Vísir - 16.03.1977, Page 20

Vísir - 16.03.1977, Page 20
20 TIL SÖLIJ Kerruvagn Carmenriillur, palesander-hring- borð, gardinur, ensk kápa, kjólar o.fl. ódýrt. Simi 41255. Blokkþvingur til sölu Simi 82210 og eftir kl. 7 í sima 41052 (Búkkr-úlmia). Til sölu úr dánarbúi litib notuö þvottavél og tauþurrk- ari af stærstu gerö. Selst saman, verö 200 þús. sitt i hvoru lagi 110 þús., kr. stk. Simi 73204. Til sölu hjónarúm, meö náttboröum, og boröstofuborö og stólar, og eld- húsborö. Til sýnis aö Hrafnhólum 8,1. hæö til vinstri i dag milli kl. 7 og 10. Trilla, til sölu Til sölu 2ja tonna trilla, góöir greiösluskilmálar. Simi 18531. Til sölu 30 fermetrar notaö teppi (ull) meö undirlagi. Uppl. 1 sima 84614. Ný Electrolux strauvél tilsölu verö kr. 50 þús. Uppl. milli kl. 4-10 i sima 19949 Skiöi. Til sölu litið notuö Elan skiöi meö öryggisbindingum og skiöaskór. Uppl. i sima 23831. Svefnsófi tii sölu. Uppl.i sima 42494 eftirkl. 5 ádag- inn. Til sölu Nordemende kassettutæki án út- varps. Uppl. i sima 44084 milli kl. 6-7 næstu daga. Mjög gott sjónvarpstæki með innbyggöu útvarpi á hjólum meö rennihuröum til sölu aö Þórsgötu 15. Til sölu Elkatón — Leslie258 cw. Uppl. Isima 94-3107 eftir kl. 19. Bútsög — æfingahjól. Einasfasa bútsög og sem nýtt æf- ingahjól til sölu. Uppl. i sima 31395 eftir kl. 6. Petter dieseivél Sem ný petter diselvél 45 hestafla 4cyl til sölu. Gir og skrúfa fylgja ekki. Uppl. i sima 31395 eftir kl. 6. Húsdýraáburöur Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýöi, simi 71386. Til sölu ýmsir gamlir munir. Einnig handofnir gólfdreglar, nýir. Efri skápar i eldhús, handlaug, tvö- faldur stálvaskur meö blöndunar- tæki. Simi 27214 eftir kl. 14 næstu daga. Rafmagnsritvél Olympia Report de luxe til sölu. Mjög litiönotuö ogsemný. Uppl. i sima 23871 kl. 18-21 næstu kvöld. Seljum og sögum niður spónaplötur og annaö efni eftir máli. Tökum einnig aö okkur ýmiskonar sérsmiöi. Stilhúsgögn hf. Auöbrekku 36, Kóp. Simi 44600. Fermingargjafir. Biblian i fjölbreyttu úrvali, Sálmabókin i hvitu og svörtu bandi, Sálmasöngbókin/viðbætir. Hiö islenska Bibliufélag, Hall- grimskirkju. Simi 17805 opiö frá kl. 3-5 e.h. Ramma listar — Rýmingarsala utlendir rammalistar 8 tegundir á kr.100 og 250 til sölu mjög ódýrt Innrömmunin Hátúni 6. Opiö 2-7 simi 18734. Húsdýraáburöur til sölu. Uppl. I sima 41649. Húsdýraáburöur til sölu ekið heim og dreift ef þess er óskaö. Ahersla lögö á góöa umgengni. Geymiö auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. ÓSKAST KUÉYPT Óska eftir aö kaupa spiral kút og háþrýsti I brennara Gilbarco við miöstöö. | Uppl. i sima 43567. Viltu losna viö pálma? Okkur vantar fallegan pálma i kirkju. Hefur þú pálma sem þú vilt gefa eöa selja? Uppl. i sima 13899 á skrifstofutima. Gull. Kaupi gullhæsta veröi. Jóhannes Leifsson, gullsmiöur, Laugavegi 30. VliRSLIJN Allar fermingarvörurnar á einum staö. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæöur, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi 21090. Velkomin i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. 10% afsláttur af drengja skyrtum og frotte barnasamfest- ingum, út mars. Mikiö úrval af galla- og flauelisbuxum, sængur- ! gjöfum, peysum, garni ásamt mörgum öðrum vörum, ath. ! fermingarvasaklútar. Prima. Hagamel 67 simi 24870. Frá Krógaseli Stórkostleg rýmingarsala vegna breytinga. Notiö tækifæriö og geriö góö kaup á fallegum barna- fatnaöi, allt selt meö miklum af- slætti. Krógasel Laugavegi lOb (Bergstaöastrætismeginn) simi 20270. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, Fisher Price leikföng: bensinstöðvar, skólar, þorp, spitalar, brúöuhús, virki, plötuspilarar, búgaröar. Daizy dúkkur: skápar, borö, rúm, kommóöur. Bleiki pardusinn. Ævintýramaöurinn, skriödrekar, þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki, jeppar, fallhlifar. Póstsendum. Leikfangaháiö Skólavöröustig 10. simi 14806. FATNAMJR Leöurkápa og buxnadrakt til sölu. Tækifærisverö. Uppl. i sima 83714. IIÍJStiÖtiN Til sölu notaö sófasett og sófaborö. Uppl. i sima 51162 eftir kl. 7 á kyöldin. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Gerum upp eldri bekki. Sendum i póstkröfu. Uppl. aö öldugötu 33 simi 19407. Svefnbekkir, svefnsófar klæöningar og viögeröir á svefn- bekkjum og svefnsófum unnar samdægurs. Leggjum áherslu á fljóta og góöa þjónustu. Urval á- klæða. Bólstrunin Miöstræti 5 Simi 21440. Húsgagnaviögerðir Viögeröir á gömlum húsgögnum. bæsuöum, limdum og póleruöum. Vönduö vinna. Húsgagnaviögerö- ir Knud Salling, Borgartúni 19. Simi 23912. Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir | á húsgögnum. Vönduð vinna. i Mikiö Urval áklæöa. Ath. komum i hús með áklæöasýnishorn og gerum föst verötilboö, ef óskaö er. Klæöum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440, heimasimi 15507. IIUSNÆI)! Í 1501)1 Til leigu 80 fermetra atvinnuhúsnæöi fyrir hreinlega starfsemi. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 38723. Miövikudagur 16. mars 197? msm Til leigu 2ja herbergja góð ibúö i vestur- borginni, teppalögö og fl. getur fylgt. Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboö merkt „Kaplaskjól 497”' sendist augld. Visis fyrir 18. þ.m. Eldri kona óskar eftir góöri litilli 3ja her- bergja ibúö, helst sem næst Land- spitalanum. Reglusemi heitiö. öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. i sima 10395 eftir kl. 5. II(JSi\ÆI)I ÓSUAST óska eftir aö taka á leigu litla ibúö 1-2 her- bergja i Reykjavik til 1. okt. Fyr- irframgreiðsla Uppl. i síma 52152. Herbergi með aðgang aö eldhúsi eöa ein- staklingsibúð óskast i Hafnarfiröi fyrir einhleypan eldri mann. Uppl. I sima 53054 eftir kl. 7. t Voga- eöa Heimahverfi. Ung kona meö 5 ára barn óskar eftir aö taka á leigu litla Ibúö i Voga* eöa Heimahverfi strax. Uppl. i sima 85653. Húsrábendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I slma 16121. Opiö 10-5. Óskum eftir aö taka á leigu 3-4 herbergja Ibúö sem fyrst. öruggar greiöslur. Reglu- semi heitiö. Meömæli ef óskað er. Uppl. I sima 44590 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 regiusamar ungar stúlkur i fastri atvinnu óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö strax. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö i slma 42639. eftir kl. 7. óskum eftir 4ra herbergja ibúö sem allra fyrst. Einhver fyr- irframgreiðsla.Uppl. isfma 35151 i dag og á morgun. Óska eftir aö taka á leigu herbergi i mið- eöa vesturbænum. Uppl. I sima 33086 eftir kl. 6 Asdis. TAPAI) -FIJNIHR Sá sem tók græna hjóliö I portinu v/Versl. Brynju um fyrri helgi, skili því á sama staö eöa hringi I sima 24320 eða 30515 og láti vita hvar hægt sé aö ná i þaö IvlSTI'HíiMR tbúö til sölu. Til sölu er Ibúö aö Skúlagötu 54, 3. hæö til vinstri. tbúöin veröur til sýnis dagana 17. og 18. mars n.k. kl. 17-19 báöa dagana. Tilboö ósk- ast sent á skrifstofu félagsins eigi slöar en föstudaginn 25. mars n.k. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra. Háaleitisbraut 13, Reykja- vlk. Vandaöur sumarbústaöur i fögru umhverfi við Skorradals- vatn til sölu. Veiöileyfi fyrir 2 stangir I vatninu. Uppl. 1 sima 32751 eftir kl. 18 næstu kvöld. Ung vel stæö kona óskar eftir aö kynnast manni um eöa yngri en fertugt meö náin kynni i huga. Tilboö óskast meö mynd merkt „90-60-90” fyrir föstudag. \TVI\N\ 1 ItOIH Starfsstúlkur Veitingahúsiö Askur óskar eftir aö ráöa starfsstúlkur. Uppl. veitt- ar á staönum milli kl. 11 og 20. Veitingahúsið Askur Suöurlands- braut 14. Aöstoöarmaöur óskast Uppl. i bakariinu frá kl. 8-12 næstu daga. Björnsbakari Vallar- stræti 4. Verkamenn óskast Uppl. I sima 86211 (á vinnutima). ATVIXiXA ÓSKjXST Atvinna óskast. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 44659. Norskur hjúkrunarnemi óskar eftir vinnu. Einnig húsnæði I Reykjavik eða nágrenni ef mögulegt er frá 20/6-30/7. Hef bil- próf. Allt mögulegt kemur til greina. Rolf Henning Evensen, Greveveien 9A, 3250 Larvik, Norge. ÍÍLWSIA Enskukennsla — einkatimar Talkennsla i ensku. Kennt er á morgnana kl. 9-11 og geta einnig komiö til greina kvöldtimar. Uppl. I síma 10137. Pfanókennsla I Breiöholti Tek nemendur i einkatima.Uppl i sima 73362 eftir kl. 8 á kvöldin Hef til sölu eftirfarandi óstimpluö frimerki Alþingishúsiö 1/4 1952 Lýöveldis- stofnun Jón Sigurösson 17/6 1944 seria, Heklugos 3/12 1948 At- vinnuvegir 1950-54. Tilboð sendist Visi merkt „BR 5760”. Matvœli Sild til sölu Góö Hornafjaröarsild (rekneta) til sölu I hálftunnum. Uppl. I sima 15358. imi<Ii\(ÍI<H\Ii\(iAU Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484. Hreingernigastööin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og hús- gagnahreinsun I Reykjavik og nálægum byggöum. Slmi 19017. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun tbúöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Sími 36075. Hólmbræöur. Hreingenningafélag Reykjavlkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrífum ibúöir, stigaganga og stofnanir.Reyndirmenn og vönd- uö vinna. Gjöriö svo vel aö hringja i sima 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsum. gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á i- búöum og stigagöngum o. fl. Einnig teppahreinsum. Vand- vifkir menn. Simi 33049 Haukur. MÖMJSTA Tek aö mér smærri viögeröir á Ibúöum hvort heldur er i máln- ingu eöa tréverki. Erfrekar ódýr. Uppl. i sima 30062. Vanti yöur aö fá málaö, þá vinsamlegast hringiö i sima 24149. Fagmenn aö verki. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- , um einnig ef óskaö er. Myndatök- urmápantaislma 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Múrverk - steypur Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari. Slmi 19672. Húsbyggjendur. Höfum nokkrar sérlega fallegar tekk-útihuröir á lager, smlöum einnig eftir sérteikningum ef ósk- að er. Smlðum ennfremur svala- hurðir, bilskúrshuröir og glugga. Föst verðtilboö I öll verk, stuttur afgreiöslutimi ef samiö er strax. Trésmiöja Sigurjóns Jónssonar, Stcáikseyri. Simi 99-3284 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur! Verslunarmenn! Huröalæsinga- og pumpuviðgerð- ir, set jum upp milliveggi, klæðum loft, smíöum glugga, setjum hurðir i, setjum gönguhurö á bil- skúrshurðir, þak- og rennuvið- geröir o.fl. Uppl. I sima 38929 og 28484. Húseigendur! Verslunarmenn! Hurðaiæsinga- og pumpuviögerö- ir, setjum upp milliveggi, klæöum loft, smlöum\ glugga, setjum huröir i, setjum gönguhurð á bil- skúrshurðir, þak- og rennuviö- gerðir o. fl. Uppl. i sima 38929 og 124848 Fataviögeröir. Tek að mér fataviögeröir. Uppl. I sima 72394. Vöruflutningar. á miLli Sauðárkróks og Reykjavikur tvisvar i viku. Af- greiösla I Reykjavik: Landflutn- ingar Héöinsgötu simi 84600. Bjarni Haraldsson Sauðárkróki, simi 5124. Bólstrun simi 40467 Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. _Uppl. i sima 40467. Húseigendur — Húsveröir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler sköffum allt efni. Simi 11386 og kvöld og helgarsimi 38569. BÁTAR Viö útvegum fjölmargar geröir og stæröir af fiski-og skemmtibátum byggöum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp i 40 fet. Ótrúlega lágt verö. Sunnufell. Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35, Reykjavik. j- /nar^a^urm// Nýkomið slétt flauel í fermingarföt og stúdentadraktir Munið tilsniðna fatnaðinn Austurstrœti 17. Silla og Valdahúsinu Simi 21780

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.