Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 15. febrúar 1977 vism
16
Bruggarastríðiö
Ný hörkuspennandi litmynd
um bruggara og leynivlnsala
á árunum kringum 1930.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
Allra siöasta sinn
O^ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
ÍS* 11-200
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
i dag kl. 17. Uppselt.
laugardag kl. 15.
GULLNA HLIÐIÐ
miövikudag kl. 20. Uppselt.
Laugardag kl. 20.
NÓTT ASTMEYJANNA
fimmtudag kl. 20
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20.
Litla sviðið:
MEISTARINN
fimmtudag kl. 21.
Fáar sýningar eftir
Miöasala
11200.
13.15-20. Simi
FRENCH
CONNECTION
II
ISLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk : Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuö innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkaö verö.
33*3-20-75
Carambola
Hörkuspennandi nýr Italskur
vestri meö ..tvlburabræör-
um” Trinity bræöra.
Aöalhlutverk: Paul Smith og
Michael Coby.
Sýnd kl. 5-7 og 9, Isl texti.
Hæg eru heimatökin
Ný spennandi bandarlsk
sakamálamynd meö Henry
Fonda ofl.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börn innan 12 ára.
marÁ/rúurwn
NYKOMIÐ
Terelyne,
margar gerðir,
á goðu verði.
Einnig tvíbreitt
rifflað flauel.
.‘M/nnvrrn
m&rÁaburm/?
Austurstrœti 17.
Silla og Valdahúsinu
Simi 21780
iosti Electronic
NÝSTÁRLEG VERSLUN
r
A lager eru 150:200 mismunandi
tegundir rafeindabyggisetta svo sem:
magnarar
ljósashow
digital-klukkur
sjónvarpsspil og m.m.fl.
Uppsett tæki til sýnis á staðnum.
Komið, hringið eða skrifið eftir litprent-
uðum myndalista.
Velkomin í sanna JOSTI-verslun
MYCO
HAMRABORG I. KÓR s: 43900
OPIffckl. 17-19 virka daga, laugardaga 10-12.
H
Arnarsveitin
Eagles over London
Hörkuspennandi, ný ensk-
amerlsk strlöskvikmynd I
litum og Cinema Scope.
Sannsöguleg mynd um átök-
in um Dunkirk og njósnir
Þjóöverja I Englandi.
Aöalhlutverk: Fredrick
Stafford, Francisco Rabal,
Van Johnson.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
*S 2-21-40
Árásin á Entebbe-f lug-
völlinn
Þessa mynd þarf naumast aö
auglýsa — svo fræg er hún og
atburöirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á slnum
tíma þegar Israelsmenn
björguöu glslunum á En-
tebbeflugvelli I Uganda
Myndin er I litum meö Isl.
texta.
Aöalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7J5 og 9,30
Hækkaö verö
Slöasta sinn
tJT 1-1 3-84
Islenskur texti
Árás i dögun
Eagles Attack at Dawn
Hörkuspennandi og mjög
viöburöarlk, ný kvikmynd I
litum, er fjallar um israelsk-
an herflokk, sem frelsar fé-
laga sina úr arabisku fang-
elsi á ævintýralegan hátt.
Aöalhlutverk: Rich Jasen,
Peter Brown
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
hafnurbíó
3*16-444
Litli risinn
Hin spennandi og vinsæla
Panavision litmynd meö
Dustin Hoffman og Fay
Dunaway.
Isl. texti.
Endursýnd kl. 8,30 og 11,15.
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30
Hrædda brúðurin
Og
Sheba Baby
meö Fam Grier, endursýnd.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30.
| ÁRNAÐ HEILLA |
Laugardaginn 17. júll voru gefin
saman I Bústaöakirkju af séra
Glsla Kolbeins. Ragnheiöur Torfa
dóttir og Gunnar Hjartarsson
Heimili þeirra veröur aö Barma-
hlíö 38 Rvlk.
Ljósmyndastofa Þdris
Laugardaginn 17 júli. voru gefin
saman I Innri Njarövikurkirkju
af séra Páli Þóröarsyni. ungfr.
Katrin Axelsdóttir og Kári Maris-
son Hjallavegi 2 Innri Njarövlk.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 17. iúll. voru gefin
saman 1 Bústaöakirkju af séra
Ólafi Skúlasyni ungfr. Inga Erna
Hermannsdóttir. og Samúel Páll
Magnússon. Heimili þeirra verö-
ur aö Langholtsvegi 88 Rvlk.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 24. júll. I Hall-
grfmskirkju af séra Karli Sigur-
björnssyni. Pála Björg Pálsdóttir
og Kristján Egilsson. Heimili
þeirra er aö Ashamri 30 Vest-
mannaeyjum.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 24. júli. voru gefin
saman-i Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvaröarsyni ungfr. Þór-
unn Siguröardóttir og Jón Sig-
urösson. Heimili þeirra veröur aö
Langholtsvegi 122 Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 24. júll. voru gefin
saman i Kópavogskirkju af séra
Þorbergi Kristjánssyni ungfr.
Guöbjörg Antonsdóttir og Guö-
björn Gunnarsson. Heimili þeirra
er aö Furugrund 34 Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 24. júll voru gefin
saman af séra Þorsteini Björns-
syni ungfr. Kristin Arnadóttír og
Þorsteinn Pálsson Hofsvallagötu
15 Rvlk.
Ljósmyndastofa Þóris
Sunnudaginn 8. ágúst. voru gefin
saman I Frlkirkjunni af séra
Karli Sigurtjörnssyni ungfr. Haf-
dis Rúnarsdóttir og Haraldur
Pálsson. Heimili þeirra veröur aö
Kleppsvegi 132 Rv.c
Ljósmyndastofa Þóris