Vísir - 18.04.1977, Side 11

Vísir - 18.04.1977, Side 11
VISIR Mánudagur 18. april 1977 Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar n Margt bendir til þess aö til- raunir til þess aö beita rikisút- gjöldum I sveifiujöfnunarskyni gefist hvergi vel til aöhalds, aftur á móti geta þær beinlinis dregiö úr æskilegum framförum og félagslegum jöfnuöi. Aö minni hyggju veröur lausnin á þessum vanda helst fengin meö þvi aö gefa framkvæmdavald- inu meira svigrúm en nú er um breytingar til beggja handa, á fyrirfram ákveönum flokkum útgjalda og tekna aö viölagöri stjórnskipulegri ábyrgö á þingi eftir á, fremur en fyrir fram”. Þannig komst Jón Sigurösson forstjóri Þjóöhagsstofnunar aö oröi er hann fjallaöi um nauösyn þjóöhags og framkvæmdaáætl- ana, á fundi Félags viöskipta- og hagfræöinga. Jón sagöi aö nú stæöum viö frammi fyrir tvíþættum vanda. vegna þess aö viö heföum ýtt jafnvægisþrautinni á undan okkur. t fyrsta lagi væri þaö vaxandi byröi vegna endur greiöslna á erlendum lánum. Og I ööru lagi horfur á minnkandi þorskgengd, sem torvelduöu okkur aö komast úr þessum vanda. — „Viö þessu þarf aö snúast skipulega og efla nýjar búgreinar bæöi i nýjum at- vinnugreinum og gömlum”, sagöi Jón Sigurösson. Laun i samræmi við greiðslugetu Jón sagöi aö viö ákvöröun peningalauna yröi aö taka meira tillit til mats á fram- leiöslugetu og stööu þjóöarbús- ins i heild, auk tekjuskiptingar- sjónarmiöa. Til þess aö ná góöum árangri þyrfti gott sam- ráö aöilanna á vinnumarkaöin- um og rikisvaldsins. Jón Sigurösson sagöi aö ekki væri hægt aö ná góöum tökum á efnahagsmálum, nema almenn- ingur væri sannfæröur um aö sanngirni og réttsýni sé i heiöri höfö. Hann sagöi ennfremur. „1 kjarasamningum sem framundan eru þarf án efa aö koma til aögeröa rikisvaldsins einkum á sviöi skatta og trygg- r „Þurfum að hœgja á fjárfestingum" — segir Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar ,,Nú er mál til komiö að fariö sé hægar I fjárfestingarmálum og treystur grunnur þess sem fyrir er”, sagöi Jón Sigurösson forstjóri Þjóöhagsstofnunar á fundi i Félagi viöskiptafræöinga og hagfræöinga fyrir skömmu. Jón sagöi aö vegna þess aö rofaö heföi til ætti aö vera lag til aö hlifa þorskstofninum, en rétta þó jafnframt stööu okkar út á viö. Varöandi kjarabætur sagöi Jón aö aldraöir, og öryrkjar og þeir sem raunverulega standa I lægstu þrepum launastigans ættu aö hafa forgang. En sann- gjarnar bætur þeim til handa megi ekki veröa til aö allir heimti hiö sama. Jón sagöi aö árangursrlkast til aö spyrna fótum gegn verö- bólgu væri aö hækka bein pen- ingalaun hóflega — „Til mikils er aö vinna, þvi reynslan sýnir okkur svart á hvitu aö kjara- jöfnunarstefnan á öröugt upp- dráttar þegar veröbólgan geys- ar”, sagöi Jón Sigurösson. Greiðsluhalli rfkis minnkað En ekki er nóg aö gæta hófs I kjaramálum, segir Jón. Aö- gæslu þarf llka aö beita I fjár- málum rlkis og peninga- og lánamálum. Hann minnti á þann árangur sem náöst heföi þar sem tekist heföi að koma greiösluhalla rikissjóös gagn- vart öörum en Seðlabankanum úr 5,8 milljörðum 1975 I 0,6 milljaröa 1976. „En á þessu ári þarf aö gera betur”,sagðihann. „Og tryggja þann 2,4 milljaröa króna greiösluafganga sem ráögerður er á fjárlögum. Fjárlög þessa árs ættu aö þvi leyti aö vera raunhæfari viömiöun I fjár- ingarmála, en einnig á fleiri sviöum og ber þvi brýna nauösyn til aö finna heppilegan farveg fyrir samráö stjórnvalda og hagsmunaaðila”. Jón kom inn á þaö i þeim kafla ræöu sinnar er hér hefur veriö greintfrá og fjallar um nauösyn samræmdrar tekjustefnu, aö, áætlanir um skynsamlega nýt- ingu landsins meö gögnum þess og gæöum hlytu aö vera snar þáttur i hagstjórn liðandi stundar. Nægar virkjunar- framkvæmdir i bili? Ennfremur aö meta þyrfti hvernig nýta ætti orkuna I fall- vötnum og I iörum jaröar. Jón sagöi: — „Þannig kann aö vera rétt aö draga úr virkjunarhraö- anum um sinn þar til viö fáum notiö arös af þvi fé sem fest hefur veriö I orkuverum aö undanförnu”. Jón taldi þaö nauösynlegt aö viö fylgdumst sem best meö alþjóölegum efnahagsmálum, þar sem viö ættum svo mikiö undir utanrikisviöskiptum kom- iö. Aö lokum sagöi Jón Sigurös- son aö þaö væri einkar mikil- vægt fyrir farsæla stjórn efna- hagsmála aö njóta vökuls al- menningsálits. Orörétt sagöi hann. — „Vakandi athygli al- mennings á árferöinu, er áreiöanlega frumskilyröi góöra stjórnarhátta”. — EKG 9 Viö stöndum frammifyrir vanda vegna útlits á minnkandi fiskgengd, segir Jón Sigurösson. málastjórn rikisins en veriö hef- ur aö I þeim hefur þegar veriö ætlaö nokkuð fyrir ókomnum veröbreytingum og launa- breytingum á árinu, óllkt þvi sem veriö hefur undanfarin ár.” Jón minnti á nauösyn þess aö beita ríkisfjármálum sem hag- stjórnartæki, þannig aö þau hömluöu gegn veröbólgu, en ekki öfugt. Sama gilti I lánamál- um Vaxtahækkun bar árangur Hann drap á þær vaxta- hækkanir sem geröar heföu ver- ið á siöasta ári og taldi sýnt aö þær heföu boriö árangur. „Fram eftir liönu ári, eöa allt til nóvember jukust þó útián og peningamagn örar en innlán og peningatekjur, en undir árslok snerist þetta svo að heildar- aukning útlána og innlánsstofn- ana 1976 var um 25 prósent sam- anborið við 33 prósent aukningu innlána og peningatekna al- mennings. Staöa fjárfestinga- lánasjóöa og opinberra sjóöa styrkist einriig á árinu.” Jón taldi aö til aö halda þess- ari stööu þyrfti aö gera frekari ráöstafanir I peninga- og lána- málum, eins og drepiö var á i frétt VIsis fyrir helgi. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins Jón Sigurösson lagöi áherslu á mikilvægi á Veröjöfnunarsjóös fiskiönaöarins og aö hann safn- aði fé ef verðhækkanir sjávaraf- uröa héldu áfram. Þvi næst sagöi Jón. „Eins og nú er i pottinn búiö erekki vænst greiöslna i sjóöinn nema vegna sölu á loðnu og fiskimjöli og jafnvel kynni aö þurfa aö greiöa úr honum vegna saltfisks, ef sala til Portúgals gengur illa. Vonandi snýst þetta svo aö Veröjöfnunarsjóöur leggi eitthvert fé af mörkum til aö hafa taumhald á peninga- þenslu”. —EKG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.