Vísir - 19.08.1977, Page 8

Vísir - 19.08.1977, Page 8
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða sem fyrst eftirtalda starfsmenn: — simvírkja — rafvirkja / rafvirkjameistara við Lóranstöðina Gufuskálum. Upplýsingar veittar hjá stöðvarstjóra (simi 93-6604) og starfsmannadeild. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. 102. tbl. LögbirtingablaOs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta i Kleppsveg 38, þingl. eign Odds Bragasonar fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík KAUPFELAG ISFIRÐINGA AUSTURVEGI2 HLIÐARVEGI 3 HAFNARSTRÆTI 6 ISAFIRDI leysir langflestar verslunarþarfir ferða- mannsins á ísafirði. Mikið úrval margskonar ferða- og viðleguút- búnaðar, fatnaður allskonar o.s.frv. í matvQruverslunum okkar fást allar mat-, mjólkur- og nýlenduvörur. Á ÍSAFIRÐI: Verslun að Austurvegi 2, Hlíðarvegi 3 og Hafnarstræti 6. I HNÍFSDAL: útibú að (saf jarðarvegi 2 I BOLUNGARVíK: útibú að Hafnargötu 83 ( SÚÐAVIK: útibú miðsvæðis. Þér eruð ávallt velkomin í Kaupfélagið m Smurbrauðstofan BJORIMirSJN Njálsgötu 49 - Sími 15105 PASSAMYNDIR . leknar i litum tilbúnar strax I barna & fÍölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S. 12644 ( gamalla viðhorfa „Það má eiginlega segja að þessi sýning sé eins konar kveðja til gamalla viðhorfa” sagði Björn Birnir listmálari i samtaliviðVisi, enhann heldur nú málverkasýn- ingu i kjallara Norræna hússins. „Ég fer bráölega til frekara náms I Indiana State School i Bandarikjunum, og ég finn á mér aö maöur er aö breytast meö ýmsum hætti i listinni. Þaö er erf- ittaö lýsa þessari sýningu i Nor- ræna húsinu þvi aö myndirnar eru málaðar á undanförnum tutt- ugu árum og eins og geta má nærri nokkuð ólikar.” Þetta er fyrsta sýning Björns, enda þótt hann hafi fengist svona lengi við málun. Fjörutiu og sjö myndir eru á sýningunni og eru þær myndirtil sölu sem ekkihafa þegar verið seldar. Myndirnar eru geröar meö oliu, vatnslitum, akril og kolum. Björn gekk i eitt ár i mynd- listardeild Handiöa- og mynd- y ,,Ég finn á mér aö maöur er aö breytast meö ýmsum hætti I listinni” segir Björn Birnir listmálari sem nú heldur sýningu i kjallara NóV- ræna hússins. Björn hefur aldrei áöur haldiö sýningu, og í Norræna húsinu er aö finna myndir málaöar á undanförnum tuttugu árum. listarskólanshér umáriö og lauk siöar kennara prófi þaöan. Arið 1955 var hann oröinn fullnuma skiltamálari og dekoratör og hóf þá nám i innanhús arkitekt, sem hann lauk þó aldrei. Sýningin er opin frá klukkan tvö til tfu en henni lýkur á sunnu- dag. — AHO Fyrrverandi barþjónn og banjó- spilari sýnir höggmyndir í Listasafni íslands v Danski myndhöggvarinn Robert Jacobsen hetdur nú sýn- ingu f Listasafni tslands, og er þaö í fyrsta skipti sem erlendur myndhöggvari heldur einkasýn- ingu hér á landi. Sýningin mun standa út septembermánuö. Selma Jónsdóttir, forstööu- maöur Listasafnsins kemst þannig aö oröi i sýningarskrá: „Robert Jacobsen er heims- þekktur og frábær listamaöur alltaf spennandi og frjór, fullur lifsþorsta og lifsgleöi og ákaf- lega skemmtilegur. Listin er honum iblóö borin, bæöi mynd- list og músik. Hvers konar list er honum sönn nautn, nútíma- list, miöaldalist, list negra frá öllum tfmum, listiönaöur gam- all og nýr. Allri þessari list safn- Danski myndhöggvarinn Robert Jacobsen er sá meö gleraugun á enninu til vinstri. Þvf miöur vit- um viö ekki þvaö hinn maöuriniL heitir, en hann er liklega einhver af þeim mörgu listamönnum sem’j Jacobsen hefur starfaö meö i gegnum árin. ar hann i kringum sig, þetta er andrúmsloftið sem hann teygar að sér þannig að hið mikla safn veröurhlutiaf daglegu lifihans. 1 þessu stórfenglega og sér- stæöa safni hljómar svo tónlist hvers konar. Honum viröist ekkert óviökomandi”. A sýningunni i Listasafninu eruþrettán höggmyndir, flestar frá yfirstandandi áratug, og eru þærallarunnari járn. Einnig er þar grafik og vatnslitamyndir, engrafikin er á siöariárum orö- inn veigamikill þáttur í listsköp- un Jacobsens. Þá hefur Lista- safniö eignast tvær höggmyndir eina vatnslitamynd og fimm graffkverk eftir Jacobsen, og eru öll þau verk meö á sýning- unni. Prófessor við Listahá- skólann Robert Jacobsen hefur komið viöa viö á lifsleiöinni og á sinum yngri árum starfaöi hann aö ýmsu, var meöal annars bar- þjónn, sjómaöur og banjóspilari i hljdmsveit. A árunum 1930 til 40 vann hann sjálfstætt sem myndhöggvari og stundaði einnig nám i tréskuröi og stein- höggi hluta þess timabils. A Guölaug Þorsteinsdóttir, Noröurlandameistari kvenna I skák og Jón L. Arnason tslands- meistari og Unglingameistari Noröurlanda, heyja skák meö lifandi taflmönnum I Eyjafirö- inum siödegis á morgun. Skákin veröur tefld á siösumar- skemmtun Ungmennafélags Eyjafjaröar, sem haldin veröur á Meígeröismelum á morgun. Taflmennimir veröa meölimir striðsárunum hélt hann ýmsar sýningar i Kaupmannahöfn. Hann var þá f tengslum viö Vor- Cobra hópinn og i nánu sam- bandi viö Richard Mortensen og Asger Jorn. Einnig tók hann virkan þátt i andspyrnuhreyf- ingunni gegn Hitlers-Þýska- landi. Tveimur árum eftir að strið- inu lauk fór Jacobsen til Parisar á styrk frá franska rikinu, og bjó ásamt Richard Mortensen i danska listamannabústaönum i Suresnes. Fyrir atbeina Mort- ensen komst hann inn i lista- mannahópinn kringum Denise René og sýningarsal hennar i Paris, en þar á meðal voru mál- ararnir Arp Deyrolle, Dewasne, Herbin, Magnelli, Poliakoff og Vararely. Arið 1962 varö J.acobsen próf- essor i höggmyndalist I Aka- demia der bildende Kunste i Munchen og fjórum árum seinna hlaut hann fyrstu verö- laun á Biennale i Feneyjum á- samt Etienne Martin. Skömmu siðar varhann sæmdur heiðurs- peningi Thorvaldsens og settist aö á sveitabýli á Jótlandi. Siðan i fyrra hefur hann svo veriö prófessor viö Listaháskólann i Kaupmannahöfn. — AHO Ungmennafélagsins, og munu þeir hreyfa sig á stórum þar til geröum velli, klæddir skrýtnum búningum og höfuöfötum. Þetta hefur veriö gert nokkr- um sinnum áöur hér á landi og er þess skemmst aö minnast þegar Friörik Ólafsson og Lar- sen tefldu meö lifandi skák- mönnum á Laugarvatni fyrir fimm árum. — AHO Guðlaug og Jón tefla með llf andi skákmönnum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.