Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 6
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 31. júlí 1968.
Þar sem hesturinn hossar
Suddinn á Kambabrún Iofaði
ekki góðu um veðurskilyrði á þess
um sunnudegi, 21. degi júlímán-
aðar. Nokkrir bílar höfðu numið
staðar og farþegar rýndu niður
í gegnum þokumistrið í von um
að sjá, þó ekki væri nema skák
af hinu frjósama og búsældarlega
Ölfusi, en það mátti grilla í lág
og lítillát húsin í Hveragerði.
Menn ypptu öxlum og glottu
hver framan.í annan. Ætli maður
á annað borð að ferðast, er löng
reynsla fyrir því, að menn eru til
neyddir að taka því sem verða
vill í veðurlegu tilliti og reyna að
gera gott úr öllu saman. Við Sunn
lendingar höfum andlega reynslu
af ferðalögum í rigningu, áreiðan
lega miklu meiri en þeir í öðr-
um landshlutum. Þessvegna erum
við hættir að vera uppnæmir. Að
vísu er hæpið að innifela kven-
þjóðina, vegna þess að í þess aug
um er fátt verra en rigning í
ferðalagi. Það væri þá helzt dauða-
drukkinn eiginmaður.
En í miðjum Kömbum greidd-
ist nokkuð úr þokusuddanum og
niður við flötina, þar sem fram-
takssamir einstaklingar ætluðu að
reisa „Mótel“ og gefa almenningi
kost á að njóta með sér einhvers
skerfs af væntanlegum gróða, var
orðið bjart og hlýtt og gufumekk
irnir í Hveragerði stóðu beint upp
í loftið, þangað til allt rann sam-
an, ský og gufa í þungan mökk
yfir þorpinu og næsta nágrenni
þess. Rigning var við lágmark,
þrátt fyrir þá fullyrðingu margra
að sé á annað borð rigning á Suð-
urlandi, megi gera ráð fyrir að
Hveragerði sé blautast.
Og undir Ingólfsfjalli ökum við
í rykmekki. Þar hefur auðsjáan
lega ekki rignt og það sem eftir
er leiðarinnar austur að Hellu á
Rangárvöllum, er þurrt, hlýtt og
elskulegt veður.
Hella er þrifalegt og vingjarn-
legt pláss. Húsin eru í hinum
klassíska valmastíl, sem var alls-
ráðandi á landinu eftir styrjöld-
ina. Þau eru yfirleitt máluð í
björtum litum og garðar eru yndi
auganu. Þessvegna stingur veitinga
og samkomuhús íbúanna átakan-
lega í stúf við umhverfið. Það er
líkast niðurníddu frystihúsi í ver
stöð.
En það var engan veginn ætlun
in að skoða Hellu, eða yfirleitt
að koma með neinar vangaveltur
um það pláss. Leiðin liggur' enn
í austur og spölkorn utan við
Hópreið Geysismanna f upphafi mótsins
þorpið er beygt inn á troðning,
sem liggur í suðurátt niður á
Rangárbakka, en klukkan 3 eft-
ir hádegi þennan dag hefjast þar
kappreiðar og góðhestasýning á
vegum Hestamannafélagsins Geys
is, þar í sýslunni. Borið saman við
hina alþekktu Skógahóla undir
Ármannsfelli, eru Rangárbakkar
líkastir þeim víðu, fögru völlum
sem kerling keifaði um í himna-
ríki, þegar hún örvænti um sál-
ina hans Jóns.
Ofan við háan rofabakka er
útsýn yfir mótssvæðið, sem er dóm
pallur, og afmörkuð hlaupabraut
þar sem hægt er að hleypa hest-
um 800 metra. Allt er sílgrænt og
örléttur rigningarúði vætir grasið
sem ilmar þægilega við borgarbú-
anum og vekur honum einhvern
eðlislægan dapurleik, eða súrsæta
tilfinningu til uppruna síns.
Þó að klukkan sé ekki
nema 2 og klukkustund þangað
til mótið verður sett samkvæmt
mótsskrá og auglýsingum, er kom
inn talsverður fjöldi manna og bíla
og stundum bregður fyrir illsku-
legum útblásturseim úr díseljepp
um. Rómantíkin getur hreint rok-
ið út í veður og vind, þegar mað-
ur finnur þann fjanda í nösunum.
Ekki má svo gleyma hestunum.
Þeir eru allir í einni girðingu sunn
an við dómhringinn og þaðan má
heyra ys og frís og hróp og köll
og ekki allt, sem blíðast.
Ekki klukkan langt gengin í
þrjú, þegar hinn venjulegi forleik
ur allra útimóta hefst. Af dóm-
palli gengur maður og dregur á
eftir sér snúru, sem hann teng-
ir í heljarstóran hátalara rétt fyr-
ir utan. Ég sé að menn skorða
sig af og eru viðbúnir hinu ó-
missandi: einn — tveir — þrír
fram með þeim hætti, að hver og
einn ríður sínu hrossi tvo hringi
um dómhringinn og sýnir hestinn
og kosti hans með ýmsum tilþrif-
um, en dómarar standa innan í
hringnum og metur hver og einn
hestinn og gefur honum einkunn.
Áður mun siðurinn hafa verið
sá, að dómarar komu saman eft-
Samkvæmt þvf sem þulur sagði,
er hér um að ræða aígerlega nýtt
fyrirkomulag hér á landi. Þetta
átti að koma í veg fyrir hugsan-
leg ,;hrossakaup“ dómenda í eink
unnagjöfum.
Glæsilegan sigur í þessari góð-
hestasýningu vann Peningur
8 vetra, eigandi Eysfeinn Einars
Myndir og texti: Grétar Odds$on
— fjórir — fimm — Heyriði til
min.
En maðurinn við magnarann
telur ekki. Hann segir einfald-
lega: „Halló, heyriði til mín“. í
tvígang.
Nú strax fer að koma ið á fólk-
ið og eftir því sem stundin nálg-
ast fjölgar bílum og hestum. Og
að lokum er orðið svo mannmargt
að ekki myndi verða öllu meira
á venjulegu innanhéraðsmóti.
Mótið hefst á þeirri grein, sem
ef til vill er dregur að sér mesta
athygli almennra mótsgesta: 800
metra stökki, undanúrslitum. 9
hestar keppa um réttinn til að
komast i úrslit og fimm fara á-
fram. Svo hefst langdregnasti dag
skrárliðurinn. Hvorki meira né
minna en 18 hestar taka þátt í
keppni alhliða gæðinga. Hún fer
ir sýningu á hverjum hesti og
báru saman bækur sínar, þar til
þeir komust að niðurstöðu um
heildareinkunn. Nú gaf hver og
einn hinna fjögurra dómara hest-
unum einkunn að eigin mati.
Einkunnirnar allar fjórar voru síð
an birtar almenningi á spjöldum
framan á dómpallinum, og var
spjöldunum raðað í stöðuröð dóm
enda. Síðan var reiknuð meðal-
einkunn hvers hest út frá þessum
stigum.
- oq iwv, i' -i
son verkstjóri. Hann fékk að laun
um farandgrip, borðfána, sem
gefinn er til kepprénnar af hesta
mannafélaginu. 1
Að þessu loknu voru sýndir
klárhestar með töiti, 24 talsins.
Sú keppni fór öllu greiðar fram,
þar sem aðeins var farinn einn
hringur með hestena. Verðlaun
sigurvegara, sem ég man ekki
lengur nafn á, var fallegur bikar,
farandgripur, sem Kaupfélagið Þór
á Hellu hefur gefið til keppninn-
Komið í mark
Reisn og tíguiieiki.