Vísir - 19.08.1977, Qupperneq 11
11
visir Föstudagur 19. ágúst 1977
Islenska íhugunarfélagið mótmœlir yfirlýsingum Jónasar Gíslasonar lektors
„Þeim,sem trúo
presti er róð-
legt að halda
sig frá inn-
hverfri íhugun
— segir leiðtogi íhugunarmanna, Maharishi
Mahesh Yogi, sem aðsetur hefur í Sviss
Maharishi Mahes Yoga var skemmt þegar honum var sagt frá grein
Jónasar Gislasonar, lektors um hreyfingu hans, aö sögn talsmanna
tslenskra fhugunarfélagsins.
„Stjórn Islenska ihugunarfé-
lagsins mótmælir afdráttarlaust
þeim rakalausu og ósönnu full-
yrðingum m.a. um fjármál fé-
lagsins og eðli tækninnar Inn-
hverf ihugun, sem fram hafa
komiö á opinberum vettvangi að
undanförnu,” segir i yfirlýsingu
frá íslenska ihugunarfélaginu
sem Visi hefur borist. Meginefni
hennar fer hér á eftir.
íslenska ihugunarfélagið var
stofnað i janúar 1975. Markmið
félagsins er að kynna og kenna
tæknina Innhverf ihugun (The
Transcendental Meditation
technique) Félagið, systurfélög
þess i öðrum löndum og alþjóð-
legu ihugunarsamtökin i Sviss
starfa án ágóða að almannaheill
eins og skýrt er kveðið á um i lög-
um þeirra. Alþjóðlegu ihugunar-
samtökin I Sviss samræma starf-
semi milli landa og reka jafn-
framt tvo háskóla, MIU (Mahar-
ishi International University),
sem hefur aðsetur i Bandarikjun-
um, og MERU (Maharishi Eu-
ropean Research University),
sem staðsettur er i Sviss. Báðir
háskólarnir eru viðurkenndir af
stjórnvöldum erlendis og af lána-
sjóði Islenskra námsmanna.
Byggist á grundvallar-
lögmálum mannshug-
ans.
Innhverf ihugun er einföld,
huglæg tækni til að þroska fullt
andlegt atgervi mannsins og lik-
amlega heilsu á eðlilegan hátt.
Hún er iðkúð tvisvar sinnum á
dag 15-20 min. i senn. Tæknin
byggist ekki á kennisetningum,
heldur á grundvallarlögmálum
mannshugans og er þvi algjör-
lega óháð trúarbrögðum og lifs
skoðun. HUn krefst engrar ein-
beitingar, sérstakra likamsstell-
inga eða breytinga á matarræði.
Meðan á iðkuninni stendur hlýtur
likaminn dýpri hvlld en I svefni.
Við það losnardjúpstæð streita og
spenna, sem hindra eðlilega
starfsemi likamans og taugkerf-
isins og iðkandinn öðlast þar með
meiri orku, skýrleika og sköpun-
argreind i önnum dagsins Niður
stööur meira en 200 rannsókna
sem gerðar hafa verið i þekktum
háskólum og menntastofnunum
um allan heim, leiöa i ljós, að við
íðkun tækninnar dregur úr
spennu, þunglyndi og kviða I dag-
legu lifi. Stöðugleiki og mótstöðu-
aflgegn nýrristreitu eykst, heils-
an batnar, maðurinn þroskastlik-
amlega og andlega og getur notið
lffsins i rikara mæli.
1100 tslendingar hafa
tæknina.
Islenska ihugunarfélagið kynn-
ir áhrif tækninnar i almennum
fyrirlestrum og hafa um 1100 Is-
lendingar lært tæknina hingað til.
tslensk stjórnvöld hafa fengið
upplýsingar um gildi tækninnar
fyrir andlega og llkamlega
heilsuvernd og nýlega sendi Is-
lenska ihugunarfélagið u.þ.b. 300
læknum og geðlæknum I Reykja-
vik niðurstöður helstu rannsókna,
sem gerðar hafa verið um tækn-
ina Innhverf ihugun. Jafnframt
var læknum boðin aðstoð félags-
ins við hverskonar rannsóknir á
tækninni hérlendis.
„Þeim sem trúa
presti...”
Sturla Sighvatsson, formaöur
Islenska Ihugunarfélagsins er um
þessar mundir við nám i Mahar-
ishi European Research Univers-
ity i Sviss og skýrði hann Mahar-
ishi Mahesh Yoga frá þvi fjaðra-
foki sem orðið hefði vegna grein-
ar Jónasar Gislasonar, lektors,
um Innhverfa ihugun. Maharishi
sagði og var skemmt: „Þeir sem
mark taka á orðum þessa prests,
þyrftu að gera sér grein fyrir þvi,
hvers þeir fara á mis i heilbrigði
og lifshamingju. Þeim, sem trúa
presti, skal ráðlagt að halda sig
frá Innhverfri ihugun þar eð þeir
kjósa heldur að þjást i von um aö
gullna hliðið ljúkist upp fyrir
þeim á efsta degi. Þeim, sem trúa
presti er ráðlegast að hefja ekki
iðkun Innhverfrar Ihugunar ef
ske kynni að þeir lentu i neðra.
Hreyfing okkar er ekki i aðstööu
til aö verjast svo barnalegum
umsögnum, en þeir sem fylgja
vilja kenningum klerks, skulu
minntir á að athuga hvaða fram-
farir verða i lifi þeirra.”
USU FRAMHALDSUF?
prentunartima og útkomutima,
enda fer afar illa á þvi þegar t.d.
öll helgarútgáfa blaða hefur á sér
snið timarita.
Fjármálalifið og framtíðin
Auðséð er að tvö dagblaðanna
þurfa mjög að treysta á vonina
um framhaldslif um þessar
mundir. Þrátt fyrir hreystiyrði
þeirra Dagblaðsmanna er fjár-
hagurinn ekki traustvekjandi.
Um siðustu mánaðamót skuldaði
blaðið rúmar átta milljónir i
gjaldföllnum vixlum, en hvað
sem annars veröur sagt um fjár-
málalif framkvæmdastjórans, þá
var þaö ekki vani hans að láta
viðskiptavixla falla. Þessir gjald-
föllnu vixlar benda til greiðslu-
erfiðleika, sem enginn kokhreysti
né yfirlýsingar um mikla drift fá
kveðið i kútinn. Þá er orðrómur á
kreiki um papplrskuldir upp á
annan tug milljóna og skuld við
Gjaldheimtuna. Engar tölur um
það hafa þó fengist staöfestar.
Jafnframt þessari erfiðu stöðu
Dagblaðsins fer að ljúka útgáfu-
samningstimabili Alþýðublaðsins
viö Reykjaprent, útgefendafélag
Visis. Nú er sannleikurinn sá að
Alþýöublaöið er ekki þesslegt aö
það þyki eftirsóknarvert til út-
gáfu. Aö visu hefur þaö tekið
nokkurn sprett i höndum Vil-
mundar Gylfasonar. En þaö þarf
mikið meira til að drifa það upp
og gera það eftirsóknarvert. Bent
hefur verið á aö Alþýðuflokkurinn
eigi fasteignir og lóðir I borginni,
sem hægt sé að selja til ágóða
fyrir Alþýðublaðið. Hins vegar
munu þessar eignir vera á nöfn-
um einstakra flokksmeðlima,
sem láta ekki laust, þótt hug
myndinni sé hreyft viö þá. Ef-
laust eiga þessir gömlu foringjar
eftir að hverfa frá þessum málum
óuppgerðum, svo fast viröast þeir
halda i eignirnar.
Hverfur Alþýöublaöiö inn í
Dagblaöið?
Þaö er alkunna aö þeir Dag-
blaðsmenn lita Alþýðublaðið
girndarauga, þótt litið sé og visið
og varla liklegt til stórræöa i
bráð. Þeirri hugmynd mun hafa
lostið niöur i þá að steypa Dag-
blaðinu og Alþýðublaðinu saman i
eitt blaö með samningi við Al-
þýðuflokkinn um hluta blaðsins
undir fiokksmálefni. Með þvi
móti yrðu Dagblaðsmenn aðilar
að Blaöaprenti að nýju, og gætu
þá staðið við fyrra heit um aö
koma aftur. Eftir er þá sá vand-
inn að finna gróðann i slikri sam-
steypu. Hann liggur að visu ekki á
lausu, þar sem bæði blöðin eiga i
nokkru basli fjárhagslega, en til
þess eru fjármálaséni að finna
lausnir og hver veit nema hún
liggi nær en margur heldur.
Kratar á hinum Norðurlöndun-
um hafa oftar en einu sinni
hlaupið undir bagga með bræðra-
flokknum á Islandi, hafi verið
þörf mikillar endurreisnar. 1
Noregi eiga þeir blaöahring, sem
teljast veröur auðugur aö tækjum
og búnaði. Þar hafa, kratar m.a.
tryggt rekstur blaðg með þvi að
hindra á sinum tima að útvarp og
sjónvarp birtu auglýsingar.
Raunar ættu flokksforingjar hér-.
lendis, sem þurfa árlega að skrifa
upp á marga og stóra vfxla, að at-
huga þetta ráð krata á Norður-
löndum, i stað þess að svipta blöð
gifurlegum tekjumöguleikum i
erfiöri samkeppni um auglýsing-
ar.
Kratar sárir og móöir
Fyrst ekki reynist unnt að nýta
hús og lóðir Alþýðuflokksins i
Reykjavik virðast kratar siöur en
svo mótfallnir þeirri lausn að fela
Dagblaðsmönnum ráð sitt og
endurreisn I blaðaútgáfu. Eftir
langvarandi basl eru kratar orðn-
ir sárir og móöir og telja raunar
aö ekki verði við frekari taprekst-
ur á Alþýðublaöinu unaö. Þeir
munu þvi ekki ófáir innan Al-
þýðuflokksins sem Vnundu taka
þvi fegins hendi aö fá Sveini
Eyjólfssyni áróðursmálgagnið i
hendur, gæti hann á annað borö
styrkt stöðuna með slikri ráðstöf-
un.
Dagblaðsmenn telja sig aftur á
móti geta unnið tvennt með
samningum um Alþýðublaðið.
Þeir komast aftur i fyrri aðstöðu
um prentun og geta um leið bætt
lausafjárstööu sina sem nemur
hugsanlegu framlagi frá Noröur-
löndum, en krata þar mundi ekk-
ert muna um að leggja fram tölu-
vert fé, sem þá kæmi Dagblaðinu
til góða. Kosturinn fyrir Alþýðu-
blaðiö er svo sem ekki góður, en
eftir fjölmargar tilraunir virðist
endurreisn þess næsta kastið
liggja i gegnum siður Dagblaðs-
ins, sem héti að likindum DBA
eftir þá breýtingu, eða Dagblað-
alþýðunnar.
—IGÞ
Indriði segir auðséð, að tvö dagblaðanna þurfi mjög að treysta á
vonina um framhaldsllf um þessar mundir þaö er Aiþýðubiaðið og
Dagblaðiö og fjárstuðningur Krata á hinum Noröurlöndunum geti
orðið áhrifamikill i þvi sambandi.