Tíminn - 10.07.1968, Síða 4

Tíminn - 10.07.1968, Síða 4
4 TIMINN MIÐYIKUDAGUR 10. júh' 1968 STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 K.S.Í. Í.S.S. Laugardalsvöllur Norðurlandamót unglinga í knattspyrnu heldur áfram í kvöld miðvikudaginn 10. júlí og hefst M. 7 síðdegis. Þá leika DANMÖRK — PÓLLAND Dómari: Rafn Hjaltalín strax að leik loknum hefst leikur milli ÍSLAND — NOREGUR Dómari: Guðjón Finnbogason Verð aðgöngumiða: barnamiðar kr. 25.00 kr. 100.00 og gilda miðamir á báða leikina. — Komið og sjáið spennandi keppni. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS Lokað vegna sumarleyfa 15. júlí til 6. ágúst GLER OG LISTAR H. F., Dugguvog 23 — sími 36645. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 LEIRLJÓS HESTUR var tekinn í misgripum í Skógarhólum. Eigandi hestsins er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Sigurleif Guðjónsson í síma 24360. SÓLBRÁ Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. TAPAÐIR HESTAR Grár hestur, háreistur, skeifulaus á öðru framfæti og jarpur hestur járnaður týndust úr girðingu að Ártúnum við Elliðaár fyrir tveim til þrem , vikum. Þeir sem upplýsingar gætu gefið vinsamlegast hringi 1 síma 32521. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R SkólavörSustig 2 Jón Grétar Sigurðsson HéraSsdómslögmaSur Austurstrætl 6 Simi 18783. Hjúkrunarkona Hjúkrunarkonu vantar frá 1. október n. k. að Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Umsóknir sendist í skrifstofu vora, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund (Jtflutningsráðunautur Félag íslenzkra iðnrekenda hefur í hyggju að ráða mann til að veita forstöðu útflutningsskrif- stofu á vegum samtakanna, sem sett verður á stofn á næstunni. Meðal verkefna verður að kanna marfcaði er- lendis og leita eftir viðskiptasamböndum fyrir iðnfyrirtæki, sem hafa áhuga á slíku; að leita eft- ir vörum hér innanlands, sem hafa sölumöguleika erlendis, að annast gerð sölusamninga við er- lenda aðila, að koma á framfæri við innlenda framleiðendur ábendingum og hugmyndum um framleiðslu- og sölumöguleika, að skipuleggja og undirbúa þátttöku iðnfyrirtækja í kaupstefnum erlendis. Hér er því um að ræða fjölbreytt framtíðar- starf, sem gefur duglegum framkvæmdamanni góða möguleika. Skilyrði er, að umsækjandi um starfið hafi góða kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum og nokkra reynslu á sviði milliríkjaviðskipta. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum mm menntun og fyrri störf sendist skrifstofu F.Í.I. Iðnaðarbankahúsinu, Reykjavík, þar sem veittar verða nánari upplýsingar. Upplýsingum ekiki svarað í sírna. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Félag íslenzkra iðnrekenda. flytjum allt annaS LAND/ROVER (benzín) árgerð 1965, klæddur að innan, er til sýnis og sölu að Leifsgötu 7, 1. h. til. h. og í síma 34818 milli kl. 9—10 f. h. 0 SMURT BRAUÐ 0 SNTTTUR □ BR A UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 Simi 24631. Húseigendur Glerísetning, uppkíttun, gluggaviðgerðir o. fl. Útvega efni. Upplýsingar eftir kl. 8 í síma 23341. N otað-nýlegt-nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burðarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól, vögg- ur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18,30. — Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.