Vísir - 18.04.1977, Síða 18

Vísir - 18.04.1977, Síða 18
22 <rr\ Mánudagur 18. april 1977 VISIH 1 dag er mánudagur 18'. april 1977, 110. dagur ársins Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 07.30, Siðdegis- flóö kl. 19.47. APÓTEK Nætur og helgidagaþjónustu apó- teka vikuna 15.-21. april annast Garös Apótek og Lyfjabúöin Iöunn. baö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frtdögum. Sama apótek annast vörsluna frá kl. 22 aö! kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek eropiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er I slma 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. .Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubiianir, slmi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubiianir — 85477 Simabilanir — 05 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. heilsugæzla; Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, 'Hafnar- fjöröur, slmi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabtiöa-1 þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. - ' L»riö skyndihjálp! RAUOIKROSSÍSLANDS P" Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, siatkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Gengiö 14. april kl. 12 Kaup Salá 1 Bandar. dollar 192.ÍQ 192.60 1 st. p. 330.10 331.10 lKanadad. 182.80 183.30 lOOD.kr. 3215.70 3224.10 lOON.kr. 3638.30 3647.70 lOOS.kr,- 4429.70 4441.20 lÖOFinnsk m. 4772.70 4785.10 100 Fr. frankar 3865.80 3875.80 100B.fr. '529.30 530.70 100 Sv. frankar 7633.15 7653.05 100 Gyllini 7796.30 7816.60 100 Vþ. mörk 8114.00 8135.20 100 Lirur 21.65 21.75 lOOAusturr. Sch. 1143.10 1146.10 100 Escudos 497.10 498.40 lOOPesetar 279.45 280.15 100 Yen 70.35 70.53 rioO^5 £f. Prófaöu aðeins þessar pillur, heldur að þær geti útrýmt mús- um? Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra I' Reykjavik . Vorgleði verður hald- in aö Hótel Loftleiðum, laugar- daginn 16. april kl. 8.30. Dans og skemmtiatriði. r Bahái-trúin ’ ' Kynning á Bahál-trúnni er haldin^ hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö ■ Óðinsgötu 20. - Baháiar tj .Reykjavik. 7ft. i t BILAVARAHLUTIR Nýkomnir N varahlutir Rambler Classic '68 Chevrolet Malibu '65 Saab '67 Gipsy '64 Cortina '67 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn — ótlánsdeild: Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartim- ar 1. sept.-31. mai. Mánud,-föstu- d. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-16. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöal- safns. Bókakassar lánaöir skip- um heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814 Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatl- aöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi (og svo frv. það sama og hefur veriö.) Versl. Iöufelí fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. •! Versl. viö Völvufell mánud. kl'J 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, vföstud. kl. 5.50-7.00. | Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvýkud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. ’ Hóiagaröur, Hólahverfi mánud. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háieitisbrautmánud. kl. . 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. . föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. viö Dunhaga 20 fimmfúd. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur - Einarsnej fimmtud. kl. 3.00-4.00. ___ Verslanir viö Hjaröarhaga 47^ mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Fyrirtœkjakeppni í körfubolta Fyrirtækja og stof nanakeppni i körfuknattieik á vegum körfu- knattleiksdeiidar Ármanns verö- ur haldin 19.-26. april n.k. Þátttökutilkynningar berist fyrir 16. aprii i sima 30772. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavlk fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18 Simi 19282. Kvenfélag' Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er, byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Minningarkort Sambands dýra-■ verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. '____ Samúðarkort StyrktarfélágT~ lamaöra og fatiaöara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-. vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jaröar, <y.randgötu 8—10 simi 51515^ . Minningarspjöld Hknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan Oldugötu 26 og hjá prestskonunum. Blandað hrósalat Grænmeti er bæöi hollt, vita- minrfkt og fitusnautt og ættum viö aö neyta þess sem mest eftir þvi sem þaö er á markaönum. Flestar grænmetistegundir má nota I hrásalöt og I hvert salat eina tegund eöa fleiri. Salat 1/2 hvltkálshöfuö 2 meöalstórar guirætur 1 laukur 1-2 tómatar 1 rauö paprika 2 msk söxuö steinselja. Salatlögur 2 dl. salatolia 1 eggjarauöa 1 msk. sinnep salt pipar safi úr l-l 1/2 sitrónu 1 msk. sykur Skolið salatblööin og látlö vökv- ann renna af þeim. Þvoiö og hreinsiö grænmetiö vel. Rlfiö þaö I grænmetiskvörn, á grófu rifjárni eöa skeriö þaö smátt og blandiö öllu vei saman. Þekiö skálina aö innan meö salat- biööunum og helliö rifnu græn- metinu yfir. Hræriö salatolfu og eggja- rauöu saman. Bragöbætiö meö sitrónusafa sykri, sinnepi salti og pipar. Helliö salatieginum yfir salatiö. Setjiö plastþynnu yfir skálina og geymiö salatiö I kæliskáp fyrir notkun. Umsjón: Þórunn l.*Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.