Vísir


Vísir - 16.03.1977, Qupperneq 12

Vísir - 16.03.1977, Qupperneq 12
Fótboltinn af stað á morgun — þá hefst keppnistímabil knattspyrnumanna okkar með leik Fram og Vals í Meistarakeppni KSI Jæja, þá geta knattspyrnuá- hugamenn farið að „skunda” á völlinn, þvi að á morgun hefst opinberlega keppnistimabil knattspyrnumanna okkar, en þá leika Fram og Valur fyrsta leik- inn i Meistarakeppni KSt 1977. Eins og undanfarin ár er meist- arakeppnin fyrsta mótið sem hefst, en i þvi taka þátt islands- meistarar fyrra árs, bikarmeist- arar fyrra árs og það lið sem hafnaði I 2. sæti Islandsmótsins i fyrra. Að sjálfsögöu keppir Valur sem islandsmeistari i þessu móti, en Fram keppir sem lið i 2. sæti 1 Is- landsmótinu I fyrra. Valsmenn urðu einnig bikarmeistarar i fyrra, en skagamenn taka þátt i meistarakeppninni þar sem þeir komust i úrslit bikarkeppninnar s.l. haust. Fyrsti leikurinn er annaö kvöld á milli Fram og Vals, og hefst hann á Melavellinum kl. 20 i flóöljósunum þar. Siðan rekui hver leikurinn annan, en leikirnir verða sem hér segir: 17. mars Fram — Valur 22. mars Valur — ÍA 27. mars 1A — Fram 30. mars Valur — Fram 2. april Fram — 1A 23. april IA — Valur. Talsverðar breytingar hafa orðið á skipan þessara þriggja liða, og bíða menn spenntir eftir að sjá hvernig liöin koma út úr þeim. Valsmenn munu mæta með flesta þá menn sem vou i hinu sig- ursæla liöi félagsins i fyrra, aö þvi undanskildu að Kristinn Björnsson leikur nú ekki lengur meö liðinu. En I hans staö hefur Valur fengið Hörð Hilmarsson aftur, en hann hefur leikiö með KA á Akureyri. Skagamenn missa frá s.l. keppnistimabili þá Teit Þórðar- son og Davlð Kristjánsson mark- vörð, en þeir hafa fengið tvo menn i þeirra stað, þá Jón Þor- björnsson markvörð úr Þrótti og Kristin Björnsson úr Val. Framarar mæta til leiks án fyr- irliöa sins, Jóns Péturssonar sem er nýkominn úr skurðaðgerð og leikur ekki með liðinu fyrst um sinn. Framarar hafa fengiö eitt- hvað af nýjum mönnum, t.d. markaskorarann frá Selfossi, Sumarliða Guðbjartsson. All gegn óþekktum ítola! Það hefur nú verið tilkynnt I New York að Muhammed Ali, heimsmeistari I þungavigt I hnefaleikum, mæti óþekktum itala, Lorenzo Zanon, I bardaga um titilinn. Ali hefur haft mjög hægt um sig að undanförnu, eða allt frá þvl að hann varði titil sinn gegn Ken Norton 29. september s.l. • En Ali gerir það ekki fyrir ekki neitt að koma fram og berjast. Fyrir það aö berja á ftalanum vill hann fá litlar 12 milljónir dollara. Þorgeir Haraldsson, Haukum. reyndist landsliðsmanninum Viggó Sigurðssyni erflður I leik Hauka og Vikings um helgina, og myndin sýnir hann skora eitt af fjórum mörkum sfnum I leiknum. Bæði Haukar og Vlkingur verða I eldlínunni f Laugardalshöll f kvöld. Ljósmynd Einar Sjá þetta. Ef þettaj^ i væru minir krakkar -‘O’ skyldu þau fá fyrir' ; Svona er> heimilið. Ert það þú Chariie? Þurrkaöui af þér, maturinn er i ofninum. Það var mikið um dýröir á Keflavlkurflugvelli i ger þegar Hreinn Halldórsson.nýbakaður evrópumeistari f kúluvarpi innanhúss, kom til landsins. A myndinni er Hreinn ^samt eiginkonu sinni. Jóhönnu Guörúnu Þorsteinsdóttur. “ LjósmyndLoftur Bristol City berst enn ó botninum Bristol City berst enn örvæntingarfullri baráttu á botn- inum I 1. deild ensku knattspyrn- unnar. 1 gærkvöldi lék Bristol við annaö botnlið — Derby, og lauk leiknum með jafntefli. Bristol er þó enn á botninum ásamt Sunder- land með 19 stig, en siðan koma Derby, Tottenham og West Ham, öll með 21 stig. Derby komst I 2:0 I leiknum i gærkvöldi með mörkum Gerry Daly og Derek Hales I fyrri hálf- leik, en I siðari hálfleik tókst Bristol aö jafna metin með mörk- um Gerry Sweeney og Keith Fear. Úrslit leikja i Englandi I gær- kvöldi uröu annars þessi: 1. deild BristolC.— Derby 2:2 Leicester — Middlesboro 3:3 Stoke — Ne wcastle 0:0 2. deild Oldh am — W olves 0:2 Orient — Bolton 2:2 3. deild Brighton — Shrewsbury 4:0 Lincoln —Portsmouth 2:1 Northampton — C. Palace 3:0 Preston — Wrexham 2:1 4. deild Scunthorpe —Exeter 4:1 Southend —Swansea 1:2 Skoski bikarinn EastFife —Hearts 2:3 Skotland úrvalsdeild Partick Th. — Rangers 4:3 Skotland 1. deild Dundee — St. Johnstone 2:0 Úlfarnir hafa nú tekið foryst- una I 2. deild með 41 stig eftir sigurinn gegn Oldham, Chelsea hefursama stigafjölda, en lakara markahlutfall. Mörk Úlfanna skoruöu: Alan Sunderiand og Steve Daly. Tap Rangers I skosku úrvals- deildinni þýðir að liöiö er nú því sem næst úr sögunni I baráttunni um skoska meistaratitilinn — og allt virðist nú stefna aö þvl að þaö verði Celtic sem sigrar I deildar- keppninni. Evrópumeistarinn kominn heim! Hvað gerir ÍR gegn Víkingi? tsiandsmótinu I handknattleik, 1. deild verður haldið áfram i kvöid I Laugardalshöll- inni og verða þá leiknir tveir leikir. Fyrri leikurinn sem hefst ki. 20 er leikur Þróttar og Hauka, leikur sem ætti að geta orðið jafn og skemmtilegur þótt telja verði Hauka sigurstranglegri. Síðari leikurinn er milli Vikings og 1R, og ef að likum lætur verður þar um hörkuviður- eign að ræða. Vlkingar unnu góðan sigur yfir Haukum um slðust helgi, en þá töpuðu ÍR-ingar fyrir FH með einu marki. Það veltur þvl á miklu fyrir IR-inga að tapa ekki i kvöld, sllkt myndi minnka mögu- leika þeirra á að blanda sér I toppbaráttuna all-verulega. En með sigri i kvöld myndi Vik- ingur skjótast upp I efsta sætiö, upp að hliö Vals. Pri réð ekki við Delfs Norðuriandameistarinn i badminton, Flemming Delfs frá Danmörku, sigraði örugglega ihinu mikla alþjóðamóti sem stað- ið hefur yfir I Kaupmannahöfn undanfarna daga. 1 einliöaleiknum lék Delfs tii úrslita gegn landa sinum, fyrrverandi heimsmeistara Svend Pri. Delfs haföi ávallt undirtökin I þeirri viðureign, og hann sigraði með 15-12 og 15-7. í einliðaleik kvenna sigraði Hiroe Yuki frá Japan, hún vann Joke Van Beusekom frá Hollandi I úrslitaleiknum með 11-4 og 11-8. Sviarnir Thomas Kihlström og Bengt Frö- man eru sem fyrr ósigrandi i tviliðaleiknum, og I úrslitum sigruðu þeir danina Flemming Delfs og Steen Skovgaard 15-6 og 15-8. Barbara Gilks og Jane Webster frá Bret- landi unnu tviliðaleik kvenna örugglega, þær sigruðu Joke Van Beusekom og Mar-Jan Ridder frá Hollandi 15-9 og 15-9. ,,Þetta eru auðvitað mjög ánægjuleg tíðindi og þau hvetja mig til að leggja enn meira aö mér” sagði Hreinn Halldórsson, nýbakaöur evrópumeistari I kúiu- varpi innanhúss, þegar Vísir færði honum þær fréttir I morgun, Ólögleg miðasala Tveir af forráðamönnum gríska knattspyrnuliösins AEK Aþena, ritari og gjaldkeri félags- ins, voru handteknir af lögregl- unniiAþenuígær fyriraðvera að selja aðgöngumiða á leik félags- ins gegn QPRIUEFA keppninni á ólöglegu verði. Mikil aösókn er I aögöngumiöa á leikinn, þrátt fyrir að AEK hafi tapað fyrri leiknum I London meö 0:3, og það ætluðu forráðamenn- irnir að notfæra sér. Þeirvoru látnir lausir fljótlega, en veröa aö mæta fyrir rétt og svara þar til saka. Mánudagsæfing hjá Milford. Alli leggur á ráðin fýrir útíleikinn"viö Fenvyick Vale.~........ Þetta er eins og á gamaj 'mennahæli Alli, Webster/ verður,ekki meö vegna' Komdu _ meiösla á ökla.T^Z cþeim út11 i völlinn Bob. að samþykkt hefði verið á fundi borgarráðs I gærkvöldi að hann fengi fri á launum um þriggja mánaða tima I sumar til að hann geti helgaö sig Iþrótt sinni óskiptur. ,,Eg var búinn aö hreyfa þessu viö borgarstjóra þvl að það er erfitt að stunda vaktavinnu og æfa eins mikið og ég geri — þetta eru þvi mjög ánægjuleg tlðindi fyrir mig, sérstaklegar þar sem markmiðið hefur verið að keppa erlendis I sumar. Þaö má þvl segja að allt hafi lagst á eitt hjá mér hvað þessu viövíkur, fyrst evrópumeistaratitillinn sem opn- ar mér greiðfæra leið inn á hvaða mót sem er — og nú þessi ákvörö- un borgarráðs.” Eins og kunnugt er þá keyrir Hreinn hjá Strætisvögnum Reykjavlkur og ekur hann á leiðinni — hægri hringleiö. Hreinn sagði að strax eftir mót- ið 1 San Sebastian á Spáni hefði honum borist boð um aö keppa I stórmótum erlendis og mætti þar nefna mót I Nice I Frakklandi, Zurich I Sviss og I Vestur-Berlln — og færu þessi mót öll fram I ágúst. Hreinn sagðist þó ekkert hafa ákveðið ennþá um sumariö þvl aö hann væri varla búinn að átta sig á öllu þessu. Um mótiö á Spáni sagði Hreinn að hann hefði verið viss um að ef atrenannan heppnaðist myndi sér takast að ná 20 metra kasti. Þetta hefði heppnast I fyrsta og slðasta kastinu sem hann kastaði 20.59 metra og 20.27 metra. Hann heföi farið of geyst I öllum köstunum nema þvl fyrsta og slðasta. Þaö væri þó langt frá þvl aö hann væri ánægður meö stll sinn ennþá. ,,Ég fór eiginlega ekki að hugsa út I þaö fyrr en komið var fram I miðja keppni aö fyrsta kastiö gæti dugaö til sigurs, sérstaklega þar sem Geoff Capes frá Bretlandi hafði náð betri árangri en þetta, en hann hefði aldrei náð sér á strik í keppninni. Við Capes erum ágætir kunningjar og hann veitti mér mikilvæga aðstoö I mótinu.” Þegar Hreinn kom til landsins I gær var mikill viðbúnaður á Keflavikurflugvelli, þar voru m.a. mættir tveir fyrrverandi evrópumeistarar, Gunnar Huse- by, sem varö evrópumeistari 1946 og 1950 I kúluvarpi og Torfi Bryn- geirsson sem varð evrópumeist- ari 1950 I langstökki. Mótið 1946 fór fram I Osló og þar varpaöi Gunnar kúlunni 15.56 metra. Mót- ið 1950 fór fram I Brussel og þar varpaði Gunnar 16.74 metra og stóð það afrek hans sem Islands- met i fjölda ára. Torfi sigraði þar I langstökkinu — stökk 7.32 metra sem var mjög gott — og væri toppárangur hér á landi I dag. Fjöldi aðila gaf Hreini blóm við heimkomuna I gær, og voru þaö eftirfarandi: Menntamálaráð- herra, Frjálsíþróttasamband ís- lands, aðalstjórn KR, Frjálsfþróttadeild KR, Jóhanna Guðrún Þorsteinsdóttir, eigin- kona Hreins, Knattspyrnufélag Keflavlkur og Frjálsiþróttadeild Armanns. r Neita að keppa í Eyjum Borgnesingar og hornfirðingar neita að spila til úrslita í 3. deildinni i körfubolta á heimavelli ÍV „Þaö er óhætt aö segja aö hér i Borgarnesi er mikil óúnægja meö þá ákvöröun aö iáta úr- slitakeppni I 3. deild fara fram i Vestmannaeyjum, á heimavelli eins liöanna sem tekur þátt I úr- slitunum” sagöi Bergsveinn Slmonarsson form. Körfuknatt- leiksdeildar UMFS, þegar viö ræddum viö hann um helgina. „Svo mikill hiti er 1 mönnum hérna út af þessari ákvöröun aö menn ræöa um þaö i fullri al- vöru aö hætta þessu alveg og snúa sér aö einhverri annarri iþrótt i staöinn.” — Úrslitakeppnin I 3. deild Is- landsmótsins I körfuknattleik átti að fara fram I Reykjavlk um siöustu helgi, en þegar boð kom frá IV (Iþróttafélagi Vest- mannaeyja) um aöhalda mótið og borga kostnaö liöanna frá Reykjavik til Eyja og til baka til Reykjavlkur skrifaði stjórn KKl til þeirra liöa sem liklegt væri að myndu komast I úrslitin og leitaöi álits þeirra á þvi að leika I Eyjum. Þeirra á meðal voru iið UMFS, Haröar frá Patreks- firði og Tindastóls frá Sauðár- króki, og tóku öll félögin mjög neikvætt I þessa tillögu. „Það hefur nú komið i ljós aö það að biðja okkur um að segja okkar álit á, þessu var ekkert nema sýndarmennska” sagöi Birgir Jakobsson á Patreks- firöi. Þaö er greinilegt aö KKl með vestamannaeyinginn Stein Sveinsson I fararbroddi ætlaði sér alltaf aö láta þessa keppni fara til Ey ja. Þeir seg ja aö þetta sé til þess að efla körfuknatt- leikinn úti á landsbyggðinni, en ég sé ekki betur en það sem þeir eru aö gera, sé aö byggja körfu- knattleik upp I Eyjum og „drepa hann” á öörum stööum um leiö. Það er aiveg i hreinu aö við ætlum ekki að leika til úr- slita I 3. deild við IV á heima- velli þeirra. Við vorum spenntir fyrir þessari keppni, en munum sitja heima og hugsa okkar mál varðandi það hvort við stöndum i þvi áfram að taka þátt I Is- landsmótinu I körfuknattleik. „Það hefur verið stefna KKI að færa leikina eins mikið út á landsbyggðina og hægt hefur verið” sagði Bogi Þorsteinsson, stjórnarmaður hjá KKl, þegar við ræddum þetta mál við hann. „Það á alls ekki að stefna öllum helstu leikjunum á Reykjavík. Varöandi þaö að IV leiki á heimavelli vil ég aöeins segja að ég tel aö heimavöllur hafi ekki eins mikiö að segja og margir vilja vera láta. Má I þvi sam- bandi nefna að liö UMFN sem leikur i sinni ..Ljónagryfju” i Njarðvik er með alveg jafngóð- an árangur á útivelli.” Það nýjasta sem er að frétta af þessu máli er að þegar það lá ljóst fyrir að Hörður frá Patreksfiröi ætlaði ekki að keppa I Eyjum var liöi hornfirö- inga boðin þátttaka en þeir urðu I 2. sæti i riðli Haröar. Þeir sáu sér þó ekki fært að mæta. Það ætlar lið Tindastóls hins- vegar að gera, en allar likur eru á aö UMFS mæti ekki, þótt félagið hafi áskilið sér allan rétt til þess. Og þaö er greinilegt eftir aö hafa rætt viö þá i Borgarnesi og á Patreksfiröi að þar er mjög mikil óánægja meö ákvörðun KKl, og ekki óllklegt aö þetta mál eigi eftir aö koma til um- ræðu á öörum vettvangi slðar. tStS mmmm Valery Borzov frá Sovétrikjunum, hinn kunni spretthlaupari, bctti enn einni skrautfjöður I hatt sinn þegar hann sigraði i 60 metra hlauplnu I evrópumeistaramótinu i San Sebastian um helgina. Hér sést hann koma I mark, vel á undan Marian Woronin frá Póliandi sem varb i 2. sæti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.