö bera fram tillögu um aö leyft veröi aö opna nokkrar bjórkrár hér i borginni. Mér finnst aö sem flestir ættu aö lýsa yfir stuön- ingi viö þessa ágætu tillögu. Hins vegar finnst mér þaö fáránlegt þegar Jón Ármann Héöinsson og fleiri vilja þyngja áfengislöggjöfina. Ef þaö veröur gert og viniö kannski hækkaö um leiö þá er ég viss um aö ástandiö fer versnandi. Fólk fer þá bara aö koma meö vasapela meö sér á vinveitingastaöina og smygl mun stóraukast. Mér finnst leiöinlegt aö sjá, aö Jón Ármann og félagar ætli aö reyna aö fá þvi framgengt, aö fólk innan viö tvitugt fái ekki aö fara inn á vinveitinga- staöina og maöur eigi aö sýna nafnskirteini um leiö og keypt er flaska eöa glas af vini. Nóg er vist þetta nafnnúmerafarg- an samt. Ef þeir halda aö meö þessu veröi komiö i veg fyrir aö unglingar á aldrinum 17-19 ára geti keypt sér flösku eöa vinglas þá er þaö misskilning- ur. Svo vil ég mælast til aö þjóö- inni sjálfri veröi leyft aö ákveöa hvort hún vill bjór eöa ekki, en einhverjir bannmenn veröi ekki látnir ráöa öllu.” , <' '' Helgarkaupbœtirinn fellur í góðan jarðveg G. Magn. Isafiröi skrifar: Þaö er svo oft, aö fólk lætur heyra frá sér þegar þaö er óánægt meö eitthvaö, en sjaldnar er minnst á þaö sem er þakkar vert. Ég tek mér nú penna I hönd til þess aö þakka fyrir Helgar- blaö Visis, sem mér hefur fundist sérstaklega gott. Mér finnst reyndar ótrúlegt, aö þetta litprentaöa vikublaö skuli fvlgia VIsi ókeypis, þvi aö vikublöö, sem eru meö áiika 'miklu efni hafa veriö seld á 200-300 krónur. En aöstandendur Visis mega vita, aö þessi kaupbætir fellur i góöan jaröveg hér vestra, og vænti ég aö svipaöa sögu sé aö segja annars staöar af land- inu. Hafiö þökk fyrir góöa lesn- ingu, forvitnileg viötöl og ágæta fasta þætti Helgar- blaösins, eins og kvikmynda- spjail Erlends Sveinssonar, sem ég les alltaf meö athygli, þótt pistlar um kvikmyndir hafi f ram aö þvi ekki höföaö til min. Ur 200 sleðum í 27 „Holl fœða er heilsugjafi ## Þakkar greinarnar um „kostur og þjóðrif' Bjarnveig Bjarnadóttir sendi blaöinu eftirfarandi: ,,Ég vil þakka VIsi fyrir hin- ar prýöilegu og fróölegu greinar Jóns Óttars Ragnars- sonar um fæðuna. Mér viröist stundum sem ýmsir séu harla ófróðir um þennan veigamikla þátt I dag- legu llfi manna. Holl fæöa er heilsugjafi en óholl heilsuspillandi. Bjarnveig Bjarnadóttir.” Þ.B. skrifar: Liklega treystir tollstjóri sér ekki til aö svara lesendabréfi, sem birtist I Visi þann 27. janúar siöastliðinn, þar sem spurt var hversu miklum tollatekjum rikissjóöurtapaöi vegna þeirrar embættismannaákvörðunar aö hækka gjöld af vélsleöum inn- heimtum hjá tollstjóra um helming. Honum er lika vorkunn aö verja sllka ákvöröun, þvi á þvi timabili hefur innflutningur lik- lega dottiö úr ca. 200 sleöum I ca. 27 sleöa og rikissjóöur tapaö stórfé. En þaö eru fleiri sem tapa, stórfjöldi sportmanna tapar, sem ef til vUl gerir ekki til, en fyrir bændur er þetta alvarlegt áfall, þar sem i mörgum sveit- um er þetta eina samgöngutæk- iö sem til er yfir vetrarmánuö- ina og þaö er ábyrgöarhluti aö spenna svo upp opinber gjöld á þessu bráönauösynlega tæki aö bændur geti ekki keypt. Hún ristir ekki alltaf djúpt umhyggjan fyrir velferð bænd- anna hjá embættismönnunum. En þaö er lika ein önnur alvarleg hliö á þessu máli og þaö er aö menn láta gömlu sleö- ana ganga alltof lengi, þegar þetta er oröiö svona dýrt og ef sleöarnir bila undir erfiðum kringumstæöum á háfjöllum og slys veröur, hvers er þá ábyrgö- in? Blaðburðar- fólk óskast Tjarnargata Aðalstrœti Ford Cortina Ford Cortina árgerð 1977 er til sýnis dag- lega í sýningarsal okkar að Skeifunni 17 Komið og kynnist nýju Cortinunni Ford í fararbroddi JHARSKE ISKLJLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HlVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR í ÚRVALI SÍMI 2 81 41 R MELSTEÐ FÞ SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNi 1 7 SIMI 85100 AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 NÝIR & SÓLAÐIR snjóhjólbarðar _______ NITTCJ umboðið hf. Brautarholti 16 s.15485 ---------- HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Laugaveg 178 s. 35260 GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA VSuðurlandsbraut s.32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR VNesveg s. 23120

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.