Tíminn - 10.07.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 10.07.1968, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. júlí 1968 TÍMINN Keflavík sýning í kvöld kl. 9 Ólafsvík sýning 11. jiúilí kl. 9 , Hellissandur sýning 12; júJí kl 9 Grundarfirði sýning 13.. júlí kl. 9 Búðardal sýning 14. jiúlí kl. 9 Króksfj ar ð ar nesi sýning 15. júlí kl. 9 Patreksfirði sýning 16. júJí kl. 9 Bíldudail sýning 17. júlí kl. 9 ísafirði sýning 18. og 19. j ú lí 'kl. 9 Bolungairvíik sýning 20. júlí kl. 9 Suðureyri sýning 21. j'ú'lí kl. 9 Flatieyri sýning 22. j'úlí kl. 9 Þingeyri sýning 23. júiM kl. 9 Birkimel sýning 24. j'úlí kl. 9,30 Sævangi sýning 25. j'úlí kl. 9 Reykjaskóla sýning 26. jú'lí kl. 9 Síðan áfram Norðurland og Austurland. Leikför frá Reykjavík r\ l /^~N\rF^N [ ~zm SKARTGRIPIR ra F^7! J=,l i Modelskartgripur er gjöt sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hvcfisgötu 16 a. Súni 21355 og Laugav. 70. Simi 24910 SLATURHUSIÐ i Lru mDIk Hilmi Jóhannesson HEIDURSGESTUR Á 13. LANDSMÓTI U.M.F.Í Bjarna M. Gíslasyni rit’höfundi hefur verið boðið að Eiðum á 13. landsmót ungmennafélaiSanna, seíh fram fer 13. og 14. júlí. Bjarnl varð fyrir nokkru sextugur og var þá mikið ritað um hann bæði í Danmörku og hér heima, og öllum kom greinaihöfunidunum saman um hin víðtæku áhrif hans á gæfusam lega lausn handritamálsins. Bjarni hefur eins og allir vita skrifað bsékur og urmul 'ritgerða um mái- ið á dönsku, en einkum hafa þó fyrirlestrar hans orðið innblásturs afl mörgum þeim,, sem fyrir okkur börðust. Bjarni lagði í þeim minni áherzlu á vísindalegar rökfærslur, en þannig tjáningu, sem sannað gat lífrænt samband íslenzku þjóð arinnar við fornbókmenntirnar. Þess vegna lagði hann inn á þá braut, að segja sögurnar bóikar laust samihlið,a fyrirlestrunum, og hann vakti svo mikla eftirtekt með þessu, að menn, sem á hann hlust uðu gleymdu jafnvel mioldviðri áróðursins og höfðu ekki lengur tilhneigingu til að loka sig^inni HemlaviftíJprfíir | Rennum bremsuskálar. — stipum bremsudælur. Lírrium ð oremsuborða op aðrar almennar viðeerðiT HEMLASTILLING H.F Súðarvoffi 14 Siml 30135 í einstrengingslegum skoðunum. Einstaka íslendingar hafa verið viðstaddir þegar Bjarni treysti málstað íslands á þeim grundvelli sem ekki var fólginn í flóknum rökum einungis, en vafcti hugboð um lífrænt samband fornritanna og íslenzku þjóðarinnar. Meðal þeirra er Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastj'óri á Eiðum. Hann skrifar í hinu ágæta riti sínu „Á lýðskóli erindi til íslands?“ á þessa leið: „Bjarni M. Gíslason, sem margir kannast við, ekki sízt fyrir einarða og harðskeytta baráttu hans í hand ritamiálinu, er t. d. mjög eftirsótt ur fyrirlesari, bæði 1 Danmörku og Noregi, þegar fjallað er um íslenzk ar fornbökmenntir. Ég heyrði hann endursegja Gunnlaugs sögu ormistungu á einum lýðlháskóla á svo snjallan, listrænan og áhrifa- mikinn hátt, að heyrt hefði mátt saumnál detta meðan hann flutti mál sitt. Og margar voru fyrir spurnirnar sem Bjarni varð að svara að erindinu loknu. Undir þessum lestri Bjarna varð mér fyrst ljóst, hvílíkan einstakan mál- svara og kynni við íslendingar höf um ártt í Danmörku í sambandi við handritamálið, þar sem Bjarni M. GísJason er.“ Sambandstjiórn U. M. F. f. fann skyldu hjá sér til að bjóða þess um ágæta fslendingi heim eftir 34 ára útiveru. Megnið af þeim ára- fjölda hefur farið í þrotiausa bar- áttu fyrir Islenzk máilefni, þar á meðal í sambandi við sambandsslit in, sem margir Danir miisskildu Bjarni M. Gíslason og lögðu út á verri veg fyrir fs- lendingum. En Bjarni upplýsti mál ið á sögulegum grundvelli, . og þó að hann byggi í Danmörku tók hann ákveðna afstöðu til þess þannig að ísland ætti að gerast lýðveldi hið fyrsta. Áleit hann að allt það, sem barizt var fyrir í stríðinu hefði þá fyrst náð marki sínu, þegar hugsanir og orð manna um frelsi væru í einu og öilu aðalatriðið, en ekki háð ýmsum aukaatriðum, sem fylgdu í kjölfar styrj'aldarinnar. Bjarni talar ennþá ágæta ís* lenzku og hefur lofað að halda hátíðarræðuna á mótinu, en hana flytur hann sunnudaginn 14. júlí á eftir guðsþjónustunni. SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn fyrir sumarferSalögin SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Istands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er I Dugguvogi 21. Sími 33155. SSD' ★ JP-Innréttlngar frá Jónt Péfurssynl, húsgagnaframletðanda — augtýstar I sjónvarpl. Stflhrelnao* sferkar og val um viðartegundir og harðplast- Pram* leiðír eínnig fataskápa. A5 aftoklnnl vlítækri kðnnun teljum vIS, a5 staðlaðar hentl I flestar 2—5 herbergja íbúöir. eins og þær eru byggSar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a5 oftast má án aukakostnaSar, staðfæra innréttinguna þannlg a6 hún hentl. I allar fbúBlr og hús. Allt þetta ■jt Seljum staðlaðar eldhús- Innréttingar, það er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski. Verð kr. 61 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ■yt- Innifalið I verðinu er eid- húslnnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim ofnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsarl með kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur. ★ Þér getið vallð um inn lenda framleiðslu á eldhús um og erlenda framleiðslu (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi é meginbndi Evrúpu.) •jk- Einníg getum við smtðað innréttingar eftir teikningu og éskum kaupanda. •k Þetta er eina tílrauntn, að því er bert verður vitað til að leysa öll ■ vandamál hús- byggjenda varðandi eldhúsið. ■Jk- Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um, að aðrir bjéði yður. eld- húsinnréttingu, með eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verð- — Allt innijalið meðal annars sðluskattur’ kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -innréttingar. Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,42137

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.