Tíminn - 05.01.1969, Síða 8
8
TIMINN
SUNNUDAGUR 5. janúar 1969.
Hvar eru lífskjörin
lakari nú en fyrir
tíu árum?
Tíu ára
stjórnarsamvinna
í síðastliðnum mánuði voru
liðin 10 ár síðan vinstri stjórn
in svonefnda lét af völdum og
rikisstjórn Alþýðuflokksins sett
ist í stjórnarstólana. Segja má,
að þá þegar hafi haíizt stjórnar
samstarf núv stjörnarflokka,
þó að Sjálfstæðisflokkurinn
gerðist ekki fo-mlega aðili að
stjórninni fyrr en haustið 1959.
Stjórn Allþýðuflokksins byggð-
ist alveg á stuðningi Sjálfstæð
isflokksins og bak við tjöldin
var það hann, sem réði mestu.
Eins og Gylfi Þ. Gíslason
benti réttilega á í áramótagrein
sinni, sem biriist í Alþbl. á
gamlársdag, er samstarf Sjálf
stæðisflokksins og Alþýðuflokks
ins orðið lengs+a óslitið stjórn
arsamstarf flokk-., sem hér
hefur verið. Það, sem miður fer,
verður því ekki fært á reikning
tíðra stjórnarskipta eins og
víða annars staðar. Því verður
ekki heldur kennt um, að ósam
komulag hafi verið i ríkisstjórn
inni. Þar hefur ríkt svo full-
komin eining, að útilokað er
lengur að þe'kkja Sjiálfstæðis-
flokkinn og Alþýðuflokkinn
hvorn frá öðrum, ef dæmt er
eftir málefnunum einum sam-
an. Óumdeilanlega hefur hér
verið um að ræða einlægasta
og ágreiningsmmnsta stjórnar-
samstarf á íslandi
Tiu ár ætti vissulega að
vera nægur tím, fyrir stjórn að
sýna sig í verki. Þjóðin hlýtur
þvi að rifja það upp í tilefni af
þessu áratugsafmæli, hvernig
samstarf Alþýðufiokksins og
SjáTjfstæðisflokksins h e f u r
reynzt henni.
Lífskjörin
óviðráðanlegum ásitæðum á
þessu 10 ára tímabili. Þvert á
móti eru þessi 10 ár tii jafnað
ar hagstæðasta tímabil, sem
þjóðin hefur lifað. Síðasta ár
sker sig aðeins úr í þessum
efnum, en er þó betra en
meðaltalið var fyrir 10 árum.
Erfiðu árferði verður því ekki
kennt um, hvernig lífskjörun-
um er komið.
Skuldirnar
Það er óliætt að fullyrða það,
að seinustu 10 arin hafa verið
mesti framfaratimi í heiminum
sem sagan þekkir Aldrei hafa
orðið stórstígari verklegar fram
'farir og félagslegar umbætur.
í mörgum löndum hafa risið
upp nýjar öflugar atvinnugrein
ar við_ hlið þeirra, sem fyrir
voru. I kjölfar nessa hafa lífs-
kjörin farið síbatnandi. í vest-
rænum löndum eru lífskjörin
nú víðasthvar taJin um 30—
50% betri en þau voru fyrir 10
árum, þ. e. kaupmáttur laun-
anna hefur hækkað sem þessu
svarar miðað við verðlag. Eina
vestræna landið, !-em er undan
tekning í þessum efnum er fs-
land. Verði farið að því ráði
ríkisstjórnarinnar, að engar nýj-
ar dýrtíðarbætur verði greidd-
ar á þessu ári, verður kaup-
kaupmáttur daglauna orðinn
miklu minni hér en hann var
fyrir 10 árum Hvergi er að
finna hliðstætt dæmi í öðru
vestrænu landi og þótt miklu
víðar sé leitað
Ekki verður þvi kennt um,
að fslendingar hafi búið við
einhver sérstök vandræði af
Stafar þetta ástand í kjara-
málum af því, að valdhafarnir
hafi lagt hart að þjóðinni til
að bæta fjárhagsaðstöðuna
gagnvart öðrum þjóðum og bú-
ið pannig í haginn fyrir fram-
tíðina? Því miður er þessu ekki
til að dreifa. Síðan 1958 hafa
erlendar skuldix þjóðarinnar
meira en þrefaldazt og þjóðin
verður nú að borga 15—20%
af gjaldeyristekjum sínum í
afborganir og vexti í stað 5%
fyrir 10 árum. Svo hörmulega
hafa núv. stjórnarfiokkar hald-
ið á þessum málum, að þrátt fyr
ir ríflegri gjaldevristekjur en
nokkru sinni fyrr, hefur skulda
söfnunin aldrei orðið stórfelld-
ari en á þessum .10 árum.
Sökum þessa-ar gífurlegu
skuldasöfnunar, er þjóðin miklu
verr undir það búin að mæta
erfiðleikunum, þegar þeir ganga
í garð, en henni væri það ella.
Atvinnuvegirnir
En kannske væri þetta hvort
tveggja, lífskja-arýrnun og
skuldasöfnun, affsiakanlegt, ef
þjóðin hefði varið hinum miklu
góðæristekjum =ínum til að
byggja upp atv:m.uvegina En
því er heldur ekk* að heilsa.
Aramótabrenna
Bændur telja stöðu sína sjald-
an eða aldrei ha'a verið örðugri
en nú. Útvegsmer.n telja hina
stórfelldu gengjsfellingu ekki
nægja útgerðinni og því verði
að skerða aflahlut sjómanna.
Mörg iðnfyrirtæk' hafa gefizt
upp og fjöimörg önnur eru í
andarslitrunum Togaraflotinn
er helmingi m.'nni en hann
var fyrir tíu árum. Rekstur
frystiihúsanna er í hreinum
ólestri ag framleiðsla þeirra
hefur dregizt saman meðan aðr
ar þjóðir síauka tramleiðslu á
frystum fiski Þannig má rekja
þessa raunasögu afram. Á tíma
góðærisins var vanrækt að
endumýja og auka atvinnutæk
in og því blasir framundan
neyð og landflótt.i, ef ekki verð
ur breytt um stefnu
Ógæfa
stjórnarinnar
Það mætti gera miklu ítar-
legra yfirlit um afleiðingarnar
af valdaferli núv. stjórnar-
flokka. Það mun líka verða
gert. En þessi fáu dæmi nægja
til að sýna, hvernig ástandið er
í lok hins mes+a góðæristima,
sem hér hefur verið. Þau sýna,
að erfitt er að fmna dæmi um
jafn misheppnaða stjórn og
þá; sem farið hefur með völdin
á íslandi undanfann 10 ár.
Engum dettur t hug að halda
því fram, að þetxa stafi af ein-
hverjum illvilja forustumanna
stjórnarflokkanna Alveg eins
og aðrir valdamenn hafa þeir
alið þá von í brýósti, að þeim
mætti takast vei Allar stjórn
ir vilja íáta sér heppnast vel,
en ekki nema faa’- bera giftu
til þess. Núverand: ríkisstjórn
íslands er einhver hin alln
óheppnasta í þeim efnum.
Það, sem hér hefur valdit
ó'hamingjunni, er fyrst o<
fremst það, að rikisstjórnin he:
ur valið sér ranga stefnu og i
stað þess að vikis frá henni
þegar hörmulegar afleiðingai
hennar komu í ljós, beit húr
það í sig að fyigja henni fran
enn fastar en áður. Rön|
stefna hefur verið hin mikh
ógæfa stjórnarinnar.
Lánsfjárhöft og
gengisfellingar -
Ógæfa stjórnarflokkanna staf-
ar að einhverju reyti af því, að
þeir báru sameiginlega ábyrgð
á hinu illræmda skömmtunar
kerfi á árunum 1947—50. Þess
vegna nafa þeir bitið það í sig,
að ekki megi undir neinum
kringumstæðum beita innflutn
ingshömlum eða fjárfestingar-
eftirliti. Það megi ekki hafa
neina stjórn á fjárfestingunni,
heldur eigi að loía sérgróða-
sjónarmiðuim og tilviljunum að
marka stefnuna Og umfram
allt verði að hafa innflutninginn
frjálsan, amk. að nafni til.
Til þess að tryggja þessa mála-
mynda frjálsræðisstefnu sína,
hefur stjórnin neitt aðallega
þremur meðulum. lánsfjárhöft
um, vaxtaokri og tíðum gengis
fellingum. Lánsíjárhöftunum
hefur stjórnin beitt án nokk-
urs skipulags eða samræmingar
heldur látið þau /era í höndum
sífjölgandi banka og bankaúti-
búa. Þetta hefur leitt til hins
mesta handahófs og glundroða,
sem um getur Við það hefur
svo bætzt það rót og rask, sem
hefur fylgt hinum tíðu gengis
fellinguim, en allar fjármála-
lega menntaðar þióðir forðast
tíðar gengisfelliagar vegna þess,
að þeim fylgir röskun, sem skap
ar miklu fleiri og meiri vanda
mál, en þær leysa Afleiðingar
alls þessa eru þæi, að gróði
góðu áranna hefur farið for-
görðum, án þess að atvinnu-
vegimir hafi eflzt, og að þjóð-
in er óundirbúin að mæta erfið
leikunum, þegar þeir ganga í
garð. Við blasir því kjaraskerð-
ing, ráðleysi, óhugur, atvinnu-
leysi og landflótti, að óbreyttri
sfcefnu.
Frelsi og skipulag
I Eitt af því, sam stjórnin hef-
ur búið sér til afsökunar, er
slagorð um frelsisstefnu og
skipulagsstefnu. Hún reyni að
fylgja frelsisstefnunni, en allt
skipulag sé andstætt henni. Hið
rétta er, að ekikert frelsi er til,
án skipulags. Frelsi án skipu-
lags er visasti vegurinn til ó-
frelsis og verstu hafta, eins og
atvinnurekendur, sem nú fylla
biðstofur bankanna. fá svo á-
þreifanlega að reyna þessa dag-
ana. Hæfileg skipuiagning á f jár
festingar- og gjaldeyrismálum
er frumskilyrði þess, að hægt
sé að tryggja mest mögulegt
frelsi í verzlun og atvinnu-
rekstri. Einn þekktasti stjóm
málamaður Kanada hafði fyrir
k'"—*• vot-<5i skipulag.
Frelsi og skipulag eiga ekki
SO vcicl diiuitæöur, heldur
verða að haldast í hendur, ef
tryggja á frjálst og heilbrigt
þjóðfélag.
Stjórnarskipti
Innan fárra daga fara fram
stjórnarskipti i Bandaríkjunum.
Demókratar láta af völdum og
republikanar taka við. Banda-
ríkjamenn telja að þeim gefist
vel að skipta um stjórn með
hæfilegum fresci Bretar eru
sama sinnis, enda skiptu þeir
um stjórn fyrir nokkrum árum
og munu senniiega gera það
aftur í næstu kosningum. Norð
menn skiptu um stjórn fyrir fá-
um árum og Darur á siðastl.
ári. Vestur-Þjóðverrar breikk-
uðu grundvöll stjórnar sinnar
fyrir tveimur ámm, þegar efna
hagslega erfiðleika bar að
höndum.
Stjórnarskiptin í framan-
greindum löndum hafa ekki
stafað af því, að fráfarandi
stjórnir hafi reynzt svo illa. Af
hálfu stuðningsflokka þeirra
var líka mjög hampað þeim
áróðri, að andstæðingarnir
væru sízt betri. En kjósendur
skiptu samt um. Þeir vildu fá
breytingar og gefa nýjum, ó-
þreyttum mönnum tækifæri til
að reyna sig.
Eiga íslendingar að vera þeir
einu, sem ekki sk’pta um stjóra
þrátt fyrir hma ömurlegu
reynzlu af samstarfi núverandi
stjórnarflokka?