Vísir - 19.08.1977, Page 13
Örn þjólfari
hjá FH-ingum
örn Hallsteinsson hefur nú veriö ráöinn
sem þjúlfari til 1. deildarliös FH f handknatt-
leik og mun hann taka viö af Reyni ölafssyni
sem þjúlfaö hefur liöiö tvö siöastliöin keppn-
istlmabil.
örn sem er bróöir Geirs Hallsteinssonar var
áöur fyrr enn af okkar kunnustu handknatt-
leiksmönnum — og jafnan fastamaöur i
landsliöinu, en vinnuslys sem varö þess vald-
andi aö örn missti framan af nokkrum fingr-
um batt enda á handknattleiksferil hans.
FH-ingar eru þegar byrjaöir aö æfa undir
stjórn Arnar og hafa þeir nú ákveöiö aö taka
þátt i Evrópukeppni bikarmeistara I hand-
knattleik.
Eins og kunnugt er og Visir hefur skýrt frá
þá mun Viöar Simonarson sem veriö hefur
einn af lykilmönnum liösins leika meö 2.
deildarliöinu Halmstad I Sviþjóö ásamt þeim
Heröi Haröarsyni og Hilmari Björnssyni sem
veröur þjálfari þess liös, en eins og einn úr
FH liöinu sagöi: , Þá kemur maöur I manns
staö”, og þeir eru allscndis ósmeykir þótt
þeir hafi misst Viöar, enda fullvist aö þeir
Þórarinn Ragnarsson og Geir Hallsteinsson
munuteika meö liöinu i vetur.
-BB
★ ★
Rússar sigra
- en Kínverjar
koma á óvart
Sovélmenn hófu heimsleika stúdenta I ár
þar sein þeir skildu við þá 1U73 — með þvi aö
vinna fyrstu gullverölaunin á leikunum.
Rússarnir setn unnu hvorki tneira né minna
en t>8 gullverölaun i siöustu heimsleikum,
unnu í gærkvöldi flokkakcppni I fimlcikum
karla, en Japanir uröu aðrir.
Þaö voru þó livorki Iiússar né Japanir sem
mesta athygli vöktu i þessari grein. Það var
liöið i þriöja sæli — Kina. Klnverjar hafa svo
til algjörlega haldiö sig utan viö alþjóölega
keppni af þessu tagi, en I Sofiu I Búlgariu
þar sem leikarnir eru haltlnir eru Kinverjar
meö tit) fnanna lið. Kngin reiknaöi þó meö
neinu af þcim, enda gjörsamlega óþekkt
stærö i iþróttum. Biöa menn nú spenntir eftir
þvi hvernig öörum kinverskuin keppendum
vegnar.
Kinverjarnir sjálfir tóku þó öllu meö sinni
i'rægu rósemi og litillæti, og sögöust alls ekki
hafa komiö til aö sækjast eftir verölaununt.
Þeir væru bara þarna til aö „skoöa og læra”.
Sérfræöingar sein staddir cru i Sofiu velta
þvi nú fyrir sér hvaö Kinverjarnir gætu ef þá
langaöi til aö vinna!
—GA
★ ★
Ali vill berjast
við Frazier
,,Þaö sem ég er aö gera er aö bjóöa Joe
Frazier aö gera sig kláran og keppa viö mig
snemma á næsta ári um heimsmeistaratitil-
inn”, sagöi Muhammed Ali i gær, þegar hann
haföi tilkynnt aö hann ætlaöi aö fara enn einu
sinni i hringinn áöur en hann hætti alveg, og
þaö væri tilvalíö aö mæta Frazier I þaö skipt-
iö.
„Hann hefur haldiö sér viö og ætti aö geta
veriö kominn I gott form eftir svona 8 mán-
uöi, og þaö hentar mér vel aö hætta þá meö
sigri yfir honum", sagöi Ali, en hann hefur
sigraö Frazier I tveimur af þremur keppnum
þeirra. Og Ali bætti viö: „Frazier hefur sagt
aö hann hafi áhuga á aö mæta mér. Nú fær
hann tækifæri til þess”.
gk-
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSI5 um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '77
LIÐIÐ MITT ER:
NAFN
HEIM1LI
BYGGÐARLAG
SÝSLA SIMI
Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm-
torgi, Reykjavík.
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þéirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi,
Reykjavik.
VINNINGAR HALFSMÁNAÐARLEGA
Kunnur þjálfari
er staddur hér!
Þessi mynd er frá úrslitakeppninni i Evrópubikarkeppni iandsliöa sem fram fór I Helsinki um siöast-
liöna helgi, en þar setti Rose-Marie Ackermann frá Austur-Þýskalandi nýtt heimsmet 1 hástökki
kvenna, stökk 1,97 metra og er þessi mynd af henni I metstökkinu.
1 siðari hálfleik snerist dæmiö
viö, þá voru Valsmenn öllu at-
kvæöameiri viö mark andstæö-
ingsins. Og þeir voru lika fyrri til
aö skora. Dæmd var aukaspyrna
á Akurnesinga rétt utan viö vita-
teig þeirra og fyrir miöju marki.
t fimmta flokki er þetta mjög
Einn af kunnustu frjáls-
iþróttaþjálfurum Bret-
lands er nú staddur hér á
landi og mun hann leiö-
beina íslenskum íþrótta-
mönnum næsta hálfa mán-
uðinn. Hann heitir Gordon
Surtees frá Billingham —
og eru það IR-ingar sem
standa fyrir komu hans
hingað, en fleiri félög
munu taka þátt í kostnað-
inum.
ISurtees, eöa Gordon eins og
frjálsiþróttamenn kalla hann. var
meö sina fyrstu æfingu á Laugar-
dalsvellinum i gærkvöldi og siðan
ráðgerir hann aö hafa æfingar-
búðir i Skiöaskála tR um helgina
og verða þar á milli 20 og 30
manns.
Gordon er sérhæfður i þjálfun
lang- og millivegalengdahlaúpara
og hafa islenskir iþróttamenn,
þeir Agúst Asgeirsson, Sigfús
Jónsson og Jón Diöriksson æft
eftir prógrammi frá honum sið-
astliöin ár. Auk þess hefur hann
leiðbeint fleiri hlaupurum.
Frægasti hlaupari sem hefur
æft undir stjórn Gordons siðast-
liðin ár er Dennis Coates, er hefur
unnið marga frækna sigra á
hlaupabrautinni og hann komst i
úrslit i 3000 metra hindrunar-
hlaupinu á Ólympiuleikunum i
Montreal þótt ekki kæmist hann á
verðlaunapall enda hlaupið eitt
frægasta hlaup sem hlaupið hefur
verið fyrr og siðar og stóðst
heimsmetið ekki þau átök.
Þetta er ekki i fyrsta skipti sem
Gordon kemur hingað til lands,
hann kom hingað fyrir tveim ár-
um og hélt þá svipað námskeið og
nú er ráðgert.
-BB
Super kaup — á super 8 fílmum!
12% afsláttur ef keyptar eru fjórar í einu
Lið Vals og Akraness í
fimmta aldursflokki verða
að leika að minnsta kosti
einn úrslitaleik enn, til að
fá úr því skorið hvort liðið
hljóti Islandsmeistaratitil-
inn. Og eftir þriðja úrslita-
leiknum að dæma sem háð-
ur var í gærkvöldi gætu
leikirnir allt eins orðið
miklu fleiri.
Þessi tvö lið eru nefnilega alveg
ótrúlega jöfn. Þau hafa leikið þrjá
leiki núna á rúmri viku, allir hafa
endað með jafntefli og i öllum
leikjunum hafa liöin skorað sitt
markið hvort. '
Dálitil gjóla var i Laugardaln-
um i gærkvöldi þegar 3. leik-
urinn fór fram. Skagamenn léku
undan henni fyrri hálfleik og sóttu
þvi nokktu meira. Skall nokkrum
sinnum hurð nærri hælum við
Valsmarkið, en ekkert mark var
skoraö i hálfleiknum.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvenær næsti leikur fer fram.
-GA
Breski þjálfarinn Gordon Surtees var með sina fyrstu æfingu á Laugardalsveliinum I gærkvöldi og þar
voru þær Aðaibjörg Hafsteinsdóttir HSK til vinstri og Thelma Björnsdóttir úr Kópavogi mættar og ætla
að æfa undir handleiðslu hans ásamt fjölda annarra islenskra iþróttamanna. Ljósmynd Einar Gunnar.
L 11)11) MITV
STltAX IPOST
hættuleg staöa. Leikmennirnir
eru svo lágvaxnir ennþá, að varn-
arveggur kemur litið að gagni og
markmaður af meðalstærð nær
ekki uppi slá. Hinn skotfasti Ingv-
ar Guðmundsson i Valsliöinu var
þvi fenginn til aö taka spyrnuna
og hann skaut beina leið yfir
veginn og yfir markmann Akur-
nesinga sem þó náði að koma við
knöttinn. 1-0.
En Skagamenn voru sist lakari
aðilinn og áttu skilið aö jafna. Þaö
geröu þeir þegar um 7 min. voru
til leiksloka. Þá dæmdi Grétar
Norðfjörð dómari heldur vafa-
sama vitaspyrnu á Valsara, og
Sigurður Jónsson skoraði örugg-
lega. Og þannig lauk þessúm
bráðskemmtilega leik, 1-1.
I báðum liðum eru mjög jafnir
einstaklingar, sérstaklega i Vals-
liðinu þar sem enginn er öðrum
fremri. Hjá Akurnesingum átti
Sigurður Jónsson stórleik á miðju
vallarins, en að öðru leyti var lið-
ið jafnt og gott.
Leika verður fjórða úrslitalefkinn í íslandsmóti fimmta flokks. Liðin skoruðu
sitt hvort markið á Laugardalsvellinum í gœrkvöldi.
— Gordon Surtees sem er einn af kunnustu
frjálsíþróttaþjálfurum Bretlands leiðbeinir hér á landi
LIDII) MITT
LESENDUR, VÍSIS VELJA VINSÆLASTA
KNATTSPYRNULIÐIÐ SUMARIÐ 1977
lýkur á
morgun!
— Síðustu forvöð að setja
seðlana í póst í dag
Nú er komiö að lokasprettinum
i keppninni um iiðið mitt. Henni
lýkur sem kunnugt er þann 20.
ágúst, sem er á morgun. Þegar
ailir miðarnir hafa verið taldir og
komin niðurstaða um hvaða lið sé
vinsælast á tslandi, þá verður
dregið úr ölluin sendum miðum
og sá sem hefur heppnina með
sér, fær fimmtíu þúsund króna
vöruúttekt i versluninni Sportvali
i Reykjavik.
Þegar talið var siðast i keppn-
inni, fyrir viku, voru Valsmenn
með flest atkvæði, en siðan þá
hafa komið bunkar af seðlum
viðsvegar að, og allt upp i 200
seðlar I sumum umslögunum.
Staðan gæti þvi verið gjörbreytt
núna.
Liðið sem flest atkvæði fær,
hlýtur titilinn „Vinsælasta knatt-
spyrnulið á íslandi 1977”, og auk
þess fallegan bikar til eignar. Það
er þvi að miklu að keppa fyrir að-
dáendur liðanna og liðin sjálf.
Röð liðanna þegar siðast var
talið var þessi: Valur, Fram,
Akranes, Breiðablik, IBV, Sel-
foss, KR, Vikingur, IBK og Þór
var i tiunda sæti. Alls hafa um 30
liö fengið atkvæði i keppninni.
Það skilja ekki mörg atkvæði
liðin i efstu sætunum, og þvi getur
allt gerst. En munið: Það eru
siðustu forvöð að setja seðlana i
póst núna i dag, eða i fyrramálið,
vegna þess að úrslitin verða birt i
mánudagsblaði Visis.
Múller
skoraði
sex mörk
Dieter Muller, vestur þýski
landsliðsmiðherjinn sem leikur
með Köln setti nýtt markamet i
þýsku fyrstu deildinni i fyrra-
kvöld. Hann skoraði sex mörk
þegar lið hans sigraði Werder
Bremen með 7-2.
Hinn „Mulierinn”, Gerd, er þó
enn markahæstur i fyrstu deild-
inni með sjö mörk eftir þrjá leiki,
þvi að hann skoraði llka I fyrra-
kvöld þegar Bayern töpuðu 4-2
fyrir Fortuna Dusseldorf!
Sex lið eru nú efst og jöfn i
fyrstu deildinni, öll með fjögur
stig eftir þrjá leiki.
—GA
Valsmenn fengu hornspyrnu á siðustu minútum leiksins, en eins og sjá má greip markvörður ÍA liðsins laglega inni, og þar meö fór sfðasta
tækifæri Valsmanna forgörðum. — Visismynd Einar.
Enn gerðu Valur og
Akranes jafntefli!