Vísir - 16.03.1977, Síða 2

Vísir - 16.03.1977, Síða 2
Hefurðu áhuga á að sjá Lér konung i Þjóðleik- húsinu. Helga Sigríöur ólafsdóttir: Ég veit þaöekki. Ég fer mjög sjaldan I Þjóöleikhúsiö, en kannski gerir maöur undantekningu núna. Hrafn Gunnlaugsson, leikstj.: Ég er búinn aö sjá hann á æfingu og ætla aö sjá hann aftur. Þaö er alltaf gaman þegar menn reyna aö brjóta upp á einhverju nýju. Ég óska þessari sýningu alls hins besta. Ingibjörg Siguröardóttir, nemi: Nei, engan sérstakan. Þaö er auövitaö gaman aö fara og sjá góöleikrit, en ég fer samt sjaldan í leikhús. Magnús Árnason, lögfræöingur: Já, ég hef þaö. Þaö er boöiö upp á nýja sviösetningu og ég hef aldrei séö Lé , hvoi ki i leikhúsi né á kvikmynd, en Shakespeare stend- ur alltaf fyrir sinu. Hallgrimur Th. Björnsson for- stööumaöur: Já, ég hef mikinn á- huga á þvl en annars ætla ég aö sjá Gullna hliöiö núna um helg- ina. Lér er einstakt verk og mikill sorgarleikur. MILLIVAKTA og til” sögðu þeir. Það koma góð fri á milli vakta og þau ætium við að nota til að fara á sjó og fá gott loft i lungun. Ekki veitir af. Við keyptum þennan bát fyrir stuttu. Hann heitir Neisti og er rétt um sex tonn. Við höfum verið að dunda við að mála hann og laga tii, og erum að vonast til að koma honum á sjó- inn siðar i þessari viku. Þá förum við strax á veiðar — fyrst á hand- færi og siðar á grá- sleppu— en það fer allt eftir þvi hvernig stendur á vöktum hjá okkur.” — Eruð þið bjart- sýnir á veiðina? „Að sjálfsögðu. Við erum bjartsýnustu menn veraldar, eins og sjá má á þvi að við erum að fara út i útgerð á ís- landi. Það gera ekki nema bjartsýnustu menn” sögðu þeir og hlógu. Þar með voru máln- ingarpenslamir komnir aftur á fulla ferð hjá þeim og við komum okkur á brott, enda dónaskapur að vera að tefja útgerðar- menn frá vinnu eftir þvi sem okkur hafði eitt sinn verið sagt.. — klp— Miövikudagur 16. marz 1977 Við rákumst á þá úti i Örfirisey i góða veðr- inu i gær. Þeir voru þar að mála og pússa bát- inn sinn sem var á þurru landi og glansaði allur af hreinlæti og málningu. Við könnuðumst við þá báða. Hvað eftir annað höfum við séð þá vaða eld og reyk hér i Reykjavik og þá jafnan vop na ða br una slöng- um. Þeir heita Birgir Simonarson og Stefán Steingrimsson. Þeirra aðalstarf er slökkvi- liðsstarf en sjómennsk- an er aukastarfið og tómstundagamanið. ,, Vaktavinnan hjá okkur gerir það að verkum að við getum smellt okkur á s jóinn af Slökkviliösmennirnir hafa gert bátinn glæsilegan meö þvl aö mála hann og lagfæra, og nú eru þeir eins og aörir trillukarlar um þaöbil aöhefja róöra. — Mynd Loftur. Fundu púðrið í Shakespeare Margt höfum viö tileinkaö okkur og hér skin manniifiö I ýmiskonar tilbrigöum. Tilbrigöi til viöbótar sækjum viö svo I leikhúsin og kvikmyndirnar, uns viö erum daglega mett af miklum örlögum og stórum uppákomum. Hver tlmi ber meö sér nýjan skilning, sem fær áhangendur og boöunarmenn, eins og I trúarbrögöum. Fyrir utan þjóökirkjuna höfum viö hjálpræöisher, aöventista, votta Jehóva, mormóna, ananda marga og bahai. Innan sagn- fræöinnar rikir öllu meira fá- tæki um útlistingar atburöa og sanninda, enda löngum veriö viöbrugöiö, aö mannkynssagan hafi veriö rituö um höföingja af höföingjum, en strádauöinn eöa öxin og jöröin geymi hitt. Nú stendur fyrir dyrum ein af þess- um hálfsögulegu upprifjunum, sem viö hróp og köll og ljósa- dýrö á aö valda okkur stórum umþenkingum. Lér konungur var frumsýndur i gærkvöldi. Engilsaxar hafa fyrir löngu tekiö Shakespeare I guöatölu, og allt sem áöur gekk út af hans munni er nú útleggingarefni handa stólprestum leiklistar- innar. Leikrit hans skemmta leikurum meöódæmum, en hafa minni áhrif á áhorfendur al- mennt, enda hátimbraöur skáldskapurinn næsta fjarri tiö- inni, og heimspekin svo marg endurtekin aö hún er oröin aö einföldustu sannindum. En lengi má endurreisa þetta merka enska leikritaskáld, og þaö meö ýmsu móti. Stundum hafa verið skrifaöar læröar greinar um einstakar sýningar — ekki vegna þess aö i þeim hafi veriö brotiö blaö hvaö túlkun snertir, eöa vegna þess aö sýningin hafi leitt til nýs skiln- ings á djúpt hugsuðum fyrir- ætlunum höfundar — heldur vegna nýrrar geröar af búning- um, eöa svo lásum viö eitt sinn I grein eftir J.B. Priestley. Og þar sem hér leikstýrir Lér sá maður, sem er um þaö bil aö veröa doktor i þessum mýtu- fulla konungi, er þess aö vænta aö um læröa sýningu veröi aö ræöa, sem skemmti leikurunum ákaflega. Aö byggja hús undir áhorfendur aö slikum sýningum gæti veriö misskilningur. En þar sem Lér er orðinn gamall og slitinn og auk þess þýddur nokkrum stigum ofan viö almennan skilning — eöa af Iþrótt sem er oröin sjálfstæö helgisögn, heföi sýningin oröiö ósköp tiöindalitil ef ekki heföi fylgt henni sérstæöur söguskiln- ingur leikstjórans, sem sam- kvæmt Þjóðviljanum I gær hef- ur munstrað opinberlega einn talsmann, og eflaust fleiri, sam- kvæmt yfirlýsingum um nýjan sagnfræðiáhuga starfsmanna Þjóöleikhússins. Sögukenning leikstjórans er einföld og verður eflaust felld inn i doktorsrit- geröina um Lér konung. Upphaf og endir alls er aö finna I kyn- færunum. Okkur léttir væntan- lega stórlega viö þessar upplýs- ingar. Fram aö þessu hefur ágreiningur veriö um þaö, hvort höföingjasagnfræöin væri tæm- andi eöa hvort ekki vantaði eitt- hvaö af fátæklingum og strit- vinnufólki á lesmáliö. Shake- speare er einhver mesta höfð- ingjasleikja, sem fyrirfinnst I samanlagðri kristninni. Þaö hefur þvi sárlega þurft aö finna honum nýjan tilgang, einkum vegna þess aö hiö borgaralega dálæti á honum hindraöi um- byltingarfólk i aö finna i honum púöriö. Meö þvi aö tengja Lér viö nýja kynllfsskoðun hafa hin- ir róttæku innan leikhússins loksins fundið jörö til aö standa á, enda þegar hafiö aö flytja boöskapinn. Þannig, eftir langa mæöu, er loksins genginn I garö á islandi æöri skilningur á hlut- verki Shakespeare. Hann er ekki lengur höföingjasleikja heldur frumlegur kynlifsfræö- ari, sem varpar nýju Ijósi á mannkynssöguna —fyrir neöan þind. Svarthöföi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.