Vísir - 18.04.1977, Side 3

Vísir - 18.04.1977, Side 3
Mánudagur 18. aprll 1977 3 Festumst við í 25 til 30% verðbólgu ú nœstu órum? Ef fyrst og fremst er treyst á beina hækkun kauptaxta til aö bæta almenn kjör hiýtur þaö aö valda frekari veröhækkun viö rlkjandi aöstæöur, samkvæmt upplýsingum Jóns Sigurössonar forstjóra Þjóöhagsstofnunar á fundi Félags viöskiptafræöinga og hagfræöinga fyrir helgina. Jón rakti meöal annars hver kauphækkunaráhrif þaö heföi ef kaup yröi almennt I samræmi viö samninga viö BSRB og BHM. I þeim samningum er gert ráö fyrir 4 prósent kaup- hækkun og siöan visitölubót 1. mars siðast liðinn, 1. júni 1. september og 1. desember. Þetta dæmi felur i sér næstum 30 prósent hækkun kauptaxta frá meöaltali ársins 1976 til 1977. Jón lagöi rika áherslu á aö nauösynlegt væri aö nýta batn- andi árferöi til aö jafna viö- skiptahallann viö útlönd. Hann sagöi þó aö nú heföi batnað svo I ári aö óhætt væri aö stefna aö almennum kjarabótum sem væru nokkru hærri en gert var ráö fyrir i dæmi þvi sem aö framan var minnst á. Jón nefndi 8 prósent hækkun grunnkaups meö svipuöum visi- töluuppbótum og raktar hafa veriö. Þaö þýddi kauptaxta- hækkun er næmi aö meðaltali 33 til 34 prósent. Hann sagöi aö dæmin aö und- an sýndu aö erfitt væri aö hamla gegn veröbólgu og hve hætt væri viö aö viö festumst i 25 til 30 pró- sent veröbólgu á ári og mætti lítiö út af bera til þess aö hún færi hærra. —EKG Utanríkisráðherra um Belgrad-fundinn: Vill engin réttarhöld Ég vil taka þaö fram, aö ég tel ekki, aö þessi fundahöld i Bel- grad eigi aö vera neinskonar réttarhald yfir þátttöku- rikjunum, þar sem reynt veröi aö draga þau tii dóms fyrir þaö, sem kann aö hafa skort á fulla framkvæmd hinna ýmsu þátta samþykktarinnar”, sagöi Einar Agústsson, utanrlkisráðherra I skýrslu sinni um utanrikismál á Aiþingi fyrir helgina. Þar átti utanrikisráöherra viö fund þann, sem haldinn veröur I Belgrad siðar á þessu ári til aö ræöa þann árangur, sem náöst hefur siöan Helsinkiyfirlýsingin var samþykkt. —-ESJ UNGBÖRN FÁ BÓLUEFNI GEGN HEILA- HIMNUBÓLGU — hjá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Börn I Reykjavik á aldrinum hálfs árs til tveggja ára geta nú fengiö bólusetningu gegn heila- himnubólgu, en sú ónæmis- aögeröj sem völ er á, er þó gagnslaus gegn þeim stofni af heilahimnubólgusýkli, sem hefur oröiö nær einráöur sem sjúkdómsvaldur hér slöan haustiö 1976, aö sögn forráöa- manna Heilsuverndarstöövar- innar I Reykjavlk. Heilsuverndarstöðin fékk I vetur nokkurt magn bóluefnis, en I vetur fjölgaði heilahimnu- bólgutilfellum verulega i Reykjavik, þótt nokkuö hafi þeim fækkaö frá áramótum. Sú bólusetning, sem nú gefst kostur á, mun fara fram á barnadeild Heilsuverndar- stöövarinnar á mánudögum kl. 4-6, e.h., og þarf að panta hana I sima 22400. Verö bólusetningar er 600 krónur. Samkvæmt upplýsingum Heilsuverndarstöðvarinnar veitir þessi bólusetning ónæmi i 2-4 ár gegn heilahimnubólgu af „meningococca A og C stofni”. Hins vegar sé A-stofn einnig aö finna hér, og þvi ekki tryggt, aö ekki geti komiö upp tilfelli af völdum þess stofns. —ESJ MEÐ HÆKKANDI SÓL EYKST VÖRUÚRVALIÐ HJÁ OKKUR! Hy. KOMIÐ: GALLABUXUR FLAUELIS- BUXUR KHAKIBUXUR MJÓAR BOLIR PEYSUR LEÐUR- JAKKAR, STUTTIR, c. SÍÐIR KÁPUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.