Vísir - 05.10.1977, Page 5
VISIR Mi&vikudagur S. október 1977
BARÁTTAN VID
HRYÐJUVíRKA-
NONNINA í
V-ÞÝSKAIANDI
hefur haft samúö meö hryðju-
verkamönnum, án þess aö
hjálpa þeim á nokkurn hátt,
veröur óhjákvæmilega bitur og
reiöur ef hann er settur i fang-
elsi aö tilefnislausu. Svoleiöis
(meöal annars) veröa hryöju-
verkamann til.
Betri bardagaþjálfun
Innleiöing dauöarefsingar á
nýjan leik getur lika oröiö tvi-
eggjaö „vopn”. Sjálfsagt mundi
meirihluti ibúa Þýskalands
fagna þvi aö dæmdur hryöju-
verkamaöur yrði tekinn af lifi.
Menn mundu segja svo sem
aö þar meö væri hann úr sög-
unni og ekki hætta á að gripið
yrði til hryðjuverka til aö frelsa
hann.
En dauöadómur gæti haft
öfug áhrif á einhvern sem er
ekki viss um hvar hann stendur.
Sem er ekki viss um hvort rikið
er eins grimmt og ómanneskju-
legt og hryðjuverkamennirnir
vilja vera láta.
Þaö sem þýska stjórnin þarf
fyrst og fremst er betri
njósnaþjónusta. Hún þarf aö
koma njósnurum slnum inn i
samtök hryöjuverkamannanna
til þess aö geta fljótar og betur
haft upp á morðingjum og
mannræningjum.
Lögreglan þarf lika betri
þjálfun, meðal annars i þjálfun
skotvopna og i návígi. Hún á
ekki aö biöa lægri hlut i bar-
dögum, eins og lifveröir Hans-
Martins Schleyers. Þaö mót-
mæla ekki margir þegar skæru-
liöar eru drepnir I skotbar-
dögum viö lögreglúna á götum
úti.
Lögreglusveitir annarsstaðar
i heiminum hafa sýnt aö þær
geta haft i fullu tré viö hryöju-
verkamenn, hvort sem verið er
aö berjast gegn „Svörtu hlé-
börðunum” i Bandarikjunum,
eöa IRA, i þeirra heimalandi.
Þaö er engin ástæöa til aö ætla
annað en þýsku lögreglumenn-
irnir geti oröiö jafn góöir og þá
er þeim sigurinn vis. Þeir hafa
hundraöfallt þaö fé sem hryðju-
verkamennirnir hafa og þeir
hafa hundraö sinnum þau sam-
bönd og hundrað sinnum þá
tækni sem andstæöingarnir
hafa.
Vestur-Þýskaland þarf
haldgóða hernaðaráætlun
í baráttu sinni við hryðju-
verkamenn. Slfk áætlun
er ekki til, jafnvel þótt
þar sé við erfiðara
vandamál að glíma en í
nokkru öðru Evrópuríki.
Það eru margar ástæður
fyrir þessu ástandi og
nokkrar þeirra eru
dæmalaust þýskar.
Land sem hefur tapaö
tveimur stórstyrjöldum á til-
tölulega skömmum tima verður
að reikna með pólitiskri óvissu
og ruglingi um langt skeiö.
Þessi ruglingur getur komiö
fram sem hægri öfgar eöa
vinstri öfgar, eða hann getur
komið fram i miklu lifsgæöa-
kapphlaupi, þar sem pólitik er
nánast ekki annað en leiö til aö
stjórna hagvextinum.
Hvorugur kosturínn getur
talist eölilegur i nútima þjóð-
félagi. Fyrir Þýskaland, sem
milli sinna töpuöu striöa fóstr-
aði fyrirbæri eins og Hitler og
var svo skipt milli tveggja hug-
myndafræöilegra blokka, varð
óvissan og ruglingurinn enn
meiri en ella.
Ef svo við þetta er bætt þeirri
tilhneigingu Þjóðverja aö gripa
góöa hugmynd og halda fast i
hana lengi eftir aöhún er gengin
sér til húöar, þá er einfaldlega
fjaldinn laus.
Þegar veriö er aö reyna aö
„útskýra” hryöjuverkamenn-
ina i Þýskalandi áriö 1977,
veröur aö leita til sálfræöinngar
ekki siöur en pólitikunnar.
Harka lögreglunnar
Þaö er enn einn liöur sem
veröur a&takameö i reikninginn
og hann er lika dæmalaust
þýskur. Þjóöverjar fóru miklu
klaufalegar aö en flestir aörir
þegar uppreisnaraldan reis sem
hæst meðal vestrænna ung-
menna á sjötta áratugnum.
í fyrsta lagi kom lögfeglan oft
fram af ótrúlega heimskulegri
hörku þegar hún var aö reyna
aö hafa hemil á stúdentaóeirö-
unum. Viö þetta má bæta þvi aö
flestir miöaldra Þjóöverjar
klöppuðu lögreglunni lof i lófa
fyrir þaö, þeir litu á stúdentana
sem hverja aöra hættulega villi-
menn.
I ööru lagi varö nánast bylting
I stjórn menntastofnana lands-
ins. thaldssamir prófessorar
hurfu áf sjónvarsviðinu og I
þeirra staö fylltust skólarnir af
öfgafullum marxistum (bæöi
kennurum og stúdentum) sem
margir hverjir tóku stjórnmála-
kerfiö á Austur-Þýskalandi
framyfir þaö sem þeir voru
aldur upp viö.
Stuöningur sá sem hryöju-
verkamennirnir njóta I dag
getur vel verið arfleifö frá
þessum umbrotum. Það hefur
einnig valdiö mikilli óánægju aö
allir þeir sem sækja um ein-
Frá ráninu á Schleyer: Lögreglaná ekki aðtapa
Miskunnarleysi á
vígveilinum
Vestur-þýska lögreglan þarf
aö berjast af miskunnarleysi á
sjálfum vlgvellinum, af skiln-
ingi og varúð á pólitlska vígvell-
inum og hafa töluvert strangara
eftirlit I fangelsunum en hingað
til. Ýmis ódæðisverk hafa bein-
linis veriö skipulögö I fangelsum
og áætlunum smyglað út fyrir
múrana.
Þýsk yfirvöld eru ekki öfunds-
verö. Þau verða aö herða bar-
áttuna gegn hryðjuverkamönn-
unum til muna, ÁN þess aö gera
nokkuö sem rennir stoöum
undir fullyröingar hryöjuverka-
manna um lögregluriki.
Það er lika mikilvægt aö
Þýskaland ráöi sem fyrst bót á
þessum vanda sínum. Ekki bara
fyrir landið sjálft, heldur einnig
fyrir nágrannarikin. Þaö leyn-
ast viöa hópar óánægöra og
ekkert smitar eins út frá sér og
„vel heppnaö” ofbeldi.
(Farmand og Economist)
hverja stööu há opinberum aö-
ilum veröa aö gangast undir
„öryggisrannsókn” og andófs-
menn benda á þaö til stuönings
fullyröingum sinum um að veriö
sé aö berjast gegn kapitalisku
lögregluriki.
Að nema brott kjarnann
En allt þaö sem á undan er
gengiö heyrir sögunni til og
veröur ekki afmáð. Þvert á móti
er full ástæöa til aö læra af fyrri
mistökum.
Þaö er mjög mikilvægt aö
þýsk yfirvald fari varlega i sak-
irnar, þótt auövitaö sé nauösyn-
legt aö uppræta hryöjuverka-
samtökin sem fyrst. Tilgangur-
inn er jú aö taka kjarna hryöju-
verkasamtakanna úr umferö,
án þess aö þeir sem i kringum
kjarnann eru finni sig knúna til
aö koma i staðinn, og taka upp
vopn.
Þaö er einmitt vegna hrings-
ins i kringum kjarnann sem lög-
reglan veröur aö vera mjög
„nákvæm” I baráttu sinni.
Þaö útilokar meöal annars
þann möguleika aö fangelsa þá
sem eru grunaöir um aö aöstoöa
hryöjuverkamennina, án þess
aö þeir kom fyrir rétt.
A lista lögreglunnar yfir
hugsanlega hættulegt fólk eru
um tólfhundruö nöfn. Sjálfsagt
gæti hún leitaö uppi og stungiö
inn flestum hinna grunuöu, en
þaö er aö bjóöa hættunni heim.
1 fyrsta lagi eru slikar að-
geröir I meira lagi vafasamar
frá lagalegu sjónarmiöi. I ööru
lagi eru listar lögreglúnnar
sjaldna hundraö prósent féttir.
Þaö er þvi alls ekki útlokaö aö
blásaklaust fólk veröi lokaö
inni.
I þriöja lagi yrði þaö til aö
styrkja ásakanir um lögreglu-
riki og vekja reiöi. Maöur sem
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERÐ
VEROTRYGGÐRA
SFARISKIRTEINA RÍKISSJÓDS
FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*1 10.000 KR. SKÍRTEINI
1967-2.FL. 20.10.77-20.10.78 Kr.184.761
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu
Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
SALA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA í 2. FLOKKI 1977
STENDUR NÚ YFIR HJÁ VENJULEGUM SÖLUAÐILUM
Reykjavík, 5. október 1977
IÉ) SEÐLABANKI ISLANDS