Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. júlí 1968 HESTAR OG MENN HROSSASKRAF Eiginleikar þeir, sem krefjast verður af fcyntoótahrossi eru margfaldir að töilunni til við til- svarandi eðilisiþætti annars bú- seoíns og að miklu meiri hluta met fé í hiverju einstöku tilfelli, auk þess meira bundnir við persónu þess, er með fer, því þótt kýr selji mjaltendum misjafnt eða kunni að skemmast af hirðulausri mjaltav'élanotkun, ellegar kind borgi annan ágóða hj'á góðum hirði en slæmum, þá nálgast það ekki gagnsmuninn af snilllings- hesti hjá lœgnum manni og klaufa. Hrossadómar eru því ein hin um- deilanlegasta starfsemi og skyidi til vanda. Ættu þeir menn, sem til sl'í'ks er trúað að vera hálfu lærðari og merkari en aðrir bú- fjiárdémendur en lærdómur þeirra skyldi vera sá fyrst og fremst að hafa æfingu í og lag á þeim störf um, er með hesti skal vinna og það vit að meta meira andlegar eigindir og góðleik en afil og rosta eða eintómt sköipulag. Tiil þess að meta þessar eigindir er vanur smali og gliöggur mörgum há- skólakandid’at slyngari. Hann kynni þó að minnsta kosti að meta hlýðni engu síður en stór virkni, því ekki þarf sjia'ldnar að aflra hest fljótt en áð sigra á bein um spretti. Hitt ætti ekki að þurfa að taka fram að til eru líkamlegir bostir, sem þetra er að hafa með vinnugleði, skerpu og ljúflyndi en að sborta þá, en um það efni eru til námsbækur og fastari reglur heldur en ágizk unarmat aðkomudómara á sýning um. Þegar svo auk alls annars skal meta undaneldishæfni gripa kemur til flókin fræðigrein, sem enn mun að miklu í smíðum. Viss i ast í heniii er það áð ytra borð; er ekki traustur ráðgjiafi, en grund í völlur alls útreiknings er fram- j ætt gripanna og niðjar ef til eru, og þeir menn eru þvf liblegastir tiil að meta þar rétt, sem flest þekkja af ættinni og þá ekki síður geðslag og heilsu ásamt hreyfing arháttum heldur en -lit og lag. Mað ur, sem séð hefir folald dansa á tölti eða grípa fallegt skeið, læt- ur ebki telja sér trú um að sonur eða dóttir þess uppkomins sé und an klárgengum trampi í þá ættina, og ekki þótt svo iila hafi valizt til tamningamaður áð ekki finnist gangur í foreldrinu uppkomnu eða sjáist að því fulllþroskuðu, þótt ó- tamið sé. Samkvæmt þessu er ljóst að glöggur stóðhirðir getur vitað margt, sem öðrum dylst og að bezt er að hver og einn velji sér stoifn af kunnugu og velji fyr- ir sig en elcki tii ílþlöndunar við ólþekktar ættir með aðra gerð galla og kosta. Slíkar tilraunir er að vísu naúðsynlegt að gera, en ættu að vera í smáum stíl þangað tiil reynslan sannar að svo sé vel valið sem valið var. Eitt þú eða takmarkað nágrenni hleypir varla upp þeim fj'ölda hrossa, að óheppi legt val aðlfenginna gripa (eins eða fárra) verði til stórbaga. En þegar frammámenn heiilla héráða fara að gera það að metnaðarmáli '*úga fram vi'lrjia sinn og strákast upp i því að sýna völd sín og félagsleg áhiif með ofbeldi saman smalaðra taglhnýtinga, þá er illt nærri, en svo hefir leikið verlð og einkum af þeim mjönnum, sem þóttust yfir aðra settir og virtu sigurinn í gJímunni meira en framgang mál- efnisins. og var því varlega treyst- andi jafnvel til þess,'er þeir máttu vei skynja og skilja. Síðari hiuti Enn mætti spyrja hvorti fræði- menn þykist vita éða viti hvort samnefndir eiginléikar eru ævin- lega sama bl'öndun erfðaeðlis. Er til dæmis fjiör: Það er ofríki og tillitsleysi keppnisrudda sarni eig- inleikinn og á sömu bogteinum festur einis og fuðrandi framsækni og sprikl hugijúfans, sem ailt ger- ir af gleði og með góðu. Jafnvel það, að stilla sig og hlýða. Er víst að fjörhestur einnar gerðar gefi öðrurn feðrum vissara fjör hross á móti fjörmeri af annarri skaphöfn og óskyldum stofni þótt fjörhross ge fcölluð einnig. Svona mætti lengi telja röð af vandleystum spurningum, og hygg ég að sumum þeirra séu þeir menn færastir til að svara, hvað hross áhrærir, sem umgangast sjiálfir stóð í haga og húsi, temja sjláflfir og sjiá niðurstöður annarra manna af því verki. Séu þessir menn vitibornir og álhugasamir þekkja þeir stóð sín í marga liði, muna geðsmuni, ganglag, heilsu og hreyfingar og vita hvað hent- j ar þeim sjáilfum í eigin heimili og þá um lei'ð Mkur ístít hváð víðar muni hæfa. Alþingismannsefnið, sem keypti ofurefli sitt um árið og ætlaði að verða manna mest ríðandi, en miissti svo reið- hestinn með sjlálfan sig á baki fram úr rekstrinum, þegar heim skyldi reka hesta til bindings, varð engu fljótari að reiðingahlað- | anum, þótt hátt bæri hann yfir mýri, heldur en þótt latara og smærra hefði riðið, enda greip , hann fyrsta tækifærið tiil að losna i við feng þann, þótt montinn væri ihann af stærð blárfjallsins og I umsvifum í fyrstu. ! Svipað myndi hverjum heilvita í manni fara með undaneldishross, i sem hann ræki sig á að bæri ógeð- ; fellda eiginleika, nema því aðeins ; áð bókiærð'ar kenningar reynslu- i lausra angurgapa væru viðtekinn | dómgrunnur á sýningum og svo mikils metnar af kaupendum hrossa, að úrskurðir slíkra skyndi dóma voru líklegir til að seljja meingriipi á ofurverði og væri það þó skamimgóður vermir jafnvel seijendum sjálfum. Eina leiðin til bættrar hrossa- eignar í landinu er þvd sú að halda fast í þau kyn, sem vel hafa gefizt, velja úr þeim hið bezta, en blanda þau ekki áð ráði með lítt þekktum aðkomu- stofnum fyrri en eftir jiákvæðar tilraunir í smiáum stíl. Þótt þær tilraunir ’kosti nokkuð ætti engum að vaxa það í augum. Sdálfir eru hrosseigendur í heiminn komnir með þjáningum og aldir upp með erfiði og kostnaði og þurfa því varla að vænta þess áð auknir kostir heiliar skepnutegundiar velti að búum manna fyrir ekki neitt. Ef hér á að ala upp klumphesta stóra, þunga og lata, þá eru rann- sóknartækin til þrenningin: mæli- stöng, miálband og vog. En sé ætlazt til að hér verði áfram nokk ur kostur léttra hesta og vikalið- ugra, þá mun hagfeilldast að láta hrossin sjlálf um valið öilu meira en nú stefnir að. Lausir hestar í stóði verða sem sé að hafa mikið fyrir og sú reynsla, sem þannig fæst, er óvilhöll, en dómar manna kváðu geta verið bæði hugrekki, af heimsku gerðir og ranglæti. Sá hestur, sem hefir til þess hörku og færni að reynast sigur- sæll, þótt við nokkuð sé að keppa, er ekki með öllu kostlaus hváð léttleik og fimi snertir, og t IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK óskar að kaupa tæki til verklegrar kennslu fyrir málmiðnaðar-nema, svo sem hér segir: rennibekki, (litla) rafsuðuvélar, hefil, borvél, fræsivél og vélsög. TROLOFUNARHRINGAR Nánari upplýsingar fást í skrifstofu skólans Flfót afgreíSsla næstu daga. Sendum gegn póstkrofu Tilboð óskast send skólanum fyrir næstu mán- GUDM PORSTEINSSON aðamót. gullsmiður Skólastjóri. Bankastræti 12. það verður þá helftin afkomendum hans heldur ekki, þótt þyngra sé á móti. Bú eru hér á landi nú á sjlötta þúsund talsinsv sum hross- laus, önnur hestfá, en hross eru fu'll þrjlátíu þúsund. Skyldi ekki mega skera nokkuð af úrgangi? Þau af mistakafolöldum og ætt- lerum, sem komust til fullorðins ára og fengju tamningu, gætu þá því betur, sem þau reyndust verr, sannað það bœði heimskum og heilvita, að sumar ættir er tjón að láta haildast eða hafa saman í einum líkama. Það væri líka nokkur ábati. Hætt er við áð ráðríkum áhuga mönnum, sem alla vilja láta dansa eftir einni pípu þyki hér skapaist undanfæri fyrir ólík sjón armið og þeim vera litill léttir gerður í starfinu með slíkum um- bótum sem þessum. Þá er þeim rétt að girða sig af eða leita sam- vinnu og hiés með hross sín hjé skoðanabræðrum um smekk og þarfir en þó einkum að hrekja þess ar ályktanir og þvílíkar með rök- um og reynslu. Slík sundurgreining manna i áhugaflokka gæti varla, brugðizt m-eð að sýna mismun í árangri hinna ýmsu ræktenda og hún myndi halda vi'ð fjölbreytni bynsins í h-eild, svo að ólíkir menn ættu þess betri kost að fá eitthvað við sitt hæfi. Og það gæti gefið fleiri mönum nokkur áhrif á gang málanna heldur en nú er, þegar heiMr og hálfir landsfjórð ungar lúta vilja sterkasta áróðurs mannsins hvort sem fortölumátt- ur hans byggist á þekkingu og góðvilja eða embætti og yfir- læti. Þótt ég hafi hér að framan haldið fram fastheldni og ræktar semi við fornreynda stofna, þá þarf engum hesthneigðum manni að segj'a neinar reglur um athugun á annarra hrossum né nauðsyn þess að nýta gott, hvaðan sem kemur, ef eitthvað slíkt ber fyrir auga. Því eru sýningar og aðrar hrossasamkomur mikils virði og skyldi til vanda, en vel mætti þá gæta þess að stóðhesta ætti jafn an að sýna í létturn holdum og tamda. HorkóngaMskapurinn gamli er ekki lengra undan en það, að mörgum hættir til a'ð hafa fyrir aðalmælikvarða forna orð- takið: „Fagurt hold fjarri beini.“ Eiginlegum reiðmönnum, sem ættu að meta svínfeita klump'a klettþunga af æfingarleysi og eldi kynni að sjást yfir eðlisgæði, sem fergð voru undir fitu, en hinum heimskari mönnum gæti sýnzt gölt urinn matarmikill og eljan við eld- ið ver'ðlaunaverð, gæti því komið til mála að hafa frádráttarstig í fyrirgjöf sýningargripa og lækka þá eftir ástæðum bœði fyrir of- beldi og vanfóðrun. Þótt happalaus og jafnvel skað leg ítroðsla fóðurs ásamt brúkun- arleysi hafi hér verið vítt, er þó annars skyldara að gæta með gallaða kynningu hrossa hér á landi og það er ríkjandi vanmat móðurœtta. Úr agalausum stó'ðum hafa komið upp hryssur, 'svo þaulrækt aðar af hendingu eða brjóstviti eigenda nema sjálfar hafi merarn- ar ráðið faðernum folalda sinna lið eftir lið, að undan þeim hefur ekkert folald brugðizt að reið og dugi, þótt mörg yrðu, og fá eða engin samfeðra. Þetta sýnir meira vit í feðravali, ef þar er orsökin eða meiri ættstyrk móður en tíðk- ast hjá konum auk heldur öðrum kvenverum. Hitt mun því nær, að í frjálsu stóði hafi ekki náð léttustu merunum nógu snemma nema af- burðahestar, og úrvalið hrossanna því valizt saman sjálfkrafa lið eftir lið þar til kynfestan var fengin, hafi um nokkuð verið að velja. Slíkar merar eru traustari ættar- grunur en margt af völdum stóð- hestum ög skyidi því rekja ættir frá þeim fremur en feðrum, sem auk þess eru sijaldnar vissir. Við blóðrannsökn íslenzkra hrossa ný- lega gerða hefir að minnsta kosti frétzt að sannazt hafi rangfeðr- anir, þar sem vandlega geymdum stóðhesti var kenndur gripur, sem hann gat alls ekki átt samkvæmt blóðflokkum beggja. Þegar svo fer með’ hið græna tréð, þá þarf ekki að spyrj'a um hið visna, enda er öllum kunnugt um slí'k mistök. íslenzkir folar vita menn að eru sumir frjóir veturgamíir og það þótt undanvandir séu, en aðr- ir sannanlega ónýtir til undaneld- is fram á haust á þriðja ári, þótt rétt væru skapaðir og til nægra meingjlörða síðar. Það er því ýms um lægðum bundið að losa sig við hættuna af rangfeðrun, en sáralítil hœtta á rangmæ'ðrun. Þetta mœttu þpir menn vel at- huga, sem svo eru fávísir að halda að íslendingar geti í bráð í hrossa- rækt komizt með tærnar þangað, sem erlend kynbótabú hafa fyrir löngu komið hælunum um öryggi í bókfœrslu og ættvísi hrossa. Ekki myndi heldur spilla að rifja upp þá landfræðilegu lær- dóma að aðeins einn fimmtándi hluti íslands var talimn byggt land og hefir byggð minnkað síð- an það var, en allmikið af hinum hlutunum fjiórtán er notað sem afréttarland og mætti þykja spill ast, ef ek'ki mætti sleppa þangað diikhesti á öðru ári nema vönuð- um hversu vænlegur sem væri, heldur yrði að dreita mæðginin heima í þröngum kúahögum eða færa frá, en nota það land. Það eru því ekki einasta „örðugar kýr í Hrosshaga" svo sem iöngum hef- ir þótt sannazt, heldur' eru líka þrælerfið hrossin í þeim kýrhaga, sem nú er úr flestu landi að verða. Afsaka ber að í umtali þessu eru litlar lýsingar hrossaskrokka. Varla er tii það flón að ekki skynji það nokkurn mun ljóts og fagurs, þótt á hesti .sé og naum- ast þarf nokkurn að brýna tll þess að velja sér heldur fagran hest eft ir því sem vit og smekkur leyfir, en þann, sem Ijótari er, séu aðrir kostir jafnir, og þótt fegurðarvitið væri tabmarkað, þá mun flestum ljóst að ákveði'ð byggingarlag veit ir betri a'ðstöðu til verka en ann- að. En þótt þetta sé athugandi ber annað að meta meira. Góðvild og starfsfýsi lagvirkni og mér liggur við að segja ráð- snilld auk heilsu og þollyndis á meðal einstaklinga í stóði þekkja hirðar hrossanna betur en döm- endur á sýningum, næstum hverj ir, sem eru, en svo er allt þetta torráðið að þafcka ber hlutdeild hvers heilvita manns í vandanum og því frekar, sem hann veit meira. Því eru sýningar góðar, þótt gallaðar verði jafnan, en bezt er úrval kunnugu mannanna ef einu skal hlíta og því má ekki vinna það tM léttis vafasöhium kyn- bótatilraunum að gera einstakling um ókleift eða illvinnandi að hlýða einkareynslu og eigin smekk. Eina viturlega ráðið, sem ég hefi heyrt nefnt nú nýlega, hrossarækt til framdráttar, er stofnræktun á- kveðinna ætta í höndum þeirra manna, sem einhverju vilja fórna fyrir málefnið, eða svo þekkja ti'l kosta, að þeir halda sér auðgunar- von í einu kyni fremur en öðrum, þeim kunnum og fáanlegum. Að vísu er slæmur aliur undanslátt ur með eftirlit stóðhesta og spill ir ættvisi og rannsóknum en að öðru leyti er aukið frelsi þeirra manna, sem mest eiga á hættu við hrossaframleiðslu enn um fyr- irsjáanlega framtíð fullkomin nauð syn og ætti að njóta meiri virðing ar en það fær og meiri réttar í framkvæmd. Likur svo hér — mun langt þykja — leikmanns ski'afi um stóðbúskap.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.