Vísir - 18.02.1977, Page 19

Vísir - 18.02.1977, Page 19
Sambandið og fyrírgreiðslu- pólrlík í Kastljósi í kvöld Kastljósi veröur beint aö tveimur málum I kvöld. Fyrst veröur fjallaö um Sambandiö og samvinnuhreyfinguna i fram- haldi af 75 ára afmæli Sam- bands islenskra samvinnufé- laga. Rætt veröur viö Erlend Einarsson forstjóra Sambands- ins og Eystein Jónsson sem er stjórnarformaöur þess. Þeir Eyjólfur Konráö Jónsson og Svavar Gestsson aöstoða ómar Ragnarsson stjórnanda þáttar- ins viö spurningarnar. ömar heimsótti af þessu til- efni tvo bæi á suðurlandi sem Sambandiö hefur haft mikiö af aö segja, Selfoss og Eyrarbakka og ræðir þiar viö fólk á götunni. Seinni hluti þáttarins veröur um fyrirgreiöslupólitik þing- manna hversu langt þeir eigi aö ganga I sinni fyrirgreiöslu, hvort hún sé rétt skipulögö og hvort hún sé yfirleitt rétt. Þarna veröur þvi komiö inná sam- band kjósenda og þingmanna sem alltaf er til umræöu Elias Snæland Jónsson ræöir þessi mál viö þrjá þingmenn, Svövu Jakobsdóttur, Sigurlaugu Bjarnadóttur og Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráö- herra. —GA Sjónvarp klukkan 22. Þaö eru mörg spennandi augnablik i myndinni i kvöld. Þetta er eitt þeirra. Rœningjar á skjánum í kvöld Sjónvarpiö býöur okkur i kvöld upp á breska mynd frá ár- inu 1954. Aö feigðarósi, heitir hún i Islensku þýöingunni, og á þaö sameiginlegt meö myndinni sem sýnd var siðasta föstudag aö hvergi er á hana minnst i kvikmyndahandbókinni okkar góöu, en nokkuö áreiðanlegt er aö þar er minnst á allar „meiri háttar” myndir. Aöalleikarinn i myndinni, Laurence Harvey, fæddist I Lit- háen og heitir raunverulega ein- hverju erfiöu rússnesku nafni. Hann fluttist þó ungur til Bret- lands og fór fljótlega aö leika á sviöi þar. Hann óx siöan og dafnaöi sem leikari og varö brátt atkvæöamikill I Holly- wood, sem leikari, framleiöandi og leikstjóri. I myndinni er sagt frá fjórum mönnum sem eiga i sárustu fjárhagsvandræöum svo þeir sjái ekki annaö ráö betra en aö ræna póstflutningabfl til aö rétta úr kútnum. Þýöandi er Jón Thor Haralds- son. Útvarp klukkan 20.30: íslendingar ó stór- sýningu í Frakklandi ,,Ég er aö hugsa um aö segja frá Moderniska safninu i Par- is”, sagöi Þóra Kristjánsdóttir i samtali viö Visi en hún sér um myndlistarþátt i útvarpinu I kvöld. Fyrir stuttu var opnuð i Paris mikil menningarmiöstöö eöa höll sem sklrö var eftir Pompi- dou fyrrverandi frakklandsfor- seta. 1 tilefni af opnuninni voru haldnar þar nokkrar sýningar á nútimalist, og meðal þeirra sem áttu verk á einni sýningunni voru 4 islendingar.” „Þaö eru 4 fyrrverandi StJM menn sem allir eru nú búsettir I Hollandi, þeir Sigurður Guö- mundsson og Kristján Guö- mundsson, Hreinn Helgason og Þóröur Ben. Sveinsson.” „Nokkrir vinir þessara manna fóru út til aö klkja á sýn- inguna og einn þeirra ölafur Lárusson nyndlistarmaöur seg- ir frá henni og þvl hvernig henni var tekið.” Hinir frábæru prúöuieikarar eru dagskránni í kvöld klukkan 20.35. Gestur þeirra í þetta sinn er gaman- leikarinn Harvey Kormann. A myndinni er Kermit kominn til London og situr hinn kátasti á Trafalgar torginu. Þátturinn hefst klukkan 20.35. — GA „Nú er einnig veriö aö undir- búa för islenskra myndlistar- manna á mikla sýningu I Rostok I Þýskalandi og ég hef fengiö Braga Ásgeirsson formanna fé- lags islenskra myndlistar- manna til aö segja mér frá þeim undirbúningi og förinni.” Myndlistarþátturinn hefst kl. hálf niu og er hálftima langur. — GA 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Móöir og sonur eftir Heinz G. Kon- salik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 (Itvarpssaga barnanna: „Borgin við sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kari Jónasson. 20.00 Pianókonsert nr. 19 i F- dúr (K459) eftir Mozart Valdimlr Ashkenazý leikur meö Sinfónluhljómsveit ls- lands og stjórnar jafnframt. 20.30 Myndlistarþáttur I um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.00 Tónleikar aö Intro- duction og allegro I Ges- dúr fyrir hörpu, flautu, klarínettu og strengjasveit eftir Maurice Ravel. Emilia Moskvitina, Alexei Gofman, Alexander Alexandrov og félagar úr Rlkisfil- harmoniusveitinni i Moskvu leika.Béla Shulgin stjómar. b. „Andstæöur” fyrir fiölu, klarinettu, planó og strengjahljóðfæri eftir Béla Bartók. Emanuel Hurwitz, Gervase de Peyer, Lamar Crowson og félagar úr Melos sveitinni I Lundúnum leika. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndubörn” eftir Kirsten Thorup Nina Björk Arna- dóttir les þýöingu slna (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (11) 22.25 Ljóöaþáttur Njöröur P. Njarövlk sér um þáttinn. 22.45 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir Leikbrúöurnar bregöa á leik ásamt gamanleikaranum Harvey Korman. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.00 Aö feigðarósi (The Good Die Young) Bresk biómynd frá árinu 1954. Aöalhlutverk Laurence Harvey, Richard Basehart, John Ireland, Stanley Baker og Margaret Leighton. Fjórir menn hyggjast leysa fjárhags- vandamál sln meö þvl aö ræna póstflutningabll. Þýöandi Jóh Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.