Vísir - 22.08.1977, Page 18
LAUQARAg
B I O
Sími32075
Gable og Lombard
Ofsinn við hvítu línuna
Islenskur texti
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik ný amerisk sakamála-
mynd i litum.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
Aöalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim
Pickens
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö börnum
18936
Islenskur texti
Bráöskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
AIISTUrbæjaRRÍíI
Islerisk'ur texti
Kvennabósinn
(Alvin Purple)
Sprenghlægileg og djörf, ný,
áströlsk gamanmynd i litum
um ungan mann, Alvin
Purple, sem var nokkuö
stórtækur i kvennamálum.
Aöalhlutverk:
Graeme Blundeli,
Jill Forster.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ðÆjpnP
Sími 50184
Syndin er lævís og ...
Lifandi létt og skemmtileg lit-
mynd um ástir ungs manns á
mágkonu sinni.
Sýnd kl. 9.
Felagsprentsmiðjunnar íif.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
Mánudagsmyndin
Th«y had more
than love —
they had tun.
Ný bandarisk mynd, er segir
frá lifi og starfi einhverra vin-
sælustu kvikmyndaleikara
fyrr og siöar — þeirra Clark
Gable og Carole Lombard.
Islenskur Texti.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Aðalhlutverk: James Brolin,
Jill Clayburgh, Allen Garfield
og Red Buttons.
Sýnd kl.3 5-7.30 og 10
Dætur. Jdætur, eintómar
dætur
Verðlaunamynd frá Israel um
mann, sem eignast fjölda
dætra en vill eignast syni.
Skemmtileg og vel leikin
mynd.
Leikstjóri: Moshe Mizrachai
Sýnd kl. 5, 7 og 9
° -K ★★ ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
aö auki,-
Stjörnubíó: Ofsinn við hvítu linuna ★ ★ +
Austurbæjarbíó: Kvennabósinn ★ ★
Tónabió: Rollerball ★ ★ ★
Hafnarbíó: Alagahöllin ★ ★ +
Nýja bíó: Lucky Lady ★ ★ ★
Háskólabió: Leigjandinn ★ ★ ★
Laugarásbió: Gröf Ligeu ★ ★ ★
Hafnarbió: Hrafninn ★ ★ +
m
Smurbrauðstofan
BJORISJIfSJN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
TÓNABÍÓ
Sími31182
RQLLERBQLk
Mynd sem fjallar um baráttu
einstaklingsins viö ofurefli
tækniþjóöfélagsins.
Leikstjóri: Norman Jewison
(Jesus Christ Superstar)
Aöalhlutverk: James Caan,
John Houseman, Ralph
Richardson
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40.
Hækkaö verö.
Ath. breyttan sýningartfma
hafnnrbíó
*& 16-444
Gröf Legiu
Hrollvekjandi Panavision lit-
mynd meö Vincent Price
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrfmsson.
Stuttar
kvikmynda
fréttir
Nú er ráögcrö kvikmyndun á
söngleiknum fræga, Hárinu, f
septeinber næstkomandi. Þaö
er Milos Forman sem veröur
leikstjóri, en Michael Weller
skrifaöi kvikmyndahandritiö.
Nú er hafin gerö tveggja kvik-
mynda vestan hafs, sem báöar
fjaila um sama manninn, útiag-
ann Tom Horn, sem uppi var á
vestra-tfmabilinu. I annarri
myndinni leikur Steve McQueen
Utíagann og henniieikstýrir Don
Siegel. Hún hetir „I Tom Horn”.
Hin myndin heitir Mister Horn
og þar er Robert Redford i aöal-
hiutverkinu, en Sidney Poiiack
stjórnar.
Akveðið hefur verið aö kvik-
mynda upp á nýtthina klassisku
leynilögreglusögu Raymond
Chandlers „The Big Sleep”.
Þaö er Michael Winner sem
kemur til með aö stjórna mynd-
inni, en Robert Mitchum mun
leika einkaspæjarann Philip
Marlow. Þetta er I annaö sinn
sem Mitchum spreytir sig á
Marlow, áður haföi hann leikið I
„Farwell My Lovely”. sem
sýnd var i Hafnarbiói I vetur.
Annars var þaö Humphrey Bog-
art sem lék þennan fræga einka-
spæjara i upprunalegu mynd-
inni sem gerö var 1946.
I þetta sinn veröur hún tekin I
London. ,,En ekki”, segir Winn-
er, ,,i þeirri London sem ferða-
menn þekkja. Við komum til
meö aö búa til myndina i
þekktum götum og húsum,
sem engin leiö verður fyrir
áhorfandann að staösetja.
Marlow er jú einu sinni alþjóö-
legt góömenni sem berst gegn
spillingu og hinu illa i þjóðfélag-
inu.
Svo mörg voru þau orö. Þegar
Winner var svo spuröur af
hverju hann væri aö reyna aö
endurbæta klassiska biórhynd,
svaraöi kappinn: „Sir Henry
Irving sviösetti Hamlet stórvel
áriö 1874, en alltaf eru menn aö
breyta til”.
Dettur einhverjum Lér kon-
ungur i hug?
Clint Eastwood er aö gera nýja
mynd sem heitir „Gauntlet”.
Hann ieikur sjálfur aöalhlut-
verkiö.
UIu Grosbard heitir leikstjóri
sem nú er aö gera myndina
Straight time”. Þar er Dustin
Hoffman i aöalhlutverkinu
ásamt Kathy Bates, Bonny
Bedelia.
rV> §
•»# i
1 fl '
1 ** 1*
I ■ 1 w 1
IMy
|,V' I ? ? I
1 1 8 « •>-.« # M 8
■ 1 1 * ■ 1
Ennþá hefur okkur islendingum ekki gefist kostur á aö sjá myndina frægu, The Omen. Erlendis er hins
vegar hafin gerö annarrar Omen-myndar, sem ber nafnið Damien: The Omen part 2. Þar leikur
William Holden aöalhlutverkið en leikstjóri er Micael Hodges.
Norman Jewison, sá sem leik-
stýröi Rollerball, er aö gera
myndina Fist, meö Silvester
Stallone i aöalhlutverkinu. Rod
Steiger og Melinda Dilon leika
einnig stór hlutverk.
Meistari Bunuel er aö leik-
stýra „Cet Obscur Object du
Desir” og þar leika Fernando
Ray og Maria Schnéider stór
hlutverk.
Rainer Verner Fassbinder er
einnig aö gera nýja mynd. Sú
heitir „Despair”, með Dirk
Bogarde, Andrea Ferrol Volker
Spengler og Peter Kern.
Vertu sæl, Emmanuelle, eða
„Goodbye Emmanuelle” heitir
svo enn ein og væntanlega sið-
asta Emmanuelle myndin sem
nú er veriö aö taka upp. Silvia
Kristel er sem fyrr I aöalhlut-
verkinu en auk hennar má nefna
Umberto Orsini.
GA