Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 5
wmemamm •V'TÍt'áv;. ■.'v: mm w*0!m£mzm ÉtímmáÉm w ? ; ÉllllPIÍplÍtlí KH.,. ;/■ ■y;$i ^SíS%^WS£r,v4c^ . : : . fca«fl«9ift : : . : :.: I JH llMillSI® . ; MSfí'.’ÍO'l.jríiVfWS.V.iíímií^Sl'.'íCÁtStí OLOGLEG VOPN Ofsóknirnar tœkni legri r Stolins en a 2-5-77 tímanum Á Vesturlöndum beinist athygii manna að hertum aðgerðum yfirvalda í austantjaldsríkjunum gegn stjórnarandstæðing- um og andófsmönnum. Dag frá degi aukast of- sóknir á hendur mennta- mönnum, listamönnum og stjórnmálamönnum, sem voga sér að brjóta gegn vilja flokksvaldsins. I nýjasta tölublaöi timaritsins „Newsweek” er rifjaö upp, hvernig einræöisherrann, Josef Stalin, brást viö þeim, sem viku út af flokkslinunni, og þær aö- geröir bornar saman viö viö- brögö ráöamanna I dag: „Ariö 1952 dæmdi Josef Stalin leiötoga tékkneska kommún- istaflokksins, Rudolf Slansky, til dauöa fyrir „titóistlskar” til- hneigingar. Heilli kynslóö siöar er þaö sonurinn, Rudolf yngri, sem er meöal háværari tals- manna stjórnarandófsins i Prag, og er nú ofsóttur af yfir- völdunum. Slansky hinum unga var vikiö úr kommúnistaflokkn- um fyrir sjö árum. Nýlega var hann tekinn til margra klukku- stunda yfirheyrslu af lögregl- unni, og sætir þvi aö simi hans hefur veriö tekinn úr sambandi. Stjórnir Austur-Evrópurikj- anna eru hættar aö taka andófs- menn sina af lifi, og þannig séö hefur ástandiö I austantjalds- löndunum tekiö framförum frá Stallnstlmanum. En kommún- istaleiötogarnir eru nú sem fyrr staöráönir aö berja alla and- stööu niöur, og viöhafa til þess ýmsar aöferöir. Allt frá minni- háttar ofsóknum, eins og Slansky hefur sætt, til atvinnu- sviptingar, barsmiða og langra dvala I þrælabúöum eða geö- spitölum. — „ógnarstjórnin er orðin tæknilegri,” segir Rudolf Slansky yngri. „En þaö næst sami árangur — andstyggö og ótti.” Nokkur dæmi um vinnubrögö- in, eins og andófsmenn lýsa þeim á sjálfum sér: Eiturpennar Þessi jólin brá út frá venjunni hjá friðarverðlaunahafanum, Andrei Sakharov, sem fékk eng- in jólakort eða kveöjur frá vin- um erlendis. 1 staöinn færöi pósturinn honum stafla af ónafnmerktum bréfum — frá Noregi — með myndum af óhugnanlegum umferöarslysum og lemstruöum likum. Þessar viðvaranir, sem Sakharov gengur út frá, aö séu sendar af KGB (öryggislögreglunni ill- ræmdu), heyra ekki til tækni- legustu bellibragða hennar. En algeng hinsvegar. Þesskonar viövörunúm um aö „slys” geti hent þann, sem lætur ekki af. andófsaögeröum sinum, ásamt barsmiöum af hendi bófa, þurfa andófsmenn einatt aö sæta. Vinarráð Halina Mikolajska er ein af fremstu leikkonum Póllands. Síöasta haust aðstoöaði hún .viö aö stofna nefnd til varnar þeim verkalýösmönnum, sem hand- teknir höföu veriö eftir óeiröirn- ar og verkföllin vegna matvöru- hækkananna. Fljótlega á eftir var logib upp á hana ákæru um aö hafa stolið loðfeldi og Miko- lajska var handtekin. Henni var sleppt. Næst brutust nokkrir menn inn I ibúö hennar I Varsjá og ógnuöu henni með „slysum”, sem ekki voru útskýrö nánar. Loks birtist dularfull auglýsing i einu Varsjárblaðanna um, aö Ibúö hennar væri laus til leigu, vegna þess aö Mikolajska væri „á förum til útlanda”. Það skilst henni, aö sé vinsamleg ábending um aö flytjast úr Þessari og fleiri myndum var dreift til fjölmiöla og á aö sýna Vaculik nakinn ofan á kirkju- garösleiöi. Sakharov fékk fátt um jólakveðjur þessi jólin, en 1 staöinn „póst frá Noregi”. — Hér sést friðarverölaunahafinn með móöur annars and- ófsmanns, Vladimir Bukovsky, sem nýlega var f fréttum. landi, en Mikolajska hefur ekki rikisins veröur honum aldrei ætlaö sér neitt I þá átt. leyft aö flytjast úr Sovétrikjun- um. Glötuð hlunnindi Þrátt fyrir orðstlr sinn um heim allan, hefur sovéski tungu- málasnillingurinn, Igor Mel- chuk, gengiö atvinnulaus slöan 1975, en þá skrifaði hann opiö bréf til The New York Times til aö bera hönd fyrir höfuö Andrei Sakharov. Nú hafa sovéskir embættismenn hert enn aö Mel- chuk. Þrettán ára dóttir hans, Sveta, hefur fengið aö vita, aö hún megi ekki lengur sækja stæröfræöi-menntaskólann I Moskvu, sem þykir einn sá besti þar I landi. Skólastjórinn hefur ekki viljaö gefa neina skýringu á þvl. Klámstríð Deilið og drottnið Rudolf Kazar.inov er eölis- fræöingur viö eina af hinum leynilegu rannsóknarstöövum Sovétrikjanna. 1 slöasta mánuði leyföi Natasha, eiginkona hans, nokkrum vinum aö efna til lista- verkasýningar I Ibúö Kazar.i- novs I Leningrad, og birtust þar nokkur verk, sem ekki njóta náöar þess opinbera. Sýningin var stimpluð „anti-sovésk” Kazarinov var sviptur doktors- gráöu sinni I eölisfræði og hótaö brottrekstri úr starfi, ef hann ekki skildi viö Natöshu. Þau hjón vilja gjarnan flytja úr landi, en þar er hængur á. Vegna mikilvægis hinna leyni- legu starfa Kazarinovs I þágu Austantjalds kunna menn vel að vega meö klám- og hneyksl- isvopnum. 1 Póllandi bera nafn- laus dreifibréf Jerzy Andrze- jewski, rithöfundi, á brýn aö vera afbrigðilegur I kynferöis- málum. I veggspjaldi var sá virti hagfræðiprófessor, Ed- ward Lipinski (88 ár) sagöur syfilisveikur. STB, tékkneska öryggislög- reglan, viröist leggja sig I lima viö aö angra Ludvik Vaculik, rithöfund, en hann var einn þeirra, sem undirrituðu „Mann- réttindaskjal 77”. Fyrir hálfum mánuöi fengu vestrænar fréttastofur sendar 36 ljósmyndir, sem virtust sýna Vaculik og konu, bæöi nakin. Tékkneskt vikurit birti eina myndina, þar sem höfundurinn lá nakinn ofan á kirkjugarös- leiði — en svartur ferhyrningur huldi viökvæman hluta myndar- innar. Vaculik, sem hefur veriö sakaöur um aö útbreiöa klám, tilkynnti ríkissaksóknara, aö lögreglan heföi tekiö meö sér nokkrar Ijósmyndir úr einkaal- búmi hans I húsleit, sem gerö var heima hjá honum. Hann fullyrðir, aö geröar hafi verib 3,500 eftirtökur af myndunum I ljósmyndadeild Ceteka, hinni opinberu fréttastofu Tékkó- slóvakiu. 1 slöustu viku hótaöi Ceteka aö höföa meiöyröamál á hendur Vaculik.” Þriöjudagur 15. febrúar 1977 LURIE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.