Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 7
vism Þriftjudagur 15. febrúar 1977 ' 7 Svartur leikur og vinnur. X JLikt t ■ 1 ±± ± ± ±‘ ® A ± ± # ABCQEFGH Hvitt: Koskinen Svart: Kasanen 1. ... 2. Bxb4 3. Dxd2 4. Dxc2 Finnland 1963 Db4+!! Hd2! Rc2+ axb4mát. Suftur i spilinu í dag var I vand- ræöum aö finna bestu sögnina gegn veikri tveggja opnun vesturs. Hann klóra&i sig út úr þeim vanda, en þá tók slst betra vi&. Hvernig átti hann aö vinna spiliö? Staöan var allir utan hættu og austur gaf. ♦ K-10-7-6-4 V A-10 ♦ 8-6 ♦ 10-9-6-5 ♦ A-D-G-8-3 4k 9-2 V 6 V D-G-7-5-4-3-2 ♦ D-G-4-3 ; ,5a# 9-5 ♦ G-8-7 3áJÍ»A-3 .~4l ♦ 5 JK-9-8 I A-K-10-7-2 * K-D-4-2 Austur Suöur Vestur Noröur 2H 2G pass 3G Pass pass pass Þegar spa&adrottningin birtist leist suöri ekki á blikuna og jafn- vel eftir aö blindur kom niöur þá virtust möguleikarnir ekki mjög glæsilegir. Nú spaöakóngurinn átti slag- inn, laufiö var spilaö og austur tók strax á ásinn. Siðan kom tigulnia, tia og gosinn átti slag- inn.Vesturspilaöi nú hjarta,.tían, gosi og kóngur. Þá kom þrisvar lauf og endað i blindum: <b 10-7-6-4 V A ♦ 8 ♦ - 41 A-G-8 V- ♦ D-4-3 ♦ - ♦ 9 V D-7-5-4 ♦ 5 ♦ - m 9-8 + A-K-7-2 ♦ - Nú tók sagnhafi hjartaás og vestur varö aö kasta spaöa. Þá kom spaöi, suöur kastaöi hjarta- niu og vestur var i vandræðum. Þaö er sama hvað hann gerir, vestur fær alltaf þá fjóra slagi, sem hann vantar. Þaö er óhætt að segja, aö þaö sem áfátt var I sögnum hjá suöri, þaö bætti hann upp meö úrspilinu. .............................................■ VÍSIR Vettvangur viftshipVanna ... Eins og aftrir 5 ára krakkar, þá hefur hún Tanya ósköp gaman af þvi aö lita I íitabækur, horfaá barnatimann I sjónvarp- inu, bor&a is og annaö sælgæti svo eitthvaft sé nefnt. Munurinn er afteins sá aft Tanya litla er api, — simpansi. Frá þvi hún fæddist hefur hún verið alin upp eins og venjulegt barn hiá fjölskyldu i Texas. Tanya á sitt glas, sem er meö myndum af Mikka mús og Andrési önd. Hún gætir þess vel aö helia ekki niöur á sig, en ef þaö gerist er hún fljót aö þurrka þaö burt. Alin upp eins og hvert annað barn — en er api Þetta er liður i rannsóknum sem framkvæmdar eru á vegum há- skólans 1 Oklahoma. „Tanya hefur aldrei á ævinni séð annan simpansa”, segir June Cook sem kemur Tanya i móöur staö. „Eg hef aliö hana upp rétt eins og hún væri mitt eigiö barn”. „Hún fékk pela og annaö sem tilheyrir smábörnum, og þegar hún var 3ja mánaöa byrjaöi ég á þvi aö kenna henni merkjamál mállausra. Nú getur hún táknaö orö eins og drekka, epli og ást.” Sérlega hreinleg.... Tanya er eins og hver annar fjölskyldumeölimur. Hún sefur i eigin rúmi og snæöir aö sjálf- sögöu viö matarboröiö eins og hvertannaöbam. Og henni þyk- ir sérlega góður is og önnur sæt- indi. „Húnermjög hreinleg”, segir June. „Ef eitthvað fer á fötin hennar, reynir hún strax aö þvo þaö af. Hún hefur mjög gaman af kjólum, og vill reyndar alls ekki vera án fata.” June tekur Tanya meö sér i verslanir, á veitingastaöi og hvert sem hún fer. 1 fórum sin- um hefur hún skjal frá heil- brigöiseftirlitinu sem segir að öllu sé óhætt, hafi einhver eitt- hvaö út á gestinn aö setja. Leikur sér við önnur börn „Tanya er bliömynd og gætir vel aö eins árs gamalli dóttur- dóttur okkar”, segir June. Þær tvær leika sér saman og horfa m.a. á sjónvarpið. Tanya getur skipt um stöövar á sjónvarps- tækinu og á sér uppáhaldsþætti. Tanya er ein af nýfæddum simpönsum sem komiö er fyrir á heimilum i Bandarikjunum. Fylgst er nákvæmlega meö hegöan þeirra og hvemig hún breytist. Þegar Tanya veröur 12 ára er gert ráö fyrir aö hún veröi „ófrisk”, og þá veröur fylgst meö þvi hvernig hún kemur til með aö ala „barniö” sitt upp. Ofursti ó hjóli Það þykir öllu heilsusamlegra að hjóla heldur en að setjast beint inn í bíl og aka á milli staða. Það veit hann greinilega ofurstinn sem lagt hefur reiðhjólinu sínu þarna innan um lúxusbíl- ana. Myndin er tekin í Alaska, og það munu vera yfirmenn sem tilheyra flughernum sem eiga þessi bílastæði. Með myndinni fylgdu þær upplýsingar að yfirmennirnir hafi verið í matar- boði þegar myndin var tekin. Vagn fyrir þá sem eru í hjólastól Þeir sem eru i hjólastól hafa árei&anlega þurft aö fara á mis viö skemmtiieg sumarleyfi einhvern tima. A& minnsta kosti þegar fariö er I útilegur. En þjóöverjar hafa bætt úr þvi. Geröur hefur veriö sérstakur vagn, eöa hjólhýsi, ætlaöur fötl- uftum sem þurfa aö vera i hjólastól. Vagninn er hanna&ur sérstaklega meö þarfir þess sem i hjólastólnum er i huga, og rúmiö er útbúiö þannig aö viökom- andi kemst sjálfur f þaö. t vagninum geta þrir e&a fjórir sofiö og þess má geta aö einn slikur vagn kostar 9.700 þýsk mörk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.