Vísir


Vísir - 16.03.1977, Qupperneq 5

Vísir - 16.03.1977, Qupperneq 5
vism Miövikudagur 16. mars 1977 5 LURIE n ^ A V/n n #/0G ÞVÍ SKYLDI SAMVISKAN NAGA MIG?" AÐ HRELLA ÁHORFENDUR Enn eitt jafntefliö hrelldi áhorfendur i 8. einvigisskák þeirra Hort og Spasský. Reynd- ar býöur keppnisfyrirkomulagiö upp á slikt, þvi i staö þess aö annar keppandi þurfi að vinna t.d. 3 skákir, og jafntefli ekki talin meö, er nú nóg aö vinna aöeins 1 skák og halda sér siðan á floti meö endalausum jafntefl- um. Þaö þarf mikiö til aö sigra jafn öflugan og reyndan ein- vigisskákmann og Spassky, geri hann sig ánægðan meö jafntefli. Hort flutti sig til um eitt peö, og lék nú l.e4, i staö drottning- arpeösins, eins og hann háföi gertfram til þessa. Spassky lék kóngspeöi á móti, og upp kom spánskt tafl. Ekki vildi Spasský þó halda sig viö alfaraleiöir, heldur valdi svonefnda „Cordels-vörn”, sem þykir traust, og þvi tilvalin i einvigi sem þessu. Spasský „vann” 1. lotu, þvi byrjunin kom Hort augsýnilega nokkuö á óvart, og hann eyddi miklum tima. Hann fékk þó öllu þægilegra tafl, en eins og svo oft áöur tókst hvitum ekki aö nýta slikt til árangurs. Smám saman dvinuöu þeir litlu yfirburöir sem Hort kann aö hafa haft, og i lokin var ekkert upp á aö tefla, enda átti tékkinn ekki eftir nema um 10 minútur á siöustu 15 leikina. Hvitt: Hort Svart: Spasský 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 (Spassky hefur einstöku sinn- um brugbið þessu afbrigöi fyrir sig.) 4. 0-0 (öruggast. Eftir 4. c3 f5 kemur upp staöa sem Spasský hefur án efa verib búinn aö rannsaka niður i kjölinn.) 4...................... Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. d4 c6 8. Bc4 (Portisch lék 8. Ba4 gegn Spasský, áriö 1961, og fram- Jóhann Örn Sigurjóns- son skýrir einvígisskákir Spasskys pg Horts: Á ^ y haldiö varö 8...d6 9. Ra3 Rf6 10. Bc2 Be6 11. Rg5 h6 12. Bxf6 Dxf6 13. d5 Bd7 14. Rc4 Bc7 15. Dd3 og hvitur stendur betur.) 8. .... d6 9. Db3 Dc7 10. dxe5 dxe5 11. a4 Rf6 12. a5 Bc5 13. Dc2 0-0 14. b4 Be7 15. Rd2 (Hvitur fær ekkert út úr 15. f4 exf4 16. Bxf4 Bd6 og vegna staka peösins á e4 stendur svartur betur.) 15..... Bd7 16. Rb3 c5! H H® ■ it#JLJLlit’ 4 t t t && i Ö t # 111 ■ a a a® A B C D ^ F 5 H . 1 stöbumynd... (Spasský lætur ekki negla sig niður meö 17. Be3 o.s.frv.) 17. b5 (Eftir 17. Rxc5 Bxc5 18. bxc5 Dxc5 hefur svartur þrýsting eftir c-linunni.) 17............................ h6 18. Be3 Ha-d8 19. Hf-dl Bc8 20. f3 b6 21. Da2 Hxdl + 22. Hxdl JL t # JLit 1 4 t tit 1 & £ Öt At # n <g> ABCDEFGH 2. stöpumynd!!! 22.... Rc8! (Ekki 22...Hd8? 23. Rd2 og svartur veröur aö binda drottn- inguna viö aö valda F-peöið, og á meðan getur hvitur brotist I gegn á drottningarvæng). 23. Bd5 Rf6 24. Bc4 Re8 25. Bd5 Rf6 og hér bauð Hort jafntefli. JL H& t # JLtt 1 * i iii.fi, t i 5 A ©4 JLi 3 B A B C D 1 3 stööumynd!!!! Jóhann örn Sigurjónsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.