Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.07.1968, Blaðsíða 10
— Snúlli var meSvitunarlaus, þegar þú opnaðir hurðina, — Já, honum hafSi veriS stillt upp við dyrastafinn. — En þaS var einhver, sem barði dyrum og það var ekki Snúlli. ^ að — Það er dimmt úti. Komið með Ijósker. — Sjáiðl tilkynningum i dagbókina kl. 10—12. Tekií? á móti 8. júní voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Sig- urði Hauki Guðjónssynl ungfrú Þór dís Ingvarsdóttir og Sverrir Guð- mundsson. Heimili þeirar er að Skaftahlið 5. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15-1-25, Reykjavík). Bílaskoðun í dag miðvikudag 10. júlí: R 8851 — 9000 G 2001 — 2250 —Manstu eftir merkinu, sem okkur — Þú lékst á mig. kom saman um að gefa. Sex skot? Þú — Já. Ég er ekki allur þar sem tæmdir byssuna þina þá. er séður. í DAG TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. júli 1968 f) P M M I — Það er alveg satt ég á ekkert tyggjó. — Ég er bara að DÆMALAUSI tyggiat6bak- í dag er miðvikudagur- inn 10. júlí — Knútur konungur Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.20 Tungl í hásuðri kl. 0,31 Heilsugðula S júkrabif reið: SimJ 11100 1 Reykiavík, 1 Hafnarflrðl ' úma 51336 Slysavarastofan. Opið allan sólarhringimi. Aðeins mót taka slaaaðra. Sími 8 1212, Nætur- og helgidagalæknir 1 stma 21230 Neyðarvaktin: Síml 11510 opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar uni Læknaþjónustuna í borginni gefnar f símsvara Lækna félags Reykjavíkur i síma 18888, Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík 6. 7. — 13, 7. annast Vesturbæjar Apótek — Apótek Austurbæjar. Slysavarðstofan i Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I sfma 21230. FlugásHanir Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanJegur frá NY kl. 08.30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar bl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Per til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 03.45. Fer til NY kl. 04.45. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 23.30. Fer til Luxem borgar kl. 00.30. Siglingar Hafskip h. f. Langá fór frá Akureyri í gær til Aiustfjarðahafna. Laxá fór frá Rvk 4.7. til Bilbao. Rangá fór frá Ham- borg í gær til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Selá er í Hamborg. Marco fór væntaolega frá Straalsund í gær til Kaupm.h. Félagslíf KVIKMYNDA- "lltlabíé" KLÚBBURINN Kl. 9: Ópið (tékknesk — 1963) Kl. 6: Goupi — „Rauða Iúkan‘‘ 1 (frönsk, frá 1943). Orðsending Frá Orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi er vilja koma í orlof komi á skrifstofu nefndar- innar í félagsheimili Kópavogs 2. hæð, opið þriðjudaga og föstudaga frá 17,30 til 18,30 dagana 15. til 31. júlí, síml 41571. Dvalið verður að Laugum í Dalasýslu 10. til 20. ágúst. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaðakirkja A.A, samtökin: Fundir eru sem hér seglr: 1 félagsheimllinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga fcl 21 Föstudaga kl 21 Langholtsdetld I Safnaðarhelm- di Langholtsklrkju. taugardag kL 14. Halla Eiríksdóttir frá Fossi hefur beðið blaðið að koma á framfæri til allra þeirra, sem komið hafa í ,jEirlkslund‘ í Dverghömrum á Síðu, undanfarin átta ár, innilegu þakklæti fyrir góða umgengni, með von um að svo verði framvegis. Vestur-fslendingur leitar að vini sínum. Hér á landi er nú st’addur Þor- valdur (Guðjónsson) Mailman, frá Reykjavík við Manitobavatn í Canada. Hann óskar eftir að finna Guðmund Egilsson, sem var hon- um samtíða í 3 ár hjá Árna Bjarna syni við Reykjavík, Man., á árun- um 1935 til 1937. Þeir unnu þar við heyskap og nautgripahirðingu. Þorvaldur (Valdi) Mailman og kona hans eru nú í ferðalagi um Norðurland, en koma aftur í borg ina 15. jiúlí, en upplýsingar um ferðir þeirra er hægt að fá hjá frú Sigríði Claessen, Lauflásvegi 40, sími 13352. Það er vinsamleg ósk Þorvald- ar, að þeir sem gætu gefið honum upplýsingar um Guðmund, geri það sem fyrst eflir að hann kem ur úr ferðinni til Norðurlandsins. Hjónaband 25. maí voru gefin saman í Krists kirkju, ungfrú Guðrún Ruth Viðars dóttir, Skólabraut 2, Hafnarfirði og Halldór Björnsson, Vesturgötu 17A. Heimili þeirra er að Freyjugötu 26R. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavik, sími 20900). 8 band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Kristín Sig- urgeirsdóttir, flugfreyja og Jens S. Jensson, stud odent. Heimili þeirra er að Skaftahlíð 9. band í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni ungfrú Sig urlaug Anna Eggertsdóttir, Lyng holti 5, Akureyri og Berg- sveinn Jóhanness., Áshóli, Grýtu bakkahreppi. Filman Ijósmynda- stofa, sími 12807. LÖS_NSR DU OPP- KIDDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.