Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 19
SJÓNVARP KLUKKAN 22.05: Robert Wagner, aðallelkarinn I Colditz, hefur ekki verib viö eina fjöiina feiidur I kvennamálum. Hér er hann meö einni dömunni Natalie Wood. Þau voru reyndar gift einhvern tfma og eru kannski enn. Nýr framhalds- myndaflokkur „Ég er aö visu bara búinn aö búðum eöa verið óþægilegir á sjá þrjá fyrstu þættina, en þeir annan hátt. lofa góöu”, sagöi Jón Thor „Fangabúðirnar sjást að visu Haraldsson en hann þýöir nýja ekki fyrr en alveg siðast I fyrsta framhaldsmyndaflokkinn sem þættinum i honum fylgjumst við hefur göngu sina i kvöld. með náunga sem á eftir að „Þcir sem sáu myndina koma mikið viö sögu. Hann „Flóttinn mikli” (The great finnst meðvitundarlaus i flæö- escape) sem hér gekk fyrir armáli i Frakklandi, og er nokkrum árum, kannast viö efni hirtur upp af Gestapo. Hann er þáttanna því þeir byggja á skilrikjalaus og allslaus og er alveg sömu formúlu. fluttur til Parisar i yfirheyrslu Colditz er nafnið á fanga- og siöan til Berlinar og endar búðum sem eiga að vera íoks i Colditz. rammgeröari, en allar aörar Þetta er ansi spennandi og ég slikar, þvi þar eru aðeins hef heyrt að þessi þáttur, hafi geymdir menn sem reynt hafa tæmt kvikmyndahúsin I London að strjúka úr öðrum fanga- á sinum tima.” — GA SJONVARP KLUKKAN 21.15: SKATTAPuUTÍK "\ fyrri hluta þáttarins ræðum við almennt um skattamál og skattapóli- tík, beina og óbeina skatta og stefnuna í skattamálum", sagði ólafur Ragnarsson sem stýrir umræðum I sjón- varpinu í kvöld um skattamál. Þarna mæta þeir nokkrir forvígismenn stjórnmálaflokkanna og ræða málið, eða þeir Ragnar Arnalds fyrir alþýðubandalagið, Gylfi Þ. Gíslason fyrir Alþýðu- flokkinn, Halldór Ás- grímsson fyrir Framsókn, Magnús Torfi ólafsson fyrir Frjálslynda og vinstri og ólafur G. Einarsson fyrir Sjálf- stæðisf lokkinn. „t seinni hlutanum ræöum viö hins vegar um skattafrumvarp- ið, sem var til annarrar umræöu i þinginu i gær”, sagöi ólafur. i Kastljósi fyrir stuttu var þetta frumvarp kynnt, en út- varpsráði þótti ástæöa til aö fram færi umræða um málið, til að skýra betur einstök atriöi og aö fram kæmi gagnrýni og mis- munandi sjónarmiö. — GA Ragnar Arnalds Magnús Torfi ólafsson Ólafur G. Einarsson Gylfi Þ. Gislason ÚTVARP KLUKKAN 14.30: Stuttir þœttir um hvernig fólki hefur verið hjólpað Sœmundur G. Jóhannesson flytur erindi „Þetta veröa ýmsir stuttir þættir um hvernig fóiki hefur verið hjálpað,” sagöi Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóriá Akureyri, en hann fiytur erindi f útvarpið f dag sem heitir „Þeim var hjálpað”. „Þar er meöal annars sága af Bretakonungi, þegar hann var ennþá prins og ætlaöi að fara aö gifta sig. Hann var búinn að biðja konuefnisins þrisvar en ekkert gekk. Þá kom móðirin til skjalanna og i þriðja sinn sem hann bað konunnar, þáði hún bónoröiö. „Þá segi ég nokkrar sögur af Georg Muller, þýskum predik- ara og mannvini sem uppi var á siðustu öld. Hann var á sinum yngri árum mjög drykkfelldur en bað guð um hjálp og fékk hana. Hann hélt nákvæma skrá yfir allar sinar bænir og svörin sem hann fékk frá guöi viö þeim. Eitt sinn bilaði miðstööv- arketill hjá honum I miklu norð- anveðri svo illa horföi, en hann baö þá guö um sunnanátt og hann fékk sunnanátt og allt féll I ljúfa löð.” „Þetta er bara eitt dæmi af mörgum úr skrá Mullers sem nær yfir tiu þúsund atriöi. Ég ræði um þessa skrá og ýmislegt fleira i erindinu”, sagði Sæmundur að lokum. Erindi bans hefst klukkan 14.30 og tekur hálftima i flutn- ingi. — GA 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Moreunleikfimi kl. 7.15 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heidur áfram lestri sinum á sögunni „Briggskipinu Blá- lilju” eftir Olle Mattson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Léttlög milli atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Rena Kyria- kou leikur á pianó þrjár kaprlsur op. 33 eftir Mendelssohn/ Gregg Smith söngflokkurinn syngur þrjú lög op. 31 eftir Brahms: Svjatoslav Rikhter leika á sellóog pianó Sónötu I F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þeim var hjálpaö Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Chi- cago leikur Sinfómsk til- brigði eftir Hindemith um stef eftir Weber, Rafael Kubelik stjórnar. Konung- lega filharmoniusveitin I Lundúnum leikur „Flórlda”, hljómsveitar- svitu eftir Delius, Sir Thomas Beecham stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir, Fre'ttaauki Tilkynningar. 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræöingar stjórna þætti um lög og rétt á vinnumark- aöi. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Ungverskurkonsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 11 eftir Josep Joachim Aaron Rosand og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Lúxem- borg leika: Siegfried Köhler stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (8) Kvöld- sagan: „Siðustu ár Thor- valdsens” Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilkens. Bjöm Th. Björnsson ies þýöingu sina (7). 22.45 Harmonikulög Hljóm- sveit Karls Grönstedts leikur. 23.00 A hljóðbergi „Morö I dómkirkjunni” — „Murder in theCatherdral” eftirT.S. Eliot. Robert Donat og leik- arar The Old Vic Company flytja Leikstjóri: Robert Helpman. — Siðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ugla sat á kvisti Siðari hluti skemmtiþáttar, sem helgaöur er gamanvisna- söngvurum og hermikrák- um, sem verið hafa fólki til skemmtunar á liðnum ár- um. Meöal gesta i þættinum eru Arni Tryggvason, Jón B. Gunnlaugsson, Karl Einarsson og Ómar Ragnarsson. Umsjónar- maður Jónas R. Jónsson. Aður á dagskrá 18. mal 1974. 21.15 Skattapólitik Forvigis- mönnum stjórnmálaflokk- anna boðið i sjónvarpssal til umræðu um skattalaga- frumvarpið og skattamálin i heild. Umræöum stýrir ólafur Ragnarsson ritstjóri. 22.05 ColditzNýr, bandariskur framhaldsmyndaflokkur I 15 þáttum um hinar ill- ræmdu Colditzfangabúöir en þangaö sendu nasistar þá striösfanga, sem reynt höföu að flýja úr öörum fangabúöum. Mynda- flokkurinn lýsir m.a. h'finu i fangabúöunum og flóttatil- raunum fanganna. Aöal- hlutverk Robert Wagner, David McCallum, Edward Hardwicke og Christop Neame. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,55 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.