Vísir - 19.08.1977, Síða 7

Vísir - 19.08.1977, Síða 7
7 VISIR Föstudagur 19. ágúst 1977 ÆTIAÐI í HIJÓMIEIKAFERÐ UM BANDARÍKIN Á ÁRINU Elvis og faöir hans Vernon Presley mjög niöurdregnir eftir dauöa Gladys Presley 1958. I gær áttum viö aö vinna fjóra spaöa á eftirfarandi spil. Byrgiö spil a-v áöur en lengra er haldiö. ♦ K-5 ¥ G-9-6-4 ♦ 10-9-7-4 ♦ K-8-3 ♦ 7-6 10-9-3-2 ¥ D-7-5-2 ¥ K-8-3 ♦ A-K-G ♦ 2 ♦ 9-7-6-4 * D-G-10-5-2 ♦ A-D-G-8-4 ¥ A-10 ♦ D-8-6-5-3 ♦ A Vestur spilar út tigulkong og þar eö suöur hefur sagt tigul, þá á hann liklega A-K-G. Sagnhafi var þvi feginn aö hafa sloppiö viö fimm tigla drap á hjartaás tók laufaás, fór inn á spaöakóng og kastaöi hjarta i laufakóng. Nú kom fjórum sinnum tromp og síöan tigull. En vestur var al- veg meö á köttinn. Hann spilaöi meira laufi, þá fór siöasta tromp sagnhafa, sem endaöi tvo niöur. Suöur var ekki nógu athugull, þegar hjartakóngurinn kom undir ásinn. Með þvi aö spila meira hjarta, þá er hann kominn meö þrjá slagi á hjarta, tvo á lauf og fimm á spaöa. Hann tekur þvi fjórum sinnum tromp og spilar hjartatiu. Ef vestur drepur, þá fær sagnhafi þrjá slagi á hjarta, en gefi hann slaginn, þá hefur sagnhafi tima til þess aö sækja tigulinn. Laufakóngurinn varnar þvi aö vestur geti stytt hann i trompinu, áöur 'en tigullinn friast. Munið alþjóðiewt hjálparstarf- \ Rauóa ,i krossins RAUÐI KROSS ISLANDS ! KANXS Fi»érir Eigum f yrirligg jandi eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir í Scania L - 56, L 76, LB 80, LB 85, Í.B 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania L' 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir i Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Simí 84720. 1| Þá er Elivs Presley ekki lengurá meöal vor. Liklega hef- ur mörgum aödáendum hans brugöíö i brún, þegar sagt var frá þvl, aö rokkkóngurinn heföi látist úr hjartasiagi aöeins 42 ára gamail. Elvis varö fyrst vinsæll fyrir um þaö bil tuttugu árum og hef- ur haldiö þeim vinsældum aila tiö siöan. Sagt er, að aldrei hafi verið mannlaust fyrir utan heimili hans I Bandarikjunum, þvi að aðdáendur hans hafi seint þreyst á aö koma sér þar fyrir i þeirri von að sjá honum bregða fyrir. Þegar Presley kom fram á Hilton-hótelinu i Las Vegas, sem er einn frægasti skemmti- staður i Bandarikjunum og þótt viöar væri leitaö, eftir aö hafa Elvis Presiey þriggja ára gamail. Hann átti tviburabróö- ur sem dó I fæöingu, og móöir hans verndaöi hann svo mikiö aö náigaöist hreinar öfgar. Hún fylgdi honum til dæmis i skólann fram eftir öllum aldri og hætti þvi ekki fyrr en Elvis setti henni stólinn fyrir dyrnar, enda þá kominn vei á táningsaldur. Svartur leikur og vinnur. Þessi mynd af Presley birtist í þýsku blaði fyrir löngu og undir henni stóð: Bílaþvotta- maður með gítar. Presley vann fyrir sér á tímabili með því að þvo bíla. U m s j ó n : Anna Heiður Oddsdóttir ■r y Cr brúökaupi Elvis og Priscillu. Þau eignuöust eina dóttur, en skyldu eftir sex ára hjónaband. EIvis kveöur móöur sina, Giadys, áöur en hann ieggur af staö aö heiman til aö gegna herþjónustu. Sagt er, aö móöir hans hafi bókstaflega dýrkaö hann, og hann var henni mjög háöur. Fyrstu plötuna sina geröi hann áriö 1953 til þess aö gefa móöur sinni I afmæiisgjöf. Hvitur: Westerinen Svartur: Larsen Havana-1967. 1. ... 2. gxf3 Gefið. Rf3 + ! Hd8+ Elvis og Priscilla yfirgefa réttarsalinn I Santa Monica i Kaliforniu eftir aö hann haföi fengiö skiinaö frá henni. Þaö var áriö 1973, en þá höföu þau verið gift i sex ár. aö svo margt fólk. Siöar á þessu ári stóö til aö Presley færi i hljómleikaferð um öll Banda- rikin. Myndir, sem teknar hafa ver- iö af Presley undanfariö hafa hins vegar boriö þaö meö sér,,aö hann væri oröinn heldur illa far- inn. Viö birtum nú nokkrar myndir af Presley á ýmsum aldri, en þær voru þó allar tekn- ar á meðan hann var enn hraustur og hress aö sjá. —AHO haft hægt um sig i tiu ár, var að- sóknin slik, að annaö eins hafði ekki þekkst. Miöarnir voru gifurlega dýrir, en samt fylltist staöurinn af fólki tvisvar á hverju kvöldi i hálfan mánuö. Haft er eftir hótelstjóranum, aö engum hafi áöur tekist aö draga E iti t E 1 &&& tt a. a

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.