Vísir - 19.08.1977, Side 16

Vísir - 19.08.1977, Side 16
t Meö þvi skilyröi aö þú hittir hana ekki aftur i tkvöld. ' Ég fylgi þeirri ^ sömu aldrei tvisvar heim, er þaö Kalli llllll Þeir eru brevttar ) manneskjur eftir , /fyrsta skipti. öRÐia BELLA VEL MÆLT GENGISSKRÁNING Gengisskráning no. 155 15 . ágúst kj. 12 á hádegi. 1 Bandarfkjadollar 198.00 198.60 1 Sterlingspund 344.75 345.65 1 Kanadadollar 184.10 184.60 100 Danskar krónur . 3295.50 3303.80 100 Norskar krónur 3755.25 3764.85 lOOSænskar krónur 4497.95 4509.35 100 Finnsk mörk 4910.70 4923.10 lOOFranskir frankar 4028.45 4038.65 lOOBeig. frankar 555.20 556.60 100 Svissn. frankar 8134.30 8154.80 lOOGyliini 8044.85 8065.15 100 V-þýsk mörk 8512.10 8533.60 100 Lírur 22.41 22.47 100 Austurr. Sch 1199.30 1202.30 lOOEscudos 511.65 512.95 lOOPesctar 233.85 234.45 . 100 Yen 74.32 74.51 Sunnudagur 21. ágúst. KI. 9.30 Gönguferö á Botnssúlur (1093 m). Fariö frá Þingvöllum. Verö kr. 2000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Gönguferö aö Glym I Botnsdal, hæsta fossi landsins (rúml. 200 m.) Auöveld ganga. Verö kr. 2000 gr.v/bilinn. Miðvikudagur 24. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. r'^ Farseölar á skrifstofunni. Tómat- og appelsínusalat Uppskriftin er fyrir 4-6 Salat: 6 tómatar 1-2 appelsinur 1-2 salathöfuð Kryddlögur: 3 msk. matarolia 2 msk. edik eöa sftrónu- safi 1/4 tsk salt örl. pipar púðursykur Afhýðiö appelsinuna g skeriö I litla bita. Skerið tómatana I báta og rífið salatblöðin en geymiö 1-2 salatblöð i skraut. HræriÖ eöa hristiö kryddiöginn saman og hellið yfir salatiö. Látiö salatið standa I stutta stund á köldum staö fyrir notkun. 1 siöustu uppskrift af ostasúpu vantaöi 20 g af hveiti. Biöjum velvirö- ingar á þvi. Daily Mail (vikublað) kr. 4.75 i 12 mánuöi. tslandsafgreiöslan tekur viö pöntunum „The graetest circulation ever yet reach- ed by any daily morning newspaper in any country is that of the Daily Mail. Whitakers 1912 Auglýsing Föstudagur 19. ágúst 1977 VISIR Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsf jöröur Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, fogregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377 ísafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik,' lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Laugardagur 2078 kl. 13 1. ölfusárbakkar, gengiö frá Selfossi i Kaldaöar- nes. Fararstj. Siguröur Þorláksson. Verö kr. 1700. 2. Ingólfsfjalli fylgd meö Haraldi Jóhannssyni. 'Verð kr. 1700 Sunnud. 21/8 Kl. 10 Hvirfill 621 m, Langahlfö. Fararstj. Ein- ar Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 1000. Kl. 13 óbrynnishólar, gengiö um Snókalönd og viöar meö hinum marg- fróöa Gisla Sigurössyni. Verö kr. 1000, fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í., vestanveröu, f Hafnarf. v. kirkjugarö- inn. tJtivist Svo er þá nú engin fyrirdæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. — Róm 8.1 Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. SÍysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Föstudagur 19.ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. HveravelIir. Þar veröa tind fjallagrös. Gist i hús- um. Farseðlar á skrif- stofunni. Laugardagur 20. ág. kl. 13.00 Esjuganga nr. 17 Gengiö á Kerhólakamb. (851 m). Fariö frá 1 melnum aust- an viö Esjuberg. Skrán- ingargjald kr. 100. BIll fer frá Umferöamiöstööinni. Verö kr. 800 gr.v. bilinn. Fararstjóri: Böövar Pét- ursson. — Feröafélag ís- lands. Hjálpræðisherinn I Reykjavik. Flóamarkaö- ur til ágóða fyrir æsku- lýðsstarfið verður föstu- daginn 19. ágúst kl. 10-12 f.h. og 13-19. Tekið viö tilkynningum urh bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð aö halda. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. * Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Sfmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aö allan sólarhringinn. Reykjavfk — Kópavogur, Dagvakt: Kl. 08.00-17.00'" mánud.-föstudags, ef ekki nsest í heimilislækni, sfmi 11510. Þetta hlýtur aö vera misskilningur, þér er- uö ekki sá sæti bil-. stjóri sem ég pantaði meö vörurnar. Ein iaun eru betri en nokkrir peningar, þau að hafa gert eitthvaö gott. — B. Dunker. Pátreksfjörður lögregia 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes, lögregla og sjúkrablli 1166 og 2266 élökkviliö 2222. i dag er föstudagur 19. ágúst 1977/ 231. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík er klukkan 09.01/ síðdegisflóð kl. 21.18. l/mjón: Þórunn I. Jónatansdóttir HEIL SUGÆSLA BILANIR APOTEK Nætur-kvöld- og heigi- dagaþjónusta apóteka vikuna 12-18 ágúst veröur i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöidi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.‘ 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. . NEYDARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. jiafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og 'sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins,, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabill og’ lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn i Ilornafiröi. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan, 1223, kjúkrabfll 1400, siökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður, Lögregla Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. FÉLAGSSTARF

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.