Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 20
20 ÞriOjudagur 15. febrúar 1977 vrsm TIL SÖLIJ Þvottavél til sölu ennfremur á sama staö handlaug og gólfteppi. Uppl. i sima 33206. Til sölu tveir AR3a hátalarar. Uppl. i síma 53539 eftir kl. 19.30. Til sölu National útvarp og plötuspilari ásamt tveimur hátölurum. Verö 30 þús. Uppl. i sima 19131 eftir kl. 17. Til sölu Atomi Exelent skiöi, stærö 1.80 ásamt Caber skiöaskóm, stærö 44. Uppl. i sima 85813 eftir ki. 7. Húsdýraáburöur til sölu. Heimkeyröur i lóöir. Uppl. i sima 40199 og 42001. Tandberg 9100X Cross Field segulbands- tæki, litiö notaö til sölu á kr. 200 þús. (Verö á nýju er 269 þús.) Uppl. i sima 84433 eöa 35777. Til sölu ' er ný svampdýna, breidd 60 cm. Uppl. i sima 14563. Til sölu: Mamiyaflex C33 meö 55 mm 80 mmog 18 mmlins- um. Góö vél meö frábærum lins- um. Uppl. i sima 86611. Fatnaður — Húsgögn. Vandaö hjónarúm, radiófónn, stofuskápur, blómaborö, gólf- pulla, veggteppi, vegghillur. Einnig fallegir telpnakjólar, síöir og hálfsiöir, kápur, slár og margt fleira á börn. Kvenfatnaður nr: 42-44, buxnadress, kjólar, pils, samfestingar, skór og hvit leöur- kápa. Allt mjög vandaö. Uppl. I sima 41944 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Grásleppukariar 10 tonna opiim bátur frambyggö- ur til sölu. Upplýsingar i sima 96- 23156. Húsdýraáburöur til sölu. Uppl. I sima 41649 Buxnaefni, flauel grófrifflað, breidd 1,50 cm. litir brúnt, blátt, grænt, finrifflaö flauel, margir litir. Faldur, Austurveri Háaleitisbraut 68, simi 81340. ÖSKAST KEYPT. Óskum eftir aö kaupa litinn kjölturakka. Uppl. I sima 51447. IKJSGÖGN Raöstólar til sölu. Simi 32035 eftir kl. 8. Antik Rýmingasala þessa viku ,10-20% aflsáttur*. boröstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, sófasett, borö, stólar, bókahillur og gjafa- vörur. Antik munir Laufásvegi 6. Simi 20290. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verö 33.800.- Staögreiösla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús- gagnaþjónusturinar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Ómáluö húsgögn Hjónarúm kr. 21 þús., bamarúm meö hillum og boröi undir kr. 20 •þús. Opiö eftir hádegi. Trésmiöja við Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Simi 43680. VERSUJN ~. ■>, Areiöanlegur maður óskast viö veitingarekstur og fleira. Mætti vera matreiöslumaöur eða úr viöskiptalifinu. Eitthvert f jár- magn æskilegt. Tilboö sem berast veröa farin meö sam trúnaöar- mál. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 20. þ.m. merkt „Viðskipti” Ódýrar hljómplötur. Höfum fyrirliggjandi islenskar og erlendar hljómplötur á lágu verði. Einnig bjóöum viö litiö not- aöar hljómplötur fyrir sérstak- lega hagstætt verö. Litiö inn. Þaö margborgar sig. Safnarabúöin Laufásvegi 1. Greifinn af Monti Crito — nokkur eintök eftir. Kostakjör á bókum sem áður, samanber kostakjörin vinsælu i fyrra. Bóka- útgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Simi 18768 kl. 9-11 og 3-6.30. IILIMIIJSIÆK Til sölu er nýlegur tviskiptur Isskápur. Uppl. i sima 36534 eftir kl. 5. Candy þvottavél til sölu, 4 ára. Uppl. I sima 74962 eftir kl. 7. Til sölu Kenwood þvottavél og þurrkari (sam- byggt) litið notaö. Uppl. I sima 53530. FATNAttlJll Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr terelyne, flaueli og denim. Mikið litaúrval, ennfremur siö samkvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stærðum). Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. HtJSINÆl)! Í »OI)I Fritt fæöi og húsnæöi Fulloröin kona barngóö og áreiö- anleg getur fengiö fritt fæöi og húsnæöi gegn þvi aö hugsa um 2 telpur, 5 og 7 ára, meöan móöir þeirra vinnur úti. Uppl. i sima 20785 Sigriöur. Til leigu 2ja herbergja ibúö I Arbæjar- hverfinu á þriðju hæö (sdlrik) um langtlma leigu gæti veriö aö ræöa. Tilboö merkt 555 sendist blaöinu fyrir 20 þ.m. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og i sima 16121. Opiö 10- 5. 1IIJSI\TÆI)I OSK IST 2ja herbergja ibúö óskast, helst i Vesturbænum. Húshjálpkemur tilgreina. Uppl. i sima 22652 eftir kl. 5. Geymsluherbergi óskast til leigu fyrir litla búslóö. Uppl. I sima 13490 eöa 83434. Herbergióskast. Ungur maöur utan af landi óskar eftir herbergi meö eldunaraö- stööu, annaö hvort i Hliöunum eöa Háaleitishverfi. Upplýsingar i sima 93-1826. óska eftir aö taka á leigu bilskúr, helst i Vogum eða Kleppsholti. Uppl. i sima 82296. ATVIMVA í »OI)I Ráöskona óskast Ráöskonu vantar á sveitaheimili á Suðvesturlandi. Má hafa með sér barn. Tilboð er greini aldur og launakröfur sendist augld. blaös- ins fyrir 21. þ.m. merkt „9156”. Areiðanlegur maöur óskast Isamvinnu um veitingarekstur og fleira. Mætti vera matreiöslu- maöur eöa úr viöskiptalifinu. Eitthvert fjármagn æskilegt. Til- boö sem berast veröur fariö meö sem trúnaðarmál. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 20. þ.m. merkt „Viöskipti”. Kona óskast til aö hreinsa ibúö viö Tómasar- haga einu sinni I viku auk þess aö gæta tveggja barna (2 og 9 ára) 4- 5 sinnum á mánuöi vegna fjar- veru húsráöenda I vaktavinnu. Laun eftir samkomulagi. Uppl. I sima 22912 eftir kl. 19. ATVIiXAA ÖSIÍilST 25 ára skólastúlka óskar eftir kvöld- eöa helgar- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84282 á kvöldin. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 40908. 22 ára gömul húsmóöir óskar eftir vinnu, hálfan eöa allan daginn. Er vön ýmsum störfum. Uppl. i sima 86359 eftir kl. 15. TAPAI)-FIJNIMI) Heyrnartæki tapaöist fimmtudaginn 10. febrúar viö Sesar. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 85566 á daginn. Karlmannsgullúr tapaöist i gærmorgun á leiöinni frá Grænahjalla aö biöskýli á Ný- býlavegi eöa i strætisvagni, aö miöbæjarbiöskýli. Skilvis finn- andi hringi i sima 43614 eöa skili úrinu aö Grænahjalla 7. Gegn fundarlaunum. Tissot úr með blárri skifu og rauöum vis- um tapaöist i miöbænum sl. þriðjudagskvöld. Finnandi hringi i sima 66114. Fundarlaun. 10 ára stúlka týndi á sunnudag skólagleraugum sín- um. Þau voru i ljósbrúnu hylki. Hún gekk frá Sólhelmum 27 um Álfheima, Laugardal, Laugar- dalshöll, Sigtún og Laugateig. Skilvis f innandi góöfúslega hringi I sima 81515. Fundist hefur kisa svört og hvit meö svartan blett á hökunni. Simi 52654. Tapast hefur litil kisa, læöa, svartbrún aö sjá en gulröndótt á kviö, hvit á hálsi og bringu, hvitar hosur en ein loppan svört. Vinsamlegast hringiöi sima 15907. Fundarlaun. TILKYINMMÍiUl Hvolpur fæst gefins Uppl. I sima 16018 milli kl. 6 og 8. Norska sendiráðið óskar að ráða afgreiðslu- og skrifstofu- stúlku Sem getur einnig annast þýðingar. Krafist er kunnáttu i norsku eða öðru norðurlandamáli, ensku og vélritun. Ráðning frá april-mai 1977. Laun fara eftir hæfni. Skrifleg umsókn sendist Norska sendiráöinu Pósthólf 250, Reykjavlk. KARXi\KÆSI^\ Tek börn i gæslu Hef leyfi. A sama staö óskar 25 ára maöur eftir aukavinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. i slma 75276. Tek aö mér aö gæta barna. Simi 36625. KLNNSLA Kenni ensku frönsku itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýöingar. Les meö skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór Hinr- iksson simi 20338. Málverk. Ollumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eða til um- boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða 43269 á kvöldin. SiU'AAlUAY Nýkomin islenski frlmerkjaverölistinn 1977 eftir Kristinn Ardal verö kr. 400.-. Skráir og verðleggur öll islensk frímerki og fyrstadagsumslög. Frímerkjahúsiö Lækjargötu 6, Simi 11814. IflU<Sj\T(»<lliVIN€A2£ Hreingerningafélag Reykjavlkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna. Gjöriö svo vel aö hringja i sima 32118. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöirá 110 kr. ferm. eca 100 ferm ibúö á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Slmi 10017. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. önnumst hreingerningar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484. ________________ ■ . Hreingerningar — Teppahreinsun Ibtiðir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. íbúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 36075. Hólmbræöur. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tlman- lega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. V élahreingerningar Vélahreingerningar á ibúbum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Uppl i sima 75915. fttlÖNUSTA Leöurjakkaviögerðir Tek aö mér leöurjakkaviðgeröir, set einnig fóöur i jakka. Simi 43491. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- urmá pantaisima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Glerisetningar. HUseigendur, ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Teppalagnir. Viögeröir og breytingar. Vanur maöur. Upplýsingar i síma 37240 milli kl. 7—6 á kvöldin. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur allt múrverk og flisalagnir, uppsteypur og að skrifa uppá teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Teppalagnir Viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. I sima 81513 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. BÍLAVIDSKIPTI Óska eftir aö kaupa Cortinu ’68-’70 meö góöri vél og girkassa, en boddý má vera lélegt. Uppl. I sima 44839 eftir kl. 19. Mazda 818 Cupé árg. ’75tilsölu, verð kr. 1400 þús. Uppl. I sima 16473 eftir kl. 5 i dag. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 17969. Til sölu Saab ’71 vel meö farinn. Skipti koma til greina t.d. VW árg. ’68-’70. Simi 23405 eftir kl. 20. Til sölu Citroen GS Club árg. ’72 I mjög góöu standi. Uppl. i sima 73025 eftir kl. 20. Til sölu • Toyota Carina árg. ’72, 2ja dyra, góður bill. Uppl. I síma 73536 eftir kl. 18. Opel Rekord 1700 árg. ’69 til sölu I góöu standi. Gæti komið til mála aöhann gengi upp I dýr- ari bilsem myndi kosta c.a. 10-12 hundruð þúsund. Upplýsingar i sima 32206 eftir kl. 18. Bllaáhugamenn. Til sölu Chrysler Windsor árg. 1947. Billinn er allur orginal. 1 mjög góðu standi. A skrá. Allar upplýsingar veittar i sima 92-2971 eftir kl. 4 I dag og eftir hádegi á morgun. Til sölu VW 1300 árg. 1967. Vél ekin 40 þús. km. Verö 200 þús. Uppl. i sima 21676 eftir kl. 20. Fiat 128 Til sölu er Fiat 128 1974, góður bill. Uppl. I slma 52549 á kvöldin og um helgar. Sérpöntum samkvæmt yöar ósk, allar geröir varahluta I flestar gerðir banda- rlskra og evrópskra fólksbila, vörubila, traktora og vinnuvéiar með stuttum fyrirvara. Bilanaust Slöumúla 7-9 Simi 82722. VW bilar óskast til kaups. Kaupum VW bila sem þarfnast viögeröar, eftir tjón eöa annað. Bilaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Simi 81315. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavík óskar að ráða bifvélavirkja með meiraprófs ökuréttindi. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar að Borgartúni 7. Bifreiðaeftirlit ríkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.