Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 16
 Strandakirkja endurvígð EJ-Reykjavík, þriðjudag | má segja, að kirkjuhúsið hafi svo i endurvígja kirkjuna á sunnudag- til allt verið endurbyggt, að því inn. Miklar framkvæmdir liafa verið er segir í fréttatilkynningu frá í fréltatilkynningunni segir, að við Strandakirkju að undanförnu skrifstofu biskupsins yfir íslandi. þegar byrjað var að rífa burt fú- til endurbóta og stækkunar, og I Mun herra Sigurbjörn Einarsson | Framhald á bls. 15. Langvinnar framkvæmdir með stöðugum hávaða og sprengingum: sprmga i íbúðum við Efstasund EKH-Reykjavík, þriðjudag. Frá því snemma í sumar hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við allniargar götur í Kleppsholtinu og er verið að undirbúa þaer undir malbikun. Sannast sagna eru íbúar þessa hverfis orðnir lang- þreyltir af sífelldum hávaða frá vinnuvélum og sprengingutn, sem verða þegar sprengt er fyrir holræsum. Þó keyrði um jiverhak í gærkvöldi, þegar slík sprenging varð af völdum gatna- gerðarmanna í Efstasundi, að eitt húsið við götuna sfórskemmd- ist og myndir seni og aðrir lausir hlulir léku á reiðiskjálfi i naer- liggjandi húsum eins og í snarpasta jarðskjálfta. íbúar í „Sundunum“, en þar eru aðalframkvæmdirnar, furða sig mjög á því að verktökum skuli finnast nauðsynlegt að rífa upp 5 götur í einu þannig að þær verða bæði hvimleiðar og hættu legar í stað þess að einbeita kröflum sínum að einni götu í senn og ljúka inalhikunarundirbúniiigi þar á tiltölulega stuttum tíma. Loftborarnir vekja íbúana í Efstasundi á morgnana og vagga þcim í svefn á kvöldin. (Tímamyndir-GE). Blaðamaður Tímans brá sér i stutta heimsókn i áðurnefnt hús við Efstasund. í íbúð á eístii hæð var ófagurt um að Jitast. Úr stofunni séð virtist voggurinn milli stofu og borð stofu hafa gengið til og við það miyndast l jót sprunga, þvert í gegnum vegginn. í eldtiúsinu hafði eldhússkápasamstæða gengið úr falsi sínu í stein- veggnum við sprenginguna, svo að hún er nú laus og stór sprunga milli hennar og veggj ar. f einu svefnherbergjanna er sprungið báðum megin út frá glugga upp að lofti og i baðherbergimi eru Ijótar sprungur upp við loftið. í heild má segja að í ibúðinni hafi aðeins eitt herbergi sloipp ið við skemmdir. Á miðhæðinni, en húsið er tvílyft með kjallara undir, urðu enn meiri skemmdir. Þar hrökk ekiihússkápasamstæða af sömu gerð og á efstu hæðinni nærri þvi út á gólf. Þar eru stórar sprungur víða í loftun um og í'búðin mi'kið skemimd. Sömu sögu er að segja úr kjaM aranum, þar sér bæði á gólfi og loftum. Pramttald á bis. 14. Á myndinni sést spronga f stofuvegg á efsto hæS f bósf einu við Efstasund. Veggunnn virSist hafa gengiS tit og sprong an er sjáanleg i hinni hliS hans. Myndin á veggnum hailaSist svona eftir sprenginguna. 1 AUSTURLANDIÐ: Fá ekki grænfóðursfræ skera því niður í haust OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Kalskemmdir hafa orðið meiri á norðanverðu Austur- landi undanfarin ár en í öðrum landshlutum. Samt eru þær meiri í ár en nokkru sinni áður, sagði Stefán Sigurðsson, bóndi f Artúni i Hjaltastaðaþinghá í viðtali við Tímann í dag. Kalið var geigvænlega mikið sumarið 1965, en þó er það miklu verra í ár. Oft höfum við bjarg að miklu með því að rækta graenfóður og nú eru bændur á flestum eða öllum bæjum hér í nágrenninu búnir að bylta jörðinni og tilbúnir að sá, en þá ber svo við að ekkert fræ er að fá. Okkur vantar bæði bygg og hafra og er nú kom- inn sá tími að vonlítið er að sá ef vænta á einhverrar upp- skeru, sem að gagni má koma í haust. Svolítið var til af fræi, en mikið skortir á að við fáum það magn sem vantar Tún eru meira og minna kal in á öllum bæjum og sums stað ar er óhætt að r.elia að túnin séu eersamlega skemmd og litlar eðá engar líkur á að hey fáist af þeim í sumar. í fyrra voru einnig miklar kalskemmd ir, sérstaklega á bæjum nær sjónum og er einnig svo í sum ar. Síðustu dagana hefur brugð ið aðeins til hins betra og hlýn að í veðri, en þá er svo þurrt. að eklfi er von á að spretti og næturnar eru kaldar Reynsla undanfariiina ára, sagði Stefán. hefur kennt okkur, að það borg ar sig að rækta grænfóður og hefur bað satt að segja biarg að búskapnum hjá flestum. Er. nú bregður svo við að ekki er hægt að fá fræ. Fengum við svolítið í vor en reiknuðum með að fá miklu meira og nú sitjum við uppi með flögin og þýðir varla að sá í þau úr því sem komið er. í vetur þurftu bændur hér um slóðir að gefa mikinn fóður bæti og er hvergi um fyrningar að ræða. Sauðburður gekk vel í vor og er fé vel fram gengið. en ekki er útlit fyrir annað en bændur verði að skera niður í haust. í fyrra bjargaði engjaheyskapur nokkru en minna verður um það í sumar Framhald á bis. 15. 10 lítra mjólkur- umbúöir hjá mjólkursamlagi Kaupfélags Héraðs- búa JK-Egilsstöðum, mánudag. Mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa hefur nú hafið sölu á mjólk i tíu lítra pakkningum. Jafnframt þvi sem þessar umbúðir hafa verið teknar upp hefur ver- ið tekin í notkun »él, sem fitusprengir mjólkina. Gera forráðamenn mjólkurbúsins sér vonir «m að þessar um- búðir eigi eftir að ná mikl- um vinsældum hér sem ann- ars staðar. bar sem þær eru í notkun. Sala á neyzlu- mjólk er snar báttur í starf- semi mjólkursamlagsins. en Framhald á 15. sfðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.