Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 18
18 1 dag er þriöjudagur 15. febrúar 46. dagur ársins. Ardegisflóö er kl. 04.19, siödegisflóö er kl. 16.49. Kvöld- nætur- og helgidagavörsiu apóteka I Reykjavik vikuna 11.- 17. feb. annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga ki. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Þaö er heimskulegt aö stjörnu- spáin min skuli lofa mér ein- hverju óvæntu. Þá kemur ekkert óvænt eftir þaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Meistaramót tslands Meistaramót Islands, innanhúss, fer fram i Laugardalshöll og Baidurshaga 26.-27. febrúar. Samhliöa mótinu fer fram keppni i kúluvarpi og stangastökki drengja. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast skriflega til FRl auk 100 kr gjaldi fyrir hverja skráningu (200 fyrir boöhlaup) I siöasta lagi 20. febrúar. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra. Aöalfundur deildarinnar veröur haldinn aö Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20-30 Stjórnin. Félag einstæöra foreldra Við spilum félagsvist aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 17. feb. kl. 2l. Góöir vinningar kaffi og meölæti. Flóarmarkaöur einstæöra for- eldra er á næstunni. Viö biðjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þess háttar aö láta okkur njóta þess. Viö sækjum heim. Simi 11822. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund miövikudaginn 16. feb. kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu viö Grandagarö. Óskar Þór Karlsson fulltr. Slysavarna- félagsins heldur erindi. Til skemmtunar: Einsöngur: Ing- veldur Hjaltested og skemmti- þáttur. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Aöalfundur tþróttafélagsins Fylkis veröur haldinn þriöjudaginn 15. feb. kl. 20.00 i samkomusal Ar- bæjarskóla. Venjuleg aöalfundar- störfjönnur mál. Stjórnin. Húsmæörafélag Reykjavikur Námskeiö 1 myndvefnaöi og skermasaum hefjast i næstu viku uppl. I sima 23630 milli kl. 1 og 6 á laugardag. Kvenfélag Bæjarleiöa heldur félagsvist aö Siöumúla 111 kvöld kl. 8.30. Takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag og Bræörafélag Bú- staöasóknar minnir á félagsvistina I Safnaöar- heimili Bústaöakirkju fimmtu- daginn 17. febrúar n.k. kl. 20.30. Óskaö er, aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöld sér og öörum til skemmtun- ar og ánægju. ÚTIVISTARFER Ð#i- 18/2 utivistarkvöldiö I Sklöaskálanum f. félaga og gesti. Farseölar á skrifstofunni. — Otivist. SIMAR. 11798 OC 19533 Aöalfundur Feröafélags tslands veröur haldinn þriöjudaginn 15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöalfundarstörf. Fé- lagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö innganginn. — Stjórnin. Myndasýning—Eyvakvöld veröur I Lindarbæ niöri miövikudaginn 16. febr. kl. 20.30. Pétur Þorleifs- son sýnir. Allir velkomnir. Feröafélag tslands Þriöjudagur 15. febrúar 1977 VÍSIR Orð kross- ins Ef Drottinn byggir ekki húsið/ erfiða smiðirnir til ónýtis/ ef Drottinn verndar eigi borgina/ vakir vörð- urinn til óntýtis. Sálmur 127/1 / Ég var aö fá ' útburöartiikynningu V Siggi. Viltþú ( hjálpa mér? •r'' K Honum er illas við nágranna sina. Heldur að' hann sé Já. Komdu ■ þér út og vertu fljótur meiri en við hinir en ^veitsjálfur =? hvers konarT A ræfili hann j V er! y HAPPDRÆTTl Dregiö hefur veriö I happdrætti Vindáshliðar. Vinningsnúmerið er 6831. Eigandi miöans gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstig 2B, Reykjavik. Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úöarkveöjum slmleiöis I sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæöina I giró. Minningarspjöld lláteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-, steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi_ Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sirhi 82959 og Bókabúð Hliöar Miklu' braut 68. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karl- mönnum i léttar leikfimiæfingar og annaö i Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miövikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nán- ari upplýsingar á staðnum, eða þá einfaldlega mætt I timana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig eitt- hvað. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, bjá stjórnarmönnum FEF Jó- ’hönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli f. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld Óháða safnaó- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort byggingarsjóös Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriöustekk 3, sima 74381. Sa'múðarkort Styrktarfélag?" lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins aö Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, ctrandgötu 8—10 simi 51515/ . Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Minningarspjöld um Ejrik Stefn3l grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu -Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á vSÍðw* Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Makkarónusalat með moís Uppskriftin er fyrir 4. Salat 250 g makkarónur vatn salt 200 g dalapylsa, önnur kjötpylsa eöa kjötafgangar. 170 g mais (úr dós) 1 græn paprika 2 tómatar. Kryddlögur 3 msk olia 1 msk edik salt pipar S(kraut: steinselja Salat Sjóöiö makkarónurnar, kæliö og látiö vökvann renna af þeim. Takiö utan af kjötpylsunni, skeriö hann I þunnar sneiöar og sneiöarnar I tvennt. Látiö vökv- ann renna af maiskornunum. Hreinsiö paprikuna og skeriö I flna strimla. Skolið tómatana og skeriö I báta. Blandiö öllu sam- an I skál. Kryddlögur Hræriö olfu og ediki saman. Bragöbætið meö salti og pipar. Blandiö makkarónunum i salatiö. Helliö kryddleginum yf- ir. Látiö salatiö standa I 30 minútur fyrir notkun. Skreytiö meö steinselju. Beriö salatiö fram t.d. meö smuröu brauöi. Minningarkort Styrktarfélags> vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Anýviröiö verður þá- innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúð , Snæbjarnar, Bókabúö Brága og versiunin Hlin Skólavörðustig. AÐALFUNDUR GN Aðalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) verður haldinn i Haga viö Hofsvallagötu laugar- daginn 19. febrúar n.k. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.