Vísir - 16.03.1977, Síða 8

Vísir - 16.03.1977, Síða 8
8 /■ Miðvikudagur 16. mars 1977 yism Jóhannes Christensen verkstjóri að útskýra fyrir blaðamanni VIsis hvernig kerfiö virkar f húsi Sementverksmiöju rfkisins i Reykjavik. ' ' * Vísir heim- sœkir hina nýju pökk- unarverk- smiðju Sements- verksmiðju ríkisins í Reykjavík „Það kostar bað á hverjum degi að vinna í sementi" hreinsunartækjum, sem sjá til þess, að sementsryk mengi ekki loftið sem borgarbúar draga að sér dags daglega. Það er bókstaflega varla ryk- korn sem fer út I loftið frá verk- smiðjunni og þar sem pökkunarvélin er I gangi er nær sömu sögu aö segja, þótt hún sé á fullri ferö, en hún getur fyllt i 800 sementspoka á klukkustund. Þar inni er i gangi hreinsi- tæki, sem llkja má við risastóra ryksugu. Sér hún um að halda loftinu hreinu og þurfa borgar- búar ekki að kvarta undan þvi að hún vinni ekki sitt starf af vandvirkni. Allt er þar stórt i snið- um A hverjum degi kemur gamla ferjan frá Akranesi með um 230 til 240 tonn af lausu sementi frá verksmiðjunni þar. Þetta lausa sement fer i gegnum leiðslur inn i tvo stóra tanka, sem hvor um sig er 37 metrar á hæð, og taka um 4000 tonn hver. Þaðan rennur sementiö inn i sjálfa pökkunardeildina, þar sem þeir Eyjólfur Gislason og Hér eru þeir Eyjólfur Gislason, Bogi Sigurðsson, Jóhannes Christ- ensen og Þórður Sveinsson aö yfirfara nýju pökkunarvélina, sem tekin var i notkun i siðustu viku. ÍiÉk Bræðurnir Rafn og Leifur Harðarsynir oá um að taka við pokunum á neðstu hæðinni og stafla þeim á bretti. Það er stærsta ryksuga i bænum i húsi sementsverksmiðjunnar við Artúnshöfða. Þar fer varla korn af sementi út i andrúms- loftiö. Vélin getur fyllt 800 sementspoka á klukkustund, og nú þarf sementið ekki að koma lengur sekkjað frá verksmiðjunni á Akranesi. Hér er Þórður Sveinsson að koma pokunum fyrir á vélinni. „Þaðhefur alltaf þótt heldur sóðaleg vinna að vera i sementi, en þetta venst og er ekki verra en hvað annað” sagði Jóhannes Christensen verkstjóri við Sements- verksmiðju rikisins á Ártúnshöfða er við heimsóttum hann og starfsfólk hans i gær. Við buðum okkur sjálfir þang- að, og þaö sem viö höföum áhuga aö sjá, var ný og fullkom- in pökkunarvél, sem tekin var i notkun fyrir nokkrum dögum og þykir hiö mesta galdaraverk- færi. „Þaö hefur alltaf fylgt sem- entinu mikið ryk, en i kringum þessa pökkunarvél er ekkert ryk aöhafa” sagði Jóhannes er hann sýndi okkur staöinn ásamt Boga Sigurðssyni, vélvirkja, sem hefur haft eftirlit með upp- setningu og viöhaldi á öllum þeim tækjum, sem tilheyra pökkuninni og hinum fullkomnu mjmm Turnarnir tveir eru nær 40 metrar á hæö og hvor þeirra tekur um 4000 tonn af sements- dufti. Þórður Sveinsson skiptast á um að renna sér á þar til gerðum stól á milli pokanna, sem tekur aðeins örfáar sekundur að fylla. „Þaö er ekki nema rúm vika siðan við tókum þessar vélar i gagnið, en áður fyrr kom ferjan meö sementið sekkjaö frá Akra- nesi” sagði Þórður. „Þaö er til- breyting i þessu, en annars er maður orðin hundleiður á sementinu þvl það kostað baö á hverjum degi að vinna i þvi’. Þeir félagar þurfa hvorki að nota húfu né grimu við vélina. Ryksugan sér um að hreinsa allt loft i kringum þá. Aftur á móti þurfa þeir sem vinna við pökk- unina á Akranesi að vera með grimur og annað tilheyrandi, enda kerfið ekkieins fint þar og hér. Þegar pokarnir hafa verið fylltir renna þeir á færiböndum niður á neðstu hæð, þar sem bræðurnir Rafn og Leifur Harðarsynir taka við þeim og stafla þeim á bretti, sem siðan eru geymd þar til viðskiptavin- irnir láta i sér heyra — og á þeim hefur ekki verið neinn skortur hér 1 Reykjavik og ná- grenni undanfarin ár.... —KLP.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.